Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 15 AKUREYRI Önnum kafnir S Olafsfirðingar í snjómokstri ÓLAFSFIRÐINGAR hafa verið önnum kafnir eftir óveður helgarinnar við að moka snjó, en þar er nú geysimikið fann- fergi. Stórvirkar vinnuvélar sjá um að hreinsa göturnar, en yfirleitt duga skóflurnar þegar kemur að því að hreinsa tröppur upp að húsum. Helga Stefánsdóttir var ein þeirra sem gripu til skóflunnar en Jónína Kristjánsdóttir fékk að fylgjast með. Þroskahjálp á Norðurlandi eystra Nám fatl- aðra í fram- haldsskóla KYNNINGAR- og urm-æðufundur Proskahjálpar á Norðurlandi eystra um nám fatlaðra nemenda í fram- haldsskólum, sem vera átti síðasta laugardag en féll niður vegna veð- urs, verður haldinn á Fosshóteli KEA nú á laugardag, 27. febrúar, frá kl. 10 til 13. ___________________________________ Morgunblaðið/Svavar B. Magnússon Erindi flytja Ingibjörg Auðuns- dóttir, Svanfríður Larsen, Gunn- hildur Bragadóttir og Lilja Guð- mundsdóttir. í lokin verða umræður og fyrirspurnir. Þátttökugjald er 1.000 krónur og er léttur hádegis- verður innifalinn. Fundurinn er öll- um opinn. ------------ Hraðskákmót FEBRÚARHRAÐSKÁKMÓTIÐ verður haldið í kvöld, fímmtudags- kvöldið 25. febrúar, og hefst það kl. 20 en teflt verður í skákheimilinu við Þingvallastræti 18. Á sama stað verður haldið 15 mínútna mót á sunnudag, 28. febrúar, kl. 14. Bókaðu í sólina www.urvalutsyn.is LANCÖM sem hæfa konum á öllum aldri. LANCOME PARÍS "V lancöml sérfræðingur býður förðun og ráðgjöf, í dag og á morgun. Kaupaukar og prufur. Gullbrá Nóatúni 17, sími 562 4217 Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 586 8000 Meó einu handtaki býróu til boró á baki bílstjórasætis. 4 loftpúóar: bílstjóri, farþegi í framsæti og hlióarpuóar. Tvö góó hólf í gólfi fyrir framan aftursæti. Fjarstýró hljómtæki meó geislaspilara, fjarstýró úr stýri Altí petía mruht í Renmlt Scénk Þriggja punkta öryggsisbelti meó strekkjurum °g höggdemp- urum fyrir alla farþega bílsins. Scénic er einn besti fjölskyldubíll sem þú færó. Veró 1.678.000,- Það er líkt og Renault Mégane Scénic stækki þegar þú sest inn í hann, enda er hann fyrsti (jölnotabíllinn í flokki bíla í millistæró. Segja má aó Scénic sé í raun þrír bílar, fjölskyldubíll, feróabíll og sendibíll. Hann er aóeins 4.23 m á lengd en hugmyndarík hönnun og mikið innanrými gerir hann ótrúlega notadrjúgan og hagkvæman fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Það er engin furóa þó hann hafi umsvifalaust verið valinn bíll ársins af öllum helstu bílatfmaritum í Evrópu þegar hann var kynntur. Hér á landi hefur hann þegar fengið frábærar viðtökur. Ármúla 13, Sími 575 1200, Söludeild 575 1220
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.