Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 51 AÐAUGLÝSINGA ATVINNU* A U G L V SINGAR SJÚKRAHÚSIÐ í M0RE OG ROMSDAL, ÁLASUNDI, NOREGI Fylkisstjórnir More og Romsdal Sjúkrahúsið ÍMere og Romsdat er staðsett í Álasundi, sem er fal- leg og vistleg borg, með miðbæ sem byggður er i Jugendstil og eru ibúar 38.000. Sjúkrahúsið hefuryfir að ráða stóru íbúðahverfi og góðu bamaheimili i göngufæri frá sjúkrahúsinu. Það er einn af stærstu vinnustöðum fylkisins og staría þar 1500 starfsmenn. Á sjúkrahúsinu eru 295 sjúkrarúm og þjónar það hlutverki svæðis- spitala fyrir 240.000 þúsund ibúa svæði. Hið faglega umhverfi á spítalanum er mjög gott og fjölbreytt. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt íað byggja upp gæðaþjónustu fyrir sjúklinga okkar er þér hjartanlega velkomið að sækja um starf. More og Romsdal býryfir mikilli náttúnjfegurð og hefur margt að bjóða ferðamönnum t.d. hafið oa hinar mörgu eyjar við strúnd- ina, firðina og mikilfengleg fjöll. I Alesund er öflugt menningarlif og blómstrandi atvinnulíf. SUMARAFLEYSINGAR Sérhæfðir hjúkrunarfræðingar á barna- eða gjörgæsludeild Viö leitum að sérhæfðum hjúkrunarfræðingum til sumar- afleysinga við barna- eða gjörgæsluhjúkrun. Afleysingarn- ar eru mestanpart frá viku 25 til viku 32, en æskilegt er að afleysingafólk komi inn fyrr til að kynnast starfinu áður en afleysingatímabilið hefst. ■ Vökudeild er með 14 sjúkrarúm, þar af 4 hágjörgæsla. Deildin tekur á móti fyrirburum og veikum ungabörnum. ■ Barnahjúkrunardeild tekur á móti börnum á aldrinum 0—14 ára. Umsækjendur sem geta unnið í minnst 14 daga, er boðið upp á: — Endurgreiðslu ferðakostnaðar með ódýrasta ferða- máta, allt að 3.000 norskar krónur, einungis vegna sumarafleysinga í 2 vikur eða meira. — Ókeypis húsnæði. Laun sem sérhæfður hjúkrunarfræóingur við barnahjúkrun: stöðukódi 7625, LR 10.2, launastig 21-32 Laun sem sérhæfður hjúkrunarfræðingur við gjörgæsluhjúkrun: stöðukódi 7622, LR 10.2, launastig 21-32. Nánari upplýsingar veitir yfirhjúkrunarfræðingur Signe Rekdal, sími 0047 70 10 59 14. Umsóknir: Notið helst umsóknareyðublöð sjúkrahússins, sem hægt er að nálgast með því að hafa samband við afgreiðslu sjúkrahússins eða vinnumiðlunina í Álasundi (Arbeidsformidlinga). Sendið skriflegar umsóknir ásamt staðfestum afritum af meðmælum og skírteinum til: Sentralsjukehuset ÍMere og Romsdal, personalkontoret, 6026, Álesund, Noregi. Umsóknarfrestur er til 27. mars. Tímabundin verkefni framtíðarstörf 1. Óskum eftir rafiðnaðarmönnum í tímabundið verkefni við loftnetskerfi. 2. Óskum einnig eftir mönnum í rafiðnaðarnámi eða ófaglærðumtil að aðstoða við loftnetsuppsetningar. Skemmtilegt tímabundið verkefni og góðar tekjur fyrir duglega menn. 3. Óskum eftir rafeindavirkja á verkstæði í fast starf. Upplýsingar veita Helgi og Heiðar hjá BT Skeifunni 11 milli kl. 11:00 og 13:00 í dag fimmtudag og á morgun föstudag. Hjá BT starfa 30 manns. Fyrirtækið er einn stæðsti söluaðili tölva og raftækja á landinu. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða nú þegar í eftirfarandi störf. Einungis réttindamenn með reynslu í faginu og meðmæli koma til greina: • Plötusmiði. • Stálskipasmiði. • Vélvirkja. • Rafsuðumenn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu, Kaplahrauni 17. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 555 4199 á milli kl. 9.00 og 17.00. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Vélsmiðja ORMS & VÍGLUNDAR ehf. Vélsmiðja Orms og Víglundar var stofnuð árið 1973. Hún hefur sér- hæft sig í nýsmíði á tækjum og vélbúnaði fyrir iðnað og virkjanir. Fyrirtækið er einnig í viðhaldi og þjónustu á skipum og bátum, þar sem lögð er rík áhersla á vönduð vinnubrögð. Grunneiningar þess eru plötuverkstæði, renniverkstæði, trésmíðaverkstæði, slippur og flotkvíar. Einstætt, nýtt viðskiptatækifæri fyrir traust fólk. Ekki sölustarf, heldur markaðs- setning. Hafið samband við Bjprn frá Noregi, sem verður í Reykjavík frá 23. til 27. febrúar í farsíma (OO) 4791 395051, og Árna frá 27. febrúar til 25. mars, símboði 842 2056. TILBO0/ÚTBQQ c Landsvirkjun Útboð Gasaflsstöð við Straumsvík Endurnýjun forhitunarbúnaðar Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í endurnýjun forhitunarbúnaðar fyrir gasafls- stöðina í Straumsvík, í samræmi við útboðs- gögn STR-05. Verkið felst í viðgerð og/eða nýsmíði vegna endurnýjunar á lofthitunarbúnaði gashverfla stöðvarinnar. Taka niður viðkomandi einingar, lagfæra, leggja til allt efni, smíði og uppsetn- ingu. Allt efni skal vera COR-TEN A-stál eða ryðfrítt. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með fimmtudaginum 25. febrúar 1999 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík, fyrir kl. 14.00, föstudaginn 12. mars 1999, en sama dag kl. 14.00 verða þau opnuð á Háaleitisbraut 68, Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. FUNDIR/ MANIMFAGIMAQUR Flugmenn — flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður haldinn í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20. Fundarefni: • Ert þú týndur eða er kerfið búid að týna þér. Björgun og leit. • Vettvangsrannsókn. • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Hlíf og Framtíðin boða kynningarfund í Skútunni, Hóishrauni 3, Hafnarfirði, þriðju- daginn 2. mars 1999 kl. 20.30. Fundarefni: Sameining Hlífar og Framtídarinnar. Kaffiveitingar. Stjórnir félaganna. TIL 5ÖLU Lagerútsala/barnavara Síðustu dagar lagerútsölunnar verða haldnir 25.-28. febrúar. Til sölu verða: Baðborð, rúm, leikgrindur og regnhlífakerrur. Einnig verður mikið úrval af barnafatnaði og leikföngum á frábæru verði. Opið frá kl. 11—17. Lagerútsala, Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ. FÉLAGSSTARF V Reykjaneskjördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi er boðað til fundar, fimmtudaginn 4. mars kl. 20.00 í Hraunholti, Dals- hrauni 15, Hafnarfirði. Dagskrá: Tillaga kjörnefndar um framboðslista fyrir næstu alþingiskosningar. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. Sjálfstæðisfélag Keflavíkur Munið fundinn með Geir H. Haarde sem haldinn verður í kvöld klukkan 20.00. Félagsmenn fjölmennum! Stjóm Sjálfstæðisfélags Keflavíkur. ATVIIMIMUHÚSIMÆQI Til leigu í Nóatúni 17 á 2. hæð u.þ.b. 340 fm skrifstofurými. Laust fljótlega. Möguleiki á öðrum 340 fm síðar á árinu í sama húsi. Upplýsingar gefur Einar í síma 893 8717. Síðumúli Til leigu gott 200 fm skrifstofuhúsnæði. Laust strax. Allar nánari upplýsingar hjá Fasteignamark- aðnum í síma 551 1540. SMAAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 5999022519 VII \r--7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Fallnir stofnar. Fjallað verður um Friðrik Ólafs- son. Umsjón: Bjarni Ólafsson. Upphafsorð: Sr. Magnús Guð- jónsson. Hugleiðing: Sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Allir karlmenn velkomnir. □ Hlin 5999022519 IVA/ I.O.O.F. 11 s 1792258’/! = I.O.O.F. 5 = 1792258 = 9 III* TILKYNNINGAR Hjálpræðis- herinn Kirkjustraeti 2 Kl. 20.30 Lofgjörðarsamkoma I umsjá systranna. Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Hugleiðslukvöld I Garðastræti 8 I kvöld kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Aðgangseyrir kr. 200 fyrir félagsmenn, kr. 300 fyrir aðra. Allir velkomnir. SRFÍ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.