Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 37
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBREFAMARKADUR
Lokagengi í London
mælist á nýju met
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 24. febrúar.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 9551,9 T 0,0%
S&P Composite 1275,9 T 0,3%
Allied Signal Inc 42,1 4. 0,4%
Alumin Co of Amer 83,2 T 0,3%
Amer Express Co 111,7 l 0,1%
Arthur Treach 0,4 i 25,0%
AT & T Corp 85,9 i 0,5%
Bethlehem Steel 9,2 T 8,9%
Boeing Co 36,6 T 0,2%
Caterpillar Inc 45,9 1 1,9%
Chevron Corp 79,4 T 0,2%
Coca Cola Co 63,9 T 1,1%
Walt Disney Co 35,6 T 1,4%
Du Pont 53,8 t 0,3%
Eastman Kodak Co 69,6 T 0,7%
Exxon Corp 68,3 l 0,1%
Gen Electric Co 102,6 l 0,7%
Gen Motors Corp 86,0 l 0,8%
Goodyear 48,1 - 0,0%
9,1 i 1,4%
Intl Bus Machine 177,6 l 1 ’o%
Intl Paper 43,8 T 1,2%
McDonalds Corp 86,0 T 0,2%
Merck & Co Inc 80,8 i 0,5%
Minnesota Mining 76,9 T 1,0%
Morgan J P & Co 114,8 T 0,2%
Philip Morris 41,1 T 0,5%
Procter & Gamble 90,7 1 0,6%
Sears Roebuck 42,1 1 0,6%
Texaco Inc 48,6 1 1,4%
Union Carbide Cp 42,6 T 4,9%
United Tech 123,6 1 0,7%
Woolworth Corp 4,6 - 0,0%
Apple Computer 4600,0 1 1,1%
Oracle Corp 57,9 T 2,4%
Chase Manhattan 81,1 l 1,1%
Chrysler Corp 59,3 T 3,0%
Compaq Comp 43,8 1 0,3%
Ford Motor Co 60,3 T 0,1%
Hewlett Packard 72,3 i 2,2%
LONDON
FTSE 100 Index 6271,5 T 1,9%
Barclays Bank 1753,0 T 1,4%
British Airways 483,0 T 2,7%
British Petroleum 12,5 T 2,5%
British Telecom 2050,0 l 1,0%
Glaxo Wellcome 2140,0 T 3,5%
Marks & Spencer 401,0 T 5,0%
Pearson 1370,0 T 0,9%
Royal & Sun All 536,0 T 1,3%
Shell Tran&Trad 341,5 T 1,9%
431,8 T 2,3%
624,0 i o’i%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5062,3 T 1,5%
Adidas AG 87,5 T 0,8%
Allianz AG hldg 287,0 T 0,7%
BASF AG 31,6 1 0,2%
Bay Mot Werke 667,0 1 4,0%
Commerzbank AG 25,8 T 1,6%
Daimler-Benz 79,0 - 0,0%
Deutsche Bank AG 49,2 T 4,3%
Dresdner Bank 34,1 T 3,2%
FPB Holdings AG 170,0 - 0,0%
Hoechst AG 43,6 T 5,3%
Karstadt AG 348,0 l 0,6%
19,8 T 1,7%
MAN AG 252,0 0,0%
IG Farben Liquid 2,5 - 0,0%
Preussag LW 458,0 T 2,1%
117,7 T 0,1%
Siemens AG 59,1 T 1,7%
Thyssen AG 182,0 T 2,2%
Veba AG 50,0 T 2,5%
490,0 t 1,7%
Volkswagen AG 63’3 l 4,2%
TOKYO
14355,5 l 1,0%
Asahi Glass 771,0 l 2,5%
Tky-Mitsub. bank 1424,0 T 1,6%
2610,0 4- 1,9%
Dai-lchi Kangyo 730,0 4. 2,4%
Hitachi 748,0 T 0,1%
Japan Airlines 300,0 4 2,0%
Matsushita E IND 2005,0 4 1,2%
Mitsubishi HVY 442,0 i 1,6%
Mitsui 635,0 i 1,7%
Nec 1187,0 i 1,1%
Nikon 1558,0 T 3,2%
Pioneer Elect 2170,0 i 2,7%
Sanyo Elec 345,0 i 0,9%
Sharp 1151,0 i 1,4%
Sony 9060,0 i 0,9%
Sumitomo Bank 1414,0 T 1,3%
Toyota Motor 3120,0 T 1,3%
KAUPMANNAHÖFN
209,1 i 1,2%
Novo Nordisk 763,0 i 2,6%
Finans Gefion 115,0 - 0,0%
Den Danske Bank 797,0 i 1,0%
Sophus Berend B 227,2 i 0,3%
ISS Int.Serv.Syst 418,8 T 0,2%
326,0 i 0,6%
Unidanmark 488,5 T 0,9%
DS Svendborg 55000,0 i 2,0%
Carlsberg A 300,0 - 0,0%
DS 1912 B 500,0 i 75,0%
Jyske Bank 579,0 T 1,6%
OSLÓ
Oslo Total Index 985,6 i 0,1%
Norsk Hydro 268,5 T 0,4%
Bergesen B 104,0 T 1,0%
30,3 i 0,7%
Kvaerner A 150,5 T 6,0%
Saga Petroleum B
Orkla B 92,5 i 2,1%
108,0 t 0,9%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3390,0 T 0,4%
Astra AB 165,5 T 0,9%
159,0 0,0%
Ericson Telefon 2,6 - 0,0%
ABB AB A 94,0 T 2,2%
Sandvik A 154,5 T 1,3%
Volvo A 25 SEK 211,5 i 0,9%
Svensk Handelsb 294,0 i 1,2%
Stora Kopparberg 88,0 * 0,0%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verö-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
BREZK hlutabréf seldust á met-
veröi í gær og það ýtti undir
hækkanir annars staðar. Brezka
FTSE 100 vísitalan hækkaði um
154,4 punkta, eða 2,5%, og loka-
gengi mældist 6307,6, sem er nýtt
met. Góð afkoma stórfyrirtækja
og sérstakar arðgreiðslur örvuðu
hlutabréfakaup. Hins vegar lækk-
aði pundið, því auknar líkur eru
taldar á að brezka stjórnin taki
upp evru. Meiri gætni ríkti í Wall
Street á öðrum degi vitnisburðar
Greenspans seðlabankastjóra,
sem endurtók að hætta gæti staf-
að af of miklum hagvexti og
kreppu erlendis og seðlabankinn
væri viðbúinn að hækka eða
lækka vexti með skjótum hætti.
„Hann hræddi _engan,“ sagði full-
trúi NatWest. í London hækkaði
verð bréfa í Glaxo um 3,8%, Brit-
ish Telecom um tæp 4,5%,
NatWest 4,4% og Barclays tæp
1,8%. Bréf í HSBC hækkuðu um
6,4% eftir verulega hækkun Hong
Kong bréfa bankans, sem hyggst
skrá hlutabréf til sölu í New York.
Jákvæð ummæli Blairs forsætis-
ráðherra um evru auka likur á
brezkri vaxtalækkun og eftirspurn
eftir alþjóðlegum hlutabréfum. j
Frankfurt sagði tryggingafélagið
Allianz að skattabreytingar þýzku
stjórnarinnar gætu kostað það 2,5
milljarða marka 1999-2002 og
það kynni að flytja sumar deildir
frá Þýzkalandi. Evra lækkaði i
1,0927 dollara vegna veikleika
pundsins. Xetra DAX vísitalan
hækkaði um tæpt 1% eftir lækk-
anir að undanförnu og spáð er
meiri hækkunum ef afkoma fyrir-
tækja reynist góð.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. sept. 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
IO.UU j
17,00 ' j
16,00 '
15,00 ' yv <0
14,00 ' ryy 7YV
13,00 " ^VT V\
12,00 " 11 nn - A K- | 10,73
11 ,uu 'jy ILfr r hwv w
1 u,UU \J V
9,00 " Byggt á gög September num frá Reuters Október Nóvember Desember Janúar Febrúar
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
| 24.02.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
_ verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 99 93 97 2.088 202.986
Annar flatfiskur 50 50 50 16 800
Blandaður afli 59 59 59 500 29.500
Djúpkarfi 71 65 68 9.242 625.499
Gellur 255 255 255 27 6.885
Grásleppa 44 39 40 389 15.383
Hlýri 96 96 96 187 17.952
Hrogn 195 44 139 2.447 340.204
Karfi 92 60 82 9.044 743.488
Keila 90 50 76 1.399 106.955
Langa 119 54 115 4.295 493.151
Langlúra 55 20 30 177 5.260
Litli karfi 5 5 5 16 80
Lúða 1.175 100 737 308 226.869
Lýsa 30 30 30 253 7.590
Rauðmagi 94 94 94 39 3.666
Sandkoíi 100 100 100 130 13.000
Skarkoli 219 125 183 2.827 516.786
Skata 185 185 185 117 21.645
Skrápflúra 71 52 53 27.323 1.438.541
Skötuselur 210 115 196 1.563 306.220
Steinbítur 253 83 129 9.955 1.287.155
Stórkjafta 104 104 104 238 24.752
Sólkoli 295 100 153 355 54.379
Ufsi 97 30 90 10.427 943.423
Undirmálsfiskur 124 70 118 1.203 142.523
Ýsa 188 100 146 19.443 2.836.587
Þorskur 178 110 132 40.360 5.314.462
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 62 62 62 264 16.368
Steinbítur 100 89 94 2.898 273.368
Undirmálsfiskur 70 70 70 19 1.330
Ýsa 136 120 122 194 23.649
Porskur 132 122 131 764 99.778
Samtals 100 4.139 414.493
FMS Á ÍSAFIRÐI
Karfi 60 60 60 285 17.100
Keila 70 70 70 55 3.850
Lúða 255 255 255 17 4.335
Skarkoli 186 150 173 937 162.148
Ufsi 30 30 30 72 2.160
Ýsa 143 140 141 2.719 382.319
Þorskur 124 123 124 7.000 864.990
Samtals 130 11.085 1.436.901
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 39 39 39 42 1.638
Karfi 76 76 76 47 3.572
Langa 54 54 54 2 108
Lúða 635 100 434 8 3.475
Skarkoli 219 219 219 100 21.900
Steinbítur 125 125 125 35 4.375
Sólkoli 295 295 295 14 4.130
Ufsi 72 72 72 100 7.200
Undirmálsfiskur 112 112 112 100 11.200
Ýsa 180 130 155 1.300 201.006
Þorskur 140 110 126 20.200 2.540.150
Samtals 128 21.948 2.798.754
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 93 93 93 371 34.503
Annar flatfiskur 50 50 50 16 800
Hrogn 170 85 87 1.061 92.392
Karfi 86 86 86 360 30.960
Keila 80 80 80 25 2.000
Langa 118 118 118 961 113.398
Lúða 1.175 460 645 91 58.700
Lýsa 30 30 30 253 7.590
Skarkoll 200 200 200 67 13.400
Skata 185 185 185 17 3.145
Skrápflúra 52 52 52 26.329 1.369.108
Skötuselur 205 205 205 567 116.235
Steinbítur 108 108 108 422 45.576
Stórkjafta 104 104 104 117 12.168
Sólkoli 130 130 130 144 18.720
Ufsi 97 50 97 5.331 516.521
Ýsa 175 170 173 289 50.029
Samtals 68 36.421 2.485.244
FRETTIR
Bæjarráð Siglufjarðar
Fjármunum
betur varið
í annað en
menningarhús
EFTIRFARANDI ályktun var sam-
þykkt á fundi bæjarráðs Siglufjarðar
þann 23. febrúar:
„Ríkisstjóm Islands hefur viðrað
hugmyndir um byggingu menning-
arhúsa á landsbyggðinni. Er bygg-
ingu húsanna ætlað að hamla gegn
fólksflutningum á höfuðborgarsvæð-
ið og gera landsbyggðina að fysilegri
búsetukosti en nú er. Bæjarráð
Siglufjarðar lýsir því yfir að sú ráð-
stöfun að byggja menningarhús sé
síst það sem landsbyggðarfólk hafi
þörf á við þær aðstæður sem nú
ríkja. Telur ráðið hyggilegra að nýta
þá fjármuni sem til þessa eru ætlaðir
til annarra þeirra verkefna sem lík-
legri væru til þess að hafa áhrif á bú-
setuþróun og búsetuskilyrði."
Málþing
Umhyggju 1999
MÁLÞING Umhyggju 1999 verður
haldið á Grand Hóteli Reykjavík
föstudaginn 26. febrúar kl. 13-17 og
laugardaginn 27. febrúar kl.
10-12.30. Yfirskrift málþingsins er:
Þjónusta við langveik börn og fjöl-
skyldur þeirra.
Forseti Islands, Olafur Ragnar
Grímsson, setur ráðstefnuna en
meðal fyrirlesara eru starfsfólk
bamadeilda og foreldrar langveikra
barna. Allir eru velkomnir.
Aðalfundur Umhyggju verður
haldinn laugardaginn 27. febrúar kl.
13.15 á Grand Hóteli Reykjavík.
Rætt um sam-
göngumál á
Siglufírði
HALLDÓR Blöndal samgönguráð-
herra efnir til fundar um samgöngu-
mál á fundi á Siglufirði í kvöld kl.
20:30 á Hótel Læk.
Fyrr um daginn hittir Halldór
bæjai-stjórn Siglufjarðar að máli þar
sem einnig verður fjallað um sam-
göngumál. Siglfirðingar hafa sem
kunnugt er þrýst fast á um að jarð-
göng verði gerð milli Siglufjarðar og
Ölafsfjarðar.
Bikarkeppni í
samkvæmis-
dönsum
DANSRÁÐ íslands stendur fyrir
bikarkeppni í samkvæmisdönsum
með gi-unnaðferð sunnudaginn 28.
febrúar í íþróttahúsinu á Seltjarnar-
nesi.
Keppt verður í öllum aldursflokk-
um i Á-, B-, C- og D-riðlum. Sam-
hliða verður keppt í samkvæmis-
dönsum með frjálsri aðferð og í
„break“. Dómai-ar eru fimm að þessu
sinni, allir íslenskir.
Keppnin hefst kl. 13 og verður
húsið opnað kl. 12. Forsala aðgöngu-
miða er frá kl. 12.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afii 99 99 99 217 21.483
Blandaður afli 59 59 59 500 29.500
Djúpkarfi 71 65 68 9.242 625.499
Grásleppa 44 39 40 347 13.745
Hlýri 96 96 96 187 17.952
Hrogn 195 44 165 362 59.719
Karfi 92 72 83 4.322 358.467
Keila 90 63 81 993 80.721
Langa 115 95 113 2.918 331.076
Langlúra 55 20 30 177 5.260
Lúða 1.055 205 716 48 34.380
Rauðmagi 94 94 94 39 3.666
Sandkoli 100 100 100 130 13.000
Skarkoli 203 169 184 1.299 238.639
Skata 185 185 185 43 7.955
Skrápflúra 71 67 70 818 57.113
Skötuselur 195 115 175 261 45.615
Steinbítur 96 83 95 2.585 246.583
Stórkjafta 104 104 104 121 12.584
Sólkoli 190 140 159 161 25.589
Ufsi 90 50 85 3.463 294.424
Undirmálsfiskur 124 93 120 1.084 129.993
Ýsa 188 117 156 8.676 1.350.419
Þorskur 178 130 151 5.590 845.991
Samtals 111 43.583 4.849.374
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 98 98 98 1.500 147.000
Gellur 255 255 255 27 6.885
Hrogn 195 111 126 101 12.723
Karfi 84 84 84 3.150 264.600
Langa 113 113 113 63 7.119
Lúða 1.130 255 978 104 101.730
Skarkoli 165 165 165 10 1.650
Skrápflúra 70 70 70 176 12.320
Skötuselur 210 210 210 236 49.560
Steinbítur 101 101 101 322 32.522
Sólkoli 190 190 190 26 4.940
Ufsi 86 86 86 1.145 98.470
Ýsa 145 119 133 4.950 659.241
Þorskur 145 136 139 5.850 815.841
Samtals 125 17.660 2.214.601
HÖFN
Hrogn 190 190 190 923 175.370
Karfi 80 70 78 880 68.790
Keila 76 50 66 42 2.776
Langa 119 103 118 351 41.450
Lúða 800 200 606 40 24.250
Skarkoli 200 125 191 414 79.049
Skata 185 185 185 57 10.545
Skötuselur 190 190 190 499 94.810
Steinbítur 115 99 106 1.693 178.730
Sólkoli 100 100 100 10 1.000
Ufsi 78 78 78 316 24.648
Ýsa 153 100 129 1.315 169.924
Þorskur 177 131 155 956 147.712
Samtals 136 7.496 1.019.053
TÁLKNAFJÖRÐUR
Keila 62 62 62 20 1.240
Litli karfi 5 5 5 16 80
Steinbítur 253 253 253 2.000 506.000
Samtals 249 2.036 507.320
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
24.2.1999 Kvótategund Vlóskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 79.500 103,08 102,30 103,00 191.902 53.284 100,73 104,12 103,89
Ýsa 30.000 50,02 45,67 50,00 78.253 54.100 43,37 50,00 46,78
Ufsi 2.000 35,00 33,00 35,00 290.075 98.000 31,73 35,00 32,61
Karfi 43,10 44.947 0 42,09 42,00
Steinbítur 12.000 16,80 16,80 17,00 4.350 82.896 16,80 17,55 17,62
Úthafskarfi 21,00 100.000 0 21,00 21,00
Grálúða 91,00 170.986 0 90,08 90,50
Skarkoli 33,02 35.589 0 32,47 32,46
Langlúra 1.038 37,50 36,99 0 8.962 36,99 35,14
Sandkoli 13,99 0 75.077 14,14 14,00
Skrápflúra 11,00 0 83.028 11,29 11,00
Síld 96.000 4,10 4,20 104.000 0 4,20 5,15
Humar 295,00 6.000 0 295,00 400,00
I Úthafsrækja 100.000 5,00 5,00 0 102.028 5,00 5,00
I Rækja á Flæmingjagr. 32,00 * 34,00 304.566 15.000 29,13 34,00
28,82
I Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
j * Oll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti