Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 59

Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 59 Góður árangur af lokun Bólstaðarhlíðar Frá Umferðarnefnd Háteigsskóla: ÞEGAR ákveðið var fyrir hálfu öðru ári að loka Bólstaðarhlíð til reynslu lágu tO þess gildar ástæð- ur. Umferð bíla sem voru að stytta sér leið í gegnum hverfið var gífur- leg. Samkvæmt umferðardeild Reykjavíkurborgar má gera ráð fyrir umferð u.þ.b. 1100 bfla á dag um götu eins og Bólstaðarhlíð. Mælingar lögi-eglu árið 1996 sýndu hins vegar að bílaumferðin var hátt í 2300 bílar á dag. Það er því ljóst að um gífurlega óþarfa umferð var að ræða eða allt að helming þeirra bíla sem um götuna óku. Umferð um Bólstaðarhlíð var einnig mjög hröð og slysatíðni mun hærri þar en gengur og gerist í sambærilegum húsa- og safngöt- um. Þessar staðreyndir voru Um- ferðarnefnd Háteigsskóla og Um- ferðar- og skipulagsnefnd Reykja- víkurborgar mikið áhyggjuefni þar sem við Bólstaðarhlíð búa um 25% barna í Háteigsskóla og um 100 börn undir sex ára aldri. Þá eru við Bólstaðarhlíð helstu leiksvæði barna í hverflnu og tveir grunn- skólar. Mikilvægt var því að tryggja sérstaklega umferðarör- yggi við þessa götu. Þegar ákveðið var að setja upp umferðarljós á mótum Lönguhlíðar og Háteigs- vegar mátti gera ráð fyrir að um- ferð ykist um Bólstaðarhlíð og yki því slysahættu. Lokun Bólstaðar- hlíðar var því talin eini raunhæfí kosturinn til að draga úr gegnum- streymisumferð og slysahættu í götunni. Frá lokun Bólstaðarhlíðar í júlí 1997 hefur gegnumstreymisumferð um hvei'fíð minnkað verulega. Samkvæmt mælingum má ætla að hún hafi minnkað um að minnsta kosti 500-600 bíla á dag. Ljóst er að gegnumstreymisumferð um Bólstaðarhlíð, frá Háteigsvegi að Stakkahlíð, er úr sögunni. Nokkrar aðgerðir hafa verið gerðar á síðustu missenim til að bæta umferðaröryggi í skólahverf- Að stíga á stokk Frá Konráði Friðfinnssyni: EFLAUST hefur margur maður- inn stigið á stokk um síðustu ára- mót til að strengja heit. Til dæmis það að verða nú betri maður 1999 en hann var á liðnu ári og hætta hinum ýmsu löstum sem hann telur vera í fari sínu. Allt er þetta gott og gilt. Það er að segja haldi mað- urinn sig við sinn eið. En frammi fyrir hverjum viðkomandi sór sitt heit, er ekki mitt að dæma um. Eitt er samt ljóst að menn gera sér ýmsa guði þó aðeins einn sé til sem hinir kristnu og frelsuðu tilbiðja einan. í fímmtu bók Móse stendur eft- irfarandi: taka slíkt alvarlega og vita að Frelsarinn býst við heilindum af viðkomandi manni. Þess vegna skulu menn líka gaumgæfa stöðu sína áður en orð eru töluð í þessa veru. Hjá Prédikaranum er þetta rit- að: „Þegar þú gerir Guði heit, þá fresta þú eigi að efna það, því hann hefur eigi velþóknun á heimskingj- um. Efn það er þú heitir. Betra er að þú heitir engu en að þú heitir og efnir eigi.“ (Préd. 5:3-4) KONRÁÐ FRIÐFINNSSON, Hvaleyrarbraut 23, Hafnarfírði. inu eins og lokún Bólstaðarhlíðar og umferðarljós við gatnamót Há- teigsvegar og Lönguhlíðar sem sett voru í nóvember 1997. Síðasta sumar voru sett 30 km hraðatak- mörk í norðurhluta Hlíðahverfís. Árangur þessara aðgerða er ótví- ræður og til frekari stuðnings má nefna að samkvæmt upplýsingum frá lögreglu um umferðarslys og óhöpp á Háteigsvegi austan Lönguhlíðar þá voru umferðaró- höpp frá ágúst 1996 - júlí 1997 um 17 talsins og slys á fólki vora 4 á sama tíma. Eftir lokunina eða frá júlí 1997 - ágúst 1998 vora átta sambærileg umferðaróhöpp til- kynnt og engin slys á fólki höfðu orðið við Háteigsveg síðan Bólstað- arhlíð var lokað. Lokun Bólstaðarhlíðar var mikil- vægt skref í að gera norðurhluta Hlíðahverfis að betra hvei’fi fyrir íbúa. Sú óþarfa umferð sem streymdi áður í gegnum kjarna hverfisins hefur minnkað og um- hverfi skólanna er mun öraggara en áður hefur verið. Af öllu ofan- greindu má ljóst vera að það er mjög brýnt að gengið verði frá lok- uninni til frambúðar. Það þarf einnig að halda áfram að vinna öt- ullega að því að draga úr óviðkom- andi umferð um skólahverfíð svo börn okkar megi ferðast öraggari um hverfíð sitt. Fyrir hönd Umferðarnefndar Háteigsskóla BJARNEY HARÐARDÓTTIR. Ksalan í ftillum gangí Allt að 50% afsláttur r,LUGGATJOm Skipholti 17a, s. 551 2323 „Eigi skal nokkur finnast hjá þér, sá er láti son sinn eða dóttur ganga gegnum eldinn, eða sá er fari með galdur eða spár eða fjöl- kynngi, eða gjörningamaður, eða særingamaður, eða spásagnamað- ur eða sá er leitar frétta af fram- liðnum." (5. Mós. 18:10-11.) Þama varar Drottinn menn við að vera að fíkta við hluti sem þeir hvorki skilja né heldur bera neitt skynbragð á. Og vissulega er full ástæða til að hafa uppi varnaðarorð í dag. Þar sem raunverulega „allt“ er leyfilegt svo fremi að maðurinn sjálfur hafí gaman af uppátæki sínu. Maður sem til að mynda stígur á stokk, til að heita einhverju, gerir það í þeim augljósa tilgangi að til verksins fái hann styrk frá ein- hverju sem er honum æðra. Hugs- anlega leitar þessi maður á slóðir sem hann ekki þekkir vegna þess að grannur hans er ekki byggður á þekkingunni á Orði Guðs. Maður- inn fer því inn á slóð sem hugsan- lega leiðir hann á fallbraut með því að stíga vanhugsað á stokk. Illu andarnir era hvarvetna á sveimi í kringum okkur í þeim eina tilgangi að draga frá vilja Jesú Krists. En að ganga til liðs við þá leiðir ávallt til ógæfu. Og þar fínna menn hvorki frið né heldur hamingju í neinni mynd, þótt svo sýnist í upp- hafí. Menn skyldu fyrir þær sakir ávallt gæta að vegum sínum. Það að stíga á stokk er fyrir þær sakir vafasamur gerningur nema fullvissa sé með í farteskinu hvað þar búi að baki. Hugsa málin sem sagt til enda. Líka er alvarlegt mál að rjúfa heit. Fólk sem til að mynda gerir heit frammi fyrir almáttugum Guði skal Tæknifræðingar framtíðarinnar finna heildarlausnir... En fyrst hittast þeir á kynningarfundi á íslandi Kynningarfundir um tæknifræðinám í Sonderborg í Danmörku Hugsaðu um sjálfa(n) þig og framtiðina og fáðu upplýsingar um tæknifræðinám í ingenipr- hpjskole Syd. • íslenskur tæknifræðinemi viðskólann veitirþér \ upplýsingar um námið. • Komdu og ræddu við íslend- ing sem lærði í Spnderborg og vinnur nú á íslandi. • Allir velkomnir. Nánari tíma- setning fyrir fundina í skól- unum fást í viðkomandi skóla Tæknifræði Útflutningur ► Sameinar tungumál, viðskipta/markaðsíræði og tækni Tæknifræði Rekstur • Sameinar viðskiptafræði, stjórnun og tækni Imu fTm ÍTTaiTl i rnTnTTTiTi iTYiTrm #. Rafmagnstæknifræði (veikstraumur) fl*j Rafmagnstæknifræði (hugbúnaður) -• Véltæknifræði Tæknifræði Mastersnám lárthæfð tölvutækni, rafeinda og eðlisfræði, ||jlast á dönsku "Mekatrónik" Grundtvigs Allé 150 Handelshojskole Syd - Ingeniorhojskole Syd er hluti af Syddansk Universitet, 6400 Sonderborg, Danmark ásamt Odense Universitet og Sydjysk Universitetcenter Sími. +45 79 32 16 00 Kynningarfundir verða á eftirtöldum stöðum: Iðnskólaniun í Reykjavik: þriðjud. 26. jan Tækniskóla fslands: Miðvikud. 27. jan Borgarhollsskóla: Finuntud. 28. jan Hótel Sögu: Fiinmtud. 28. jan kl. 20 • Námsbærinn Sonderborg býður upp á fjölbreytta möguleika á menningu og annarri afþreyingu • Kollegiernes Kontor (Skrifstofa Stúdentagarðanna) aðstoðar við öflun húsnæðis • í Sonderborg eru búsettir íslend- ingar, sem eru við nám og störf og á þeirra vegum er starfrækt íslendingafélag • þér er velkomið að hringja í Brynju Georgsdóttur formann íslendingafélagsins í síma +45 74 43 56 65 • Lítið á heimasíðu fslendingafé- lagsins http://www.hhs.dk H? INGENI0RH0JSKOLE SYD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.