Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ ^ 56 FIMMTUDAGUR 21. JANUAR 1999 ÞJONUSTA Staksteinar Hvers á Breið- dalsvík að gjalda? ÍBÚAR Breiðdalsvíkiu' fengu þær fréttir úr fjölmiðlum ná- lægt áramótum að svipta ætti þá atvinnu og lífsbjörg með lokun aðalvinnustaðar kauptúnsins og sölu togbátsins Mánatinds. Forræði atvinnulífs var flutt af staðnum fyrir röskum þremur árum. Hjörleifur Guttormsson alþingis- maður fjallar um þetta á vefsíðu sinni. VINSTRIHREYFINGIN GRÆNT FRAMBOÐ 1 OG HJÖRLEIFUR heldur áfram: „I þessu sambandi verður mér oft hugsað til frumkvæðis Péturs Sigurðssonar og annarra forráðamanna Hraðfrystihúss Breiðdælinga, sem af framsýni beittu sér fyrir smíði togskips um 1980, sem hlaut nafnið Hafn- arey og gert var út frá Breið- dalsvík til 1995. • • • • Dæmigerð afieið- ing markaðsvæð- ingar OG ÁPRAM segir Hjörleifur: „Kvótinn sem fylgdi Hafnarey 1995 var nálægt 1.500 tonnum mælt í þorskígildum. Þessar aflaheimildir og aðrar tengdar Breiðdalsvík eiga uppruna sinn í fiskveiðum þaðan fyrir daga nú- verandi fiskveiðistjórnunar. Það er réttmæli sem fram kemur í erindi hreppsnefndar Breiðdals- hrepps til okkar þingmanna 7. janúar sl., þar sem segir: „Sjó- menn og fiskverkunarfólk á Breiðdalsvík hefur byggt upp rétt til veiða og verkunar á fiski alla þessa öld. Hreppsnefnd tel- ur ekki réttlætanlegt að svipta þetta fólk lífsviðurværi sínu.“ Þessar burtfluttu fiskveiðiheim- ildir, sem byrjað var að skil- greina sem aflamark á skip 1984, ganga nú kaupum og söl- um og eru metnar á annan milj- arð króna. Nú er Breiðdælingum upp á það boðið, vilji þeir reyna að tryggja framtíð byggðarinnar, að kaupa afla á dagprísum eða fiskveiðiheimildir á fullu mark- aðsverði til að unnt verði að nýta frystihúsið á staðnum. Þannig virkar það kerfi sem stjórnvöld hafa innleitt og fest í sessi stig af stigi og jafnvel hæstaréttardómar virðast þar engu eiga að breyta um. • • • • Endurreisn fisk- vinnslu á Breið- dalsvík LOKS segir Hjörleifur Gutt- ormsson: „Verkefnið nú er skjót endurreisn fiskvinnslu á Breið- dalsvík. Byggðarlagið þolir ekki óvissu um frumhagsmuni sína og undirstöðu svo mánuðum skiptir. Því verða skjót viðbrögð að koma til og felast í öðru en sýndaraðgerðum eða stundar- björg. Reiðarslagið nú um ára- mótin skilur eftir þá spurningu í hugum fólksins, hvort einhveiju sé að treysta um framtíð á staðnum. Fiskveiðiheimildir án endur- gjalds eða á viðráðanlegum kjör- um eru lykillinn að lausn og eðli- lega fyrsta spurning forráða- manna byggðarlagsins til okkar þingmanna kjördæmisins." APÓTEK SÓLAKHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar- þjónustu, iýá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apðteka s. 551-8888._______ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._ APÓTEHÐ IÐUPELLI 14: Opií mád. nd. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.__________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfírði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.____________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-22, laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564- 5606, læknas: 564-5610.________________________ ÁKBÆJAKAPÓTEK: Opiá v.d. frá 9-18. * BORGARAPÓTEK: Opiá v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK MJÓdd: Opió mán.-miö. kl. 9-18, fimmt.-fóstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14.________________________________ HAGKAUP LYFJABÓÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknaalmi 566-6640, bréfslmi 566-7345.___ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sfmi 511-6070. Lækna- simi 511-5071._________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domns Medlca: Opið virka daga kl. 9- 19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga » frá kl. 9-18. Sími 553-8331.______________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Uugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.________________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholtl 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími 551-7222.______________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/llolsvallagötn s. 652-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. _______________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252.________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavaktin s. 1770. Apótekiö: Mán.-fid. kl. 0-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Ilafnarfiarðarapótek, s. 565-5560, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500. APÓTEK SUUURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apðtek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.__________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapð- tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsðknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, Iaug- ard. 10-14. Sími 481-1116._____________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér þaö apótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apðtek 462-2444 og 462-3718._ ÚEKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í slma 563-1010.____________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og íöstud, kl. 8-12. Simi 560-2020.___ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um hclgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770.____ SJtJKRAHÍS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráðamðttaka 1 Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn simi.__________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - ncyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Simsvari 568-1041.__________________ Nevðamúmer fyrir allt land - 112. BRÁ8AMÓTTAKA fydr l>á scm ckki hafa heimilislækni eða ná ekki tii hans opin ki. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð._______________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sölar- hringinn, s. 525-1710 eða 625-1000.____________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sðlarhring- inn. Slmi 525-1111 eða 525-1000._______________ ÁFALLAIIJÁLP. Tekiö er á móti beiönum allan sólar- hringinn. Simi 525-1710 eða 526-1000 um skiptiborð. UPPLÝSIWGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 19-20, alla aðra daga kl. 17-20.______________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkðhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud, kl, 13-16, S. 551-9282,_______ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadcild, Þverhoiti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans ki. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum._________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 1 slma,552-8586._____________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthðlf 5389, 125 Rvik. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819 og bréfsími er 687-8333. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími lýá þjúkr.fr. fyr- ir aöstandendur þriðjudaga 9-10._______________ ASTMA- OG OPNÆMISFÉLAGIU. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 17-19. Sími 652-2153. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.^ þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í* síma 564-4650.________________________t_________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Símsvari allan sðlarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuöningssamtök fólks með langvinna bðlgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa1*. Pósth. 5388,125, ReyKjavlk. S: 881-3288._______________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUB. LðgfræSi- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks ura grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.__________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 10.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 i Kirkjubæ._________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsfmi 587-8333.______________________________ FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, IJamargotu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsimi 562-8270,____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTUBFORELDRA, pðsthóif 6307, 125 BeyKjavlk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561- 2200., hjá formanni á fímmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._____________________________________ FÉLAGIÐ IIEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 561- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.____________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geð- sjúkra svara símanum.___________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.______________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræösluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016._____________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæO. Gönguhóp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, simatimi á fimmtudögum kl. 17-19 í sima 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-fóst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst W. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Simatfmi 011 mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands)._______________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.________ KRABBAMEINSRÁDGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Uugavegl 58b. Þjónustumií- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562- 3509.___________________________________ KVENNAATHVARF. AHan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552-1600/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reylýavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf 8. 562-5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17._______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus Iögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfírði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reylgavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tímap. f s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Ægisgðtu 7. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MfGRENSAMTÖKIN, pósthðlf 3307, 123 Reykiavfk. Sima- timi mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 121). Skrilstofa opin þriðjudaga og Fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sðl- arhringinn s. 562-2004._________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvfk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stjysjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVfKUE, Njálsgotu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. frá kl. 14-16. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.__________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstglrð 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. f sfma 568-0790.________________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarhcimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlgunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._____________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.______________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifetofa op- in miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tfmum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 611- 5151. Grænt: 800-5151. _______________________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net- fang: saais@isholf.is____ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstímí fýrir konur sem fengið hafa brjðstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.__________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op- in alla v.d. kl. 11-12._________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._____ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIDBRÖGÐ, Menning- armiðst. Gerðubergi, símatfmi á fimmtud. milli kl. 18- 20, sfmi 861-6750, símsvari.__________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur- borgar, Laugavegi 103, ReyKjavfk og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 662-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-6, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjðnusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.__________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868Æ62-6878, Bréfsíml: 662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551- 7694. ___________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7655 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272.______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. __________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐ- ASTÖÐIN.FIÓkagötu 29-31. Sími 660-2890. Viútalspant- anir frá kl. 8-16._____________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rv!k. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 661-4890/ 688-8681/ 462-6624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga- vegi 7, Reykjavík. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526, ____________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maf. S: 562-3045, bréfe. 562-3057._______ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.__________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miöviku- ögum kl. 21,30.______________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 681-1817, bréfs. 581-1819, veitir foréldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.___________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 80(1-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23. __________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMÍLL Frjáls alla daga._______ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUB. POSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. A ðldrunarlækningadeild cr frjáls hcimsóknartlmi e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sölarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls.____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fostud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._________ LANDAKOT: Á öldrunarsviöi er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.______________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._________________ BARNASPÍTAU HBINGSINS: Kl. 1616 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eftir santkomu- lagi við deildarstjóra.______________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vmisstödum: Eftlr sam- komulagi við deildaretjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.____________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20._____ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kðpavogi: Heimsóknar- tlmi ld. 14-20 og eftir samkomulagi._________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsöknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúla-ahússins og Heilsugæslustöðvar Suöurnesja er 422-0600._______________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.____________________________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kðpavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_____________ SÖFN_____________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö lokað. Boöið er upp á leiðsögn fyrir feröafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar f sfma 577-1111.________________________ ÁSMUNDABSAFN í SIGTÚNI: Opiö a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Adalsafn, Þing- holtsstræti 20a, s. 562-7166. Opið mád.-fid. kl. 9-21, fðstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGl 3-6, s. 557- 9122,_________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19._________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.________________ SELJASAFN, Hðlmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl 10-20, föst. kl. 11-15._______________ BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Sklpholti 50D. Safnió verð- ur lokað fyrst um slnn vegna breytinga._______ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-Kst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug- ard. (1, okt.-15. maf) kl. 13-17._____________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Síml 663-2370. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Husinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN IIAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.___ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255._______ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Löftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ____________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, FRETTBR Rask-ráð- stefna á laugardag ÞRETTÁNDA Rask-ráðstefna ís- lenska málfræðifélagsins verður haldin í fundarsal Þjóðarbókhlöð- unnar laugardaginn 23. janúar nk. Ráðstefnan hefst klukkan 13.15 og flytja fimm fræðimenn fyrirlestra. Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir: Fundarstjóri: Þór- unn Blöndal. Ræðumenn eru: Jón G. Friðjónsson: Er falls von að fornu tré? Þórhallur Eyþórsson: Enskuslettur í Völundarkviðu. Jón Axel Harðarson: 29. vísa Grímnis- mála og sögnin hlóa. Fundarstjóri: Guðrún Þórhalls- dóttir. Höskuldur Þráinsson: Að hvaða leyti eru afturbeygð fomöfn ólík gagnverkandi fornöfnum? Margrét Jónsdóttir: Engan var að sjá í kirkjunni en bókina var að finna á borðinu: Um frumlagsígildi með vera að + nafnhætti. Ljósálfar hittast á Hótel Borg LJÓSÁLFAR, ljósmyndafélag, efnir til fundar á Hótel Borg laug- ardaginn 23. janúar kl. 14. Tilefnið er þriggja ára afmæli félagsins. Ljósálfar er félagsskapur áhuga- manna um Ijósmyndir. Félagið hef- ur starfað af krafti allt frá stofnun og m.a. staðið fyrir ljósmyndaferð- um og sýningum. Síðasta sýning félagsins var „Borgin séð með aug- um barna“, sem haldin var í Ráð- húsinu sl. haust. Ljósálfar bjóða öllum sem áhuga hafa að koma á fundinn á Hótel Borg á laugardaginn. ýÁ> mbl.is ALL7y\f= e/TTH\SA£> A/ÝT7 föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552- 7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriöjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ BÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, SeHossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö cr lokað janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaí mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um ieið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internctinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Ilafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum Stendur til marsioka. Opin laugardaga og sunnudaga kl 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirðl, cr opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242 bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard frá ki. 13-17. S. 581-4677. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983. NORSKA HÚSIÐ 1STYKKISHÓLMI: Oplð daglega 1 sum- arfrákl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Aknreyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19 Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20 Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15 þri., mið. og fóstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21 Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍlOOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7655. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.