Morgunblaðið - 25.02.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.02.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 41 UMRÆÐAN Island: Forysturíki í umhverfísmálum SÖGULEGUR fundui' átti sér stað í Reykjavík þann 17. febrúar sl. þeg- ar gengið var frá sam- starfssamningi milli Is- lands og þriggja risafyr- irtælga. Samningurinn byggir á þeirri framtíð- arsýn að ísland geti orðið sjálfbært hvað varðar vistvæna orkugjafa. Það hlýtur að sæta nokkrum tíðindum að þijú af stærstu fyrirtækjum ver- aldar, Norsk Hydro, Daimler-Chrysler og Shell Intemational, skuli ganga til formlegra Hjálmar samninga við Islendinga Arnason með þessi háleitu mark- mið. Vistvæn tækni Bakgrunnurinn er augljós. Um- hverfismál eru orðin einn meginvandi í veraldarsögunni. Vaxandi þiýstingui- á öllum sviðum hefur knúið íýrirtæki heims til þess að endurmeta stefnu sína varðand orkugjafa í efnahagslíf- inu. Við þessu hafa bílaframleiðendur brugðist með því að veðja á vetni/metanol sem meginorkugjafa í samgöngum. Orkudreifingai-fyiTrtæki hafa brugðist við með sama hætti. Varið hefur verið milljörðum króna, á síðustu árum, til þess að þróa tækni á þessu sviði, einkum varðandi fram- leiðslu, geymslu og notkun á vetni/metanoli á efnarafólum. Fram- farir hafa líka verið með ólíkindum á alh-a síðustu árum. Er nú svo komið að innan skamms hefst íjöldafram- leiðsla á vetnisknúnum strætisvögn- um og metanolknúnum bifreiðum. Er- lendu samstarfsaðilamir sjá ísland sem fysilegan kost til að stíga fyrstu alvöru skrefin í þessa átt í heiminum. En hvers vegna Island? Hvei-s vegna ísland? í viðræðum okkar við hina erlendu aðila á síðustu mánuðum hefui* ítrekað komið fram að þefr telji ísland heppi- legan stað af mörgum ástæðum. í fyrsta lagi liggur fyrir pólitísk yfirlýs- ing ríkisstjómar þess efhis að hún hafi hug á að ísland verði sjálfbært hvað varðar orkugjafa. Þetta er gmndvöllui- samstarfsins sem um ræðir. I öðru lagi búa Islendingar yfir ómetanlegri reynslu af því að skipta um orkugjafa, frá kolum og olíu yfir í hitaveitu. Þetta er reynsla sem fá- ar þjóðir geta státað af enda eru vísindamenn okkai’ á þessu sviði orðnir heimsfrægir og láta verulega til sín taka víða um heim. I þricfja lagi má geta þess að Is- lendingar hafa framleitt hreint vetni í um 50 ár í Áburðarverksmiðjunni. Þar er orkuberi sem þarf ekki á nokkum hátt að hreinsa - hann er tilbúinn til notkunar. I fjórða lagi má nefna að menntastig þjóðai-innar er tiltölulega hátt og landið opið fyrir samstarfi við útlend- inga. I fimmta lagi skiptfr verulegu máli smæð samfélagsins. Hér er mun auðveldara að sjá heildaráhrif af vetn- issamfélaginu heldui’ en í stærri lönd- um. Hér er ákvarðanatakan stutt, ein- ingar allar færri en innviðir allir þeir sömu og gilda hjá stórþjóðum. Af þessum ástæðum hefur Island orðið fyrir valinu hjá hinum stóru ris- um. Þetta er fagnaðarefni og gefui- ís- lenskri þjóð meiri tækifæri en nokkum óraði fyrir. En hvaða áhrif hefur samstarf af þessum toga? Ávinningur þjóðarinnar Fyrst skal þar nefna að takist áætl- unin getui’ Island orðið fyrsta ríki ver- aldarsögunnar sem bent getur á WANTARÞIG WG EINFALDAR 0G ÓÐÝRAR GÓLF. FÓIKS- NÁKVÆMIS' BllA- BRAUTAR- VIÐGERÐIR 0G ÞJÓNUSTA VOGIR 0LÁFURGISLAS0N&C0HF SWD.mnCS SÍMl5684800 FAX56850S6 Orkugjafar Takist áætlunin, segír Hjálmar Arnason, get- ur Island orðið fyrsta ríki veraldarsögunnar sem bent getur á hverf- andi mengun af efna- hagslífi sínu. hverfandi mengun af efnahagslífi sínu. Vissulega hljóta það að teljast stórtíð- indi. I öðru lagi munu Islendingar sjálfir upplifa hreinna andrúmsloft, bílaskýið yfir höfuðborginni hverfur, stóriðjan getur orðið vistvæn og mikið dregur úr hávaðamengun. Síðasttalda atriðið er vissulega vandamál í þétt- býli og þá ekki síður á sjó enda þekkja allir sjómenn hávaðann um borð af völdum vélai-innar. Hin nýja tækni er að öllu leyti hljóðlaus. í þriðja lagi má nefnda efnahagsáhrifin en með sjálf- bærri orkustefnu geta íslendingar sjálftr framleitt orkugjafa sína og það sem mefra er, flutt þá út. Þar með sköpum við verðmæti innanlands og eigum möguleika á gjaldeyristekjum í stað þess að veija hluta af gjaldeyri okkar til innflutnings á mengandi orkugjöfum. I fjórða lagi má nefna vísinda- og rannsóknarþáttinn. Þjóð sem tekui- þátt í jafn yfirgripsmiklum tifraunum aflar sér mikillar þekkingar og reynslu eins og dæmin af hitaveit- unni sýna. I fyllingu tímans ættu Is- lendingar því að geta selt hugvit í formi reynslu sinnar af vetnisvæðingu til stærri þjóða. Þetta hefur örvandi og styi’kjandi áhrif á rannsóknir og menntakerfi. I sjötta lagi má svo nefna hin óbeinu áhrif sem meðal ann- ars munu bh-tast í því að útlendingar kjósi að sækja heim fyi-sta ríki verald- ar með sjálfbæran og vistvænan orku- búskap í efnahagslífi sínu. Áfram má telja en af þessum atriðum má ljóst vera að hér er um ákveðin tímamót að ræða í sögu íslensku þjóðarinnar, tímamót sem kunna að hafa áhrif langt út fyrir landsteinana. Hröð þróun Sá samningur sem undirritaðm- var þann 17. febrúar hefur verið lengi í fæðingu. Mér er minnisstætt fyrir tæpum tveimm’ ánim þegar umræður um tillögu á þessu sviði voru á Al- þingi. Ýmsir brostu út í annað og töldu vetnisdrauminn eiga langt í að rætast. En skjótt skipast veður í lofti og leyfi ég mér að vitna til umsagnar prófessors Braga Ámasonar en hann hefm- betur en nokkur annar fylgst með vetnismálunum. Bragi heldur því fram að engar áætlanir um vetni hafi • staðiðst. í rauninni hafi allt gerst hraðar en áætlanir gerðu ráð fyrir og aldrei jafn hratt og á síðustu misser- um. Ástæðan hefm’ verið rakin hér að framan. Þessi samningur skiptir okk- m’ máli. Hann sýnir líka hversu mikil- vægt er að hafa skýra framtíðarsýn og viljann til að fylgja henni eftir. Hann sýnfr líka gildi rannsókna og menntunar. Háskóli íslands og Áburðarverksmiðjan hafa gegnt mik- ilvægu hlutverki. Háskólinn við að sinna sínum rannsóknum og er Bragi Ámason skýi-t dæmi um þetta. Ábm’ðarverksmiðjan hefúr á starfs- tíma sínum sannað fæmi sína og safn- að upp gífurlegum mannauði innan fyrh’tækisins. Þetta skapar grann að mikilli sókn. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka þeim fjölmörgu aðilum sem unnið hafa dyggilega að því að koma samn- ingnum á og viðbrögð nánast allra segja mér aðeins eitt: Islendingar era framsýnir og hafa viljann til þess að beita sér fyrir framfóram, landi og þjóð til heilla. Stofnun Hins íslenska vetnis- og efnarafalafélags á vonandi eftfr að færa íslensku þjóðinni ómet- anleg verðmæti. Höfundur er alþingismaður. Samtök iðnaðarins boða til IÐNÞINGS föstudaginn 26. febrúar í veislusalnum Gullhömrum að Hallveigarstíg 1 DACiSKiSA QStSfi. 12:fiCL FORMOT MÝkJmmteiðsíuhættirJÁðmðijáJslanúL HyerjnlgjaáumjyjðJLaDÆrj.áJieimsmaeJikvaiðia?. • Gunnar Örn Gunnarsson forstjóri, Kísiliðjan hf. • lón Sigurðsson forstjóri, Össur hf. • Steinþór Skúlason forstjóri, Sláturfélag Suðurlands svf. • Jónas Frímannsson aðstoðarframkvæmdastjóri, ístak hf. • Ingvar Kristinsson aðstoðarframkvæmdastjóri, Hugvit hf. IÐNÞING i_os.afhendingiuníiargagna Gestir Iðnþings eru beðnir að mæta stundvíslega þar eð veislusalnum verður lokað meðan Forseti íslands afnendir viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins IÐNMNG sett Haraldur Sumarliðason, formaður Samtaka iðnaðarins .VjðurkenningVerðlaunasjóðsjðnaðarins Forseti íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson Hádegisverður í boði Samtaka iðnaðarins Ræða formanns Samtaka iðnaðarins, Haraldar Sumarliðasonar Ræða iðnaðarráðherra, Finns Ingólfssonar Evrópska ánægjuvogin -EuropeanCustomerSatisfactionlndex • Inngangsorð, Davíð Lúðvíksson • Reynsla af sænsku ánægjuvoginni og kynning á verkefni um uppbyggingu Evrópsku ánægjuvogarinnar, Dr. Jan Eklöf, Stockholm School of Economics idarstörf. verzlun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. SAMTOK IÐNAÐARINS Hallveigarstíg 1 • Pósthólf 1450 • 121 Reykjavík Sími 511 5555 • Fax 511 5566 • www.si.is -V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.