Morgunblaðið - 25.02.1999, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 25
ERLENT
A ••
Sjö Islendingar innlyksa í Olpunum
Ekkí talin hætta
á snjóflóðum
SJÖ íslendingar eru innlyksa í
skíðabænum Lech í Austurríki, en
vegna fannfergis hefur ekki verið
hægt að ferðast til og frá bænum.
Snjó heldur áfram að kyngja niður
í Ólpunum en í Leeh og St. Anton,
þar sem um tuttugu Islendingar
eru nú staddir, er ekki talin hætta
á snjóflóðum. Guðmundur Bjarna-
son, umhverfis-og landbúnaðarráð-
herra, er staddur í Austurríki og
sagðist í samtali við Morgunblaðið
„varla hafa séð annan eins snjó.“
Óvíst er hvenær íslendingarnir,
sem staddir eru í Lech, komast
heim en á þriðjudag var verið að
FORNARLOMB SNJOFLOÐA
Að minnsta kosti 28 manns hafa farizt í snjóflóðum á meginlandi Evrópu frá því
um helgina og um 100.000 skíðaferðamenn og heimamenn í afskekktum fjalla-
þorpum hafa einangrazt vegna fannfergis í svissensku og austurrísku Ölpunum
SKYRINGAR:
JÓ& Dauðsföll í
snjóflóðum
Einangraðir
Galtúr
Þriðjudag: Að minnsta kosti 16
manns létu lífið og yfir 20 var enn
saknað. Bjarga tókst um 30 manns.
Salzburg-svæðið
Þriðjudag: Þýzk kona dó
þegar snjóflóð féll á hús
sem hún dvaldi í.
itölsku alparnir
Þriðjudag:
Ein kona fórst.
Evolene
Sjö dóu í snjóflóði
sl. sunnudag.
Frakkland
Fimm skíða- og fjallgöngumenn týndir
í snjóstormum (Olpunum og Pýreneafjöllum.
Rúmenía
Tveir tékkneskir ferðamenn
fórust í snjóflóði um helgina.
Morgunblaðið/Peter Tresch.
GÍFURLEGT fannfergi í spennistöðinni við bæinn Göschenen í
svissnesku Olpunum.
anna en eiga að fara í skólann á
fimmtudag. Þau verða að fara
krókaleið þangað vegna flóðahættu
á aðalgötunni."
Göschenen er 550 manna þorp.
Guðrún sagði að ástandið þjappaði
fólki saman. En allir hafa fengið
meira en nóg af snjó. Það hefur til
dæmis ekki verið hægt að fara út
með ruslið í hálfan mánuð, það er
ekki hirt og ekkert með það að fara.
„Við heyrum ekki annað en snjó-
fréttir og sjáum ekki annað en
snjó,“ sagði hún. „Það er of mikill
snjór til að fara á skíði eða út á
sleða. Krakkarnir vilja helst klifra
upp á húsþök og hoppa niður í skafl-
ana. En það verður að banna þeim
það. Maður veit ekki hvað leynist í
snjónum. Kannski eru bílar þar
undir sem þeir geta eyðilagt eða
umferðarmerki sem þeir geta meitt
sig á?“
Spá enn snjókomu
Elstu menn muna ekki eftir öðru
eins ástandi. Snjóflóð koma niður á
óútreiknanlegum stöðum og varnar-
garðar eru orðnir fullir af snjó. Hús
liggja undir skemmdum vegna snjó-
þyngsla á þökunum.
Það fór enn að snjóa upp úr há-
degi í gær. Allt varð hvítt í Zúrich á
skömmum tíma. Veðurfræðingar
reiknuðu með um 30 cm snjó í fjöll-
unum. En það á að létta til á
fimmtudag og vera bjart fram að
helgi. Þá er aftur spáð snjókomu.
reyna að „beita plógum og þyrlum
tO að komast að bænum“ að sögn
Goða Sveinssonar, sölu- og mark-
aðsstjóra hjá Úrval-Útsýn.
Um síðustu helgi fóru á vegum
ferðaskrifstofunnar fjórtán Islend-
ingar til viðbótar til skíðastaðarins
en komust ekki inn í bæinn þar
sem vegir eru lokaðir vegna fann-
fergis. Flestir þeirra héldu því til
annarra skíðástaða. Ennfremur
eru u.þ.b. fjórtán Islendingar í St.
Anton en vegna fannfergis þar
hafa þeir ekkert getað skíðað.
„Þetta eru gríðarlegar
hamfarir"
Guðmundur Bjarnason, umhverf-
is-og landbúnaðarráðherra, er
staddur í Utlum bæ skammt frá
Lech. Hann sagði snjó hafa kyngt
stanslaust niður frá því hann kom á
laugardag og væri snjórinn á „hæð
við margar mannhæðir." Guð-
mundur hefur lítið komist á skíði
þar sem flestar lyftur hafa verið
lokaðar. Hann vonaðist þó til að
veðrinu slotaði eins og spáð hefði
verið. „Aila vega vonast ég til að
geta ferðast til að komast heim, en
hér er erfið umferð og allt á kafi.“
Aðspurður um ástandið í kring
sagðist Guðmundur ekki hafa haft
samband við íslendinga annars
staðar, en af fréttum að dæma
væru þetta „gríðarlegar hamfarir"
sem ættu sér stað í Ölpunum.
Sagði hann sprengingar kveða við
er verið væri að ná niður snjó-
hengjum.
Lilja Jónsdóttir, sölukona á
ferðaskrifstofu Úrval-Útsýn, sagði
fjórtán íslendinga hafa átt pantaða
skíðaferð til Austurríkis um næstu
helgi en vegna ástandsins færu
þeir til ftalíu í staðinn. Þar er fjöldi
Islendinga á skíðum í Dólómíta-
fjöllum, skammt frá landamærum
ftalíu og Austumkis. Veður hefur
verið gott þar síðustu daga, snjór í
meðallagi og spáð er svipuðu veðri
næstu daga. Emilía B. Björnsdóttir
er í Kampitello í Dólómítafjöllun-
uin og lætur vel af veðrinu þar.
„Það hefur aðeins snjóað en það
var glampandi sól í morgun," sagði
hún í samtali við Morgunblaðið í
gær.
^ Bjarrú býður p
íITlclt
Rósmarínleginn lambahryggvöðvi
Gestgjafinn að þessu sinni er Bjami Grímsson, ljósmyndari.
Bjami tók sér hlé frá ljósmyndatöku fyrir kvikmyndina 101
Reykjavík til að fá félaga sína í mat. Það var glatt á hjalla í
boðinu enda hópurinn góður og dýrindis matur á borðum.
Aðferð
Olafur Olafsson
fyrrv. landlæknir
„ Upplýsingar um örorku-
greiðslur hér á landi eru
ekki til að fara með í aðra
hreppa, þær eru svo lágar,
þrátt fyrir að við höfum
verið ein tekjuhæsta þjóð í
heimi í áratugi."
„Hafa menn gleymt tilgangi
almannatrygginga?"
Desember 1998.
Úr fréttatilkynningu Hjálparstofnunar kirkjunnar:
„Hjálparstofnun kirkjunnar hvetur ráðamenn til þess að bæta svo
net almannatrygginga að þeir sem þurfa á því að halda geti
skapað sér mannsæmandi líf."
Október 1998.
• * r
Oryrkjabandolag Islands
Veður og færð á Netinu