Morgunblaðið - 25.02.1999, Page 64
MORGUNBLAÐIÐ
x64 FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999
r ........'i
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
FiENNES BUSH FIRTHi
1 O tilnefningar tii
J C) Óskarsverðlauna
Hlaut 3 GOLDEN «
GLOBE verðlaun,
IHIaut SILFUR-
BJÖRNINN
fyrir handrit. 1
skrandi fyndin"
AS DV
Astfangin#halespeare
ShakespeaÆ In Love
i kl. 5, 7.15, 9 og 11.
Sýnd kl. 9. B.i. 16.
luVPSk!
PllIHSLNN
Tilnefnd til 2
Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 5 ísl. tal
Sýnd kl. 5 enskt tal
og 11.15. B.í. 16.
B.i. 14.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
•j Jlkl ÆlAfSÆlHn
BldHÖLU
FYfitR
■ 990 PUNKTA
FLRÐU I BtÓ
NÝTT OG BETRA
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
lenaOlfn marhBamlll
Hann er búinn
að undirbúa sig
alia æui
og nú er
Kallið Komið.
ItatllDIGm
Skemmtileg rómantísk gamanmynd frá
fólkinu sem gerði Sleepless in Seattle
Sýnd kl. 5, 7.20, 9 og 11.
www.samfilm.is
Zancaster
kynning
í dag og föstudag
kl. 13-18
/ANCAMFR
Spennandi
kaupaukí
eaimtiáiEöö
HAGKAUP
Krinqlunm
Kæruleysisleg logsýra
úr raksápubrúsa
Hérar hundeltir
►TVEIR hundar togast á um
héra sem þeir náðu á Waterloo-
héraveiðunum sl. þriðjudag.
Veiðunum, sem haldnar eru ár-
lega og nú í 153. sinn, hefur ver-
ið harðlega mótmælt af dýra-
verndunarsinnum í Englandi og
víðar.
TÓNLIST
Gcisiadiskur
PLATA
Plata, diskur Saktmóðigs. Sakt-
móðig skipa Daníel Viðar Elíasson
tommuleikari, Davíð Olafsson gít-
arleikari, Karl Óttar Pétursson
söngvari, Ragnar Rikharðsson gít-
arleikari og Stefán Jónsson bassa-
leikari. 011 lög eru eftir Sagt-
móðiga nema 99 Loftbelgir, allir
textar eftir Karl nema 99 Loft-
belgir. Upptökur fóru fram í
Fellahelli vorið 1998. Upptökur og
hljdðblöndun: Adam Sean Wright.
Logsýra gefur út. Um 28 mín.
Talandi
póstkort
ÞAU eru orðin fá
hálmstráin í Reykjavík
sem enn kunna að pönka
en það má líklega segja
að Saktmóðigur standi
dyggan vörð um þessa út
deyjandi stefnu ásamt
auðvitað strákunum í Ör-
kumli og nokkrum öðnim
hressum. Saktmóðigur gaf
út sitt fyrsta efni árið ‘92
en það var eðalspólan Leg-
ill. Ari síðar kom svo tíu
tomman Fegurðin, blómin &
guðdómurinn en svo heyrðist ekk-
ert frá þeim fyrr en ‘95 þá sem
geisladiskurinn Ég á mér líf kom
út. Nú þremur árum eftir útkomu
tíutommunnar Byggir heimsveldi
úr sníkjum er loksins kominn út
geisladiskurinn Plata, aðdáendum
og öðrum til mikillar gleði.
Það er ekki hægt annað en að
setja disk eins og Plötu undir
geislann með svolítið öðru hugar-
fari en aðra diska. Maður er
augljóslega ekki með nýtt og
ferskt kjöt í höndunum þó á því
standi ‘98, það getur maður gefið
sér fyrir fram og býst ekki við
neinni flugeldasýningu nýjabrums.
Strákarnir í Saktmóðigum spila
hressandi, heiðarlegt pönk. Þeir
eru meðal þeirra sem vita að þegar
gaman er þá gengur vel og eru
ekkert að vesenast neitt út fyrir
sitt umráðasvæði, þekkja einfald-
lega sín landamæri og halda sig
innan við þau. Þeir eru trúir sínum
grundvallaratriðum án þess að
flækja hlutina neitt óþai-flega.
A Plötu eru níu lög samin af
Sagtmóðigum og það tíunda er
gamli Nenu-slagarinn 99 Luftball-
ons. Diskinum fylgir vegleg texta-
bók með athyglisverðum vanga-
veltum Karls Ottars Péturssonar,
söngvara um kvenfólk, fyllerí,
raksápubrúsa og Gullfoss. Flest
laganna eru kæruleysisleg keyrsla
en þó er einhver vottur af
dramatík í laginu Góðir strákar
sem ekki er í hinum lögunum. Eins
og þar liggi þeim eitthvað aðeins
meira á hjarta. Mér fannst byrjun-
in á því meira að segja frekar fal-
leg. Þar skapaðist einhver áríðandi
værðarleg gítarstemmning sem
mátti vel lifa sig inn í og byggðist
flott upp.
Það fer ekki mikið fyrir tilþrif-
um í hljóðfæraleik á Plötu enda
skiptir það hér engu máli. Einfald-
leikinn ríður húsum Saktmóðigs
eins og titlinum á diskinum enda
þurfa þeir ekki fleiri en tvö, þrjú
grip til að hrista sitt pönk fram úr
erminni. Þó að Saktmóðigur séu
kannski bestir þegar þeir láta til
sín taka á sviði, þá skilar
svitaþeytingurinn sér ágætlega út
í hátalarana og virkar Plata vafa-
laust best á hæsta styi-k í góðu
partýi. Við erum ekki að tala um
heyrnartólin-uppi-í-sófa-tegundina
af tónlist! Annars skelli ég Plötu
hiklaust á topp tíu yfir bestu fyll-
erísplötur ársins.
Brot úr textanum Dóra: Ég
hristi minn raksápubrúsa, yfir þig
fúsa / Þar sem þið birtist mér síðu
eftir síðu. / Þið falbjóðið mér þar
ykkar ódýru blíðu. / Hvar væri ég
án þessara fallegu mynda? /
Kannski út í laug að synda?
Kristín Björk Kristjánsdóttir
►FYRSTA pdstkort í
heitninum sem getur
tekið upp mælt mál
hefur verið framleitt
af Iloshi Commercial
Design í Shizuoka í
Japan. Pdstkortið
getur tekið upp hljdð
í tíu sekúndur og
spilað þau aftur. Það
er með örlitlum hljdðnema
og hátalara og verður sett á
japanskan markað i apríl,
að því er kemur fram í yfir-
lýsingu framleiðandans.
Það mun kosta um 900
krdnur og verður hægt að
nota það tvö hundruð sinn-
uin.
Skólavörðustíg 35,
sími 552 3621.