Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 61
FOLK
MYNPBÖNP
Endurunnin
klassík
Fullkomið morð
(A Perfect Murder)_
Spenna
Leikstjóm: Andrew Davis Aðalhlut-
verk: Michael Douglas, Gwyneth Pal-
trow og Viggo Mortensen. 129 mín.
Bandarísk. Warner myndir, febrúar
1999. Aldurstakmark: 16 ár.
h v h
Wrfect
i MURDER
ÞESSI mynd er önnur endurgerð
Hitchcock-myndarinnar „Dial M for
Murder" frá 1954. Nokkuð er
—■ brugðið út af
sögunni og hún
löguð að tíma og
staðsetningu.
Myndin er áferð-
arfalleg og
sæmilega spenn-
andi, þótt hún
nái hvergi virki-
legu flugi. Leik-
arar standa sig
prýðilega, enda
vel og vandlega valið í hlutverkin.
Douglas er í kunnuglegu gervi sem
er eins og samsett úr fyrri hlutverk-
um hans; Paltrow er orðin þjálfuð í
hlutverki saklausa fómarlambsins
og norræna kamelljónið Viggo Mor-
tensen er alltaf sannfærandi. Mynd-
in er óþarflega löng, sem dregur
nokkuð úr dampinum, og eins er
söguþráðurinn eilítið gloppóttur og
þunnur á köflum. Þó er hún ágæt
skemmtun og yfir meðallagi.
Guðmundur Ásgeirsson
------------------
Heimskir bófar
Mafía
(MaSa)
Gaman/skopsitæliiig
★★%
Leikstjórn: Jim Abrahams. Aðalhlut-
verk: Jay Mohr og Lloyd Bridges. 90
mi'n. Bandarísk. Sam myndbönd,
febrúar 1999. Öllum leyfð:
Milljónadráttur!
Kr. 1.
2. flokkur 1999 Mllljónaútdráttur
ililililili
754F
1195B
3950E 23154E 41439B 51062G
8281G 40342B 41844G 51473E
Kr. 1.127.000
Heitipotturinn
15555B 15555E 15555F 15555G 15555H
i;ffl|:|ililili]'
Kr. 400.
13423B 31802B 44674B 55587B
13423E 31802E 44674E 55587E
13423F 31802F 44674F 55587F
13423G 31802G 44674G 55587G
13423H 31802H 44674H 55587H
Kr. 15.
m
TROMP
[■I'U
Kr. 75.
14673B 15862B 17637B 24295B 25962B 27422B 34089B 44690B 50457B
14673E 15862E 17637E 24295E 25962E 27422E 34089E 44690E 50457E
14673F 15862F 17637F 24295F 25962F 27422F 34089F 44690F 50457F
4799B 4803F 9812H 11056E 11113G 14673G 15862G 17637G 24295G 25962G 27422G 34089G 44690G 50457G
4799E 4803G 10389B 11056F 11113H 14673H 15862H 17637H 24295H 25962H 27422H 34089H 44690H 50457H
4799F 4803H 10389E 11056G 12054B 15276B 16382B 23422B 25686B 27369B 29641B 44069B 45438B
4799G 9812B 10389F 11056H 12054E 15276E 16382E 23422E 25686E 27369E 29641E 44069E 45438E
4799H 9812E 10389G 11113B 12054F 15276F 16382F 23422F 25686F 27369F 29641F 44069F 45438F
4803B 9812F 10389H 11113E 12054G 15276G 16382G 23422G 25686G 27369G 29641G 44069G 45438G
4803E 9812G 11056B 11113F 12054H 15276H 16382H 23422H 25686H 27369H 29641H 44069H 45438H
JIM Abrahams, leikstjóri
„Mafia“, hefur lengi verið viðloð-
andi þessa tegund kvikmynda, þ.e.
stói-ýktar skopstælingar vinsælla
kvikmyndateg-
unda, þótt þessi
sé sú fyrsta sem
hann leikstýrir.
Efniviðurinn er,
eins og titillinn
gefur til kynna,
mafian eins og
hún hefur birst á
hvíta tjaldinu.
Allar helstu
mafíumyndirnar
eru teknar fyrir og flest atriði
myndarinnar em beinar skopstæl-
ingar ákveðinna atriða í þeim. Þetta
tekst alveg prýðilega og myndin
virkar vel. Þess ber þó að gæta að
þessi ákveðna tegund kímni höfðar
ekki til allra og fer ósegjanlega í
taugarnar á sumum, sem ættu að
vera famir að vita af þessum eigin-
leika sínum. Viðkomandi er bent á
að forðast myndina. Aðrir, sérlega
aðdáendur mafíumynda, Coppola og
Scorsese, ættu að skemmta sér kon-
unglega yfir vitleysunni.
Guðmundur Ásgeirsson
IÍP Cf |T|T| n TROMP 22250E 23875B 27604H 38468G 42807F
IMi i Li rwH.Tím 22250F 23875E 29319B 38468H 42807G
BMBm 22250G 23875F 29319E 39511B 42807H
505B 3256E 7251F 9874G 14199H 17617B 22250H 23875G 29319F 39511E 43179B
505E 3256F 7251G 9874H 14356B 17617E 22493B 23875H 29319G 39511F 43179E
505F 3256G 7251H 12592B 14356E 17617F 22493E 25792B 29319H 39511G 43179F
505G 3256H 7462B 12592E 14356F 17617G 22493F 25792E 32719B 39511H 43179G
505H 4321B 7462E 12592F 14356G 17617H 22493G 25792F 32719E 40182B 43179H
964B 4321E 7462F 12592G 14356H 18087B 22493H 25792G 32719F 40182E 43400B
964E 4321F 7462G 12592H 14773B 18087E 22770B 25792H 32719G 40182F 43400E
964F 4321G 7462H 12772B 14773E 18087F 22770E 26887B 32719H 40182G 43400F
964G 4321H 7958B 12772E 14773F 18087G 22770F 26887E 33953B 40182H 43400G
964H 5854B 7958E 12772F 14773G 18087H 22770G 26887F 33953E 41319B 43400H
2216B 5854E 7958F 12772G 14773H 18777B 22770H 26887G 33953F 41319E 43447B
2216E 5854F 7958G 12772H 16488B 18777E 23724B 26887H 33953G 41319F 43447E
2216F 5854G 7958H 13976B 16488E 18777F 23724E 27499B 33953H 41319G 43447F
2216G 5854H 9457B 13976E 16488F 18777G 23724F 27499E 34312B 41319H 43447G
2216H 6280B 9457E 13976F 16488G 18777H 23724G 27499F 34312E 42245B 43447H
3101B 6280E 9457F 13976G 16488H 22036B 23724H 27499G 34312F 42245E 45315B
3101E 6280F 9457G 13976H 16784B 22036E 23739B 27499H 34312G 42245F 45315E
3101F 6280G 9457H 14199B 16784E 22036F 23739E 27604B 34312H 42245G 45315F
3101G 6280H 9874B 14199E 16784F 22036G 23739F 27604E 38468B 42245H 45315G
3101H 7251B 9874E 14199F 16784G 22036H 23739G 27604F 38468E 42807B 45315H
3256B 7251E 9874F 14199G 16784H 22250B 23739H 27604G 38468F 42807E 45594B
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
45594E 48486G 50064B 53023F 54485H 56818E 57330G
45594F 48486H 50064E 53023G 54534B 56818F 57330H
45594G 49068B 50064F 53023H 54534E 56818G 57609B
45594H 49068E 50064G 53160B 54534F 56818H 57609E
45947B 49068F 50064H 53160E 54534G 56871B 57609F
45947E 49068G 50347B 53160F 54534H 56871E 57609G
45947F 49068H 50347E 53160G 54585B 56871F 57609H
45947G 49458B 50347F 53160H 54585E 56871G 58477B
45947H 49458E 50347G 54156B 54585F 56871H 58477E
47063B 49458F 50347H 54156E 54585G 56893B 58477F
47063E 49458G 51817B 54156F 54585H 56893E 58477G
47063F 49458H 51817E 54156G 55555B 56893F 58477H
47063G 50059B 51817F 54156H 55555E 56893G
47063H 50059E 51817G 54485B 55555F 56893H
48486B 50059F 51817H 54485E 55555G 57330B
48486E 50059G 53023B 54485F 55555H 57330E
48486F 50059H 53023E 54485G 56818B 57330F
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
GRASKERSSÚPA
OÐINSVE
BORÐAPANTANIR 552 5090