Morgunblaðið - 25.02.1999, Side 67

Morgunblaðið - 25.02.1999, Side 67
morgunblaðið DAGBOK FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 67 VEÐUR 25. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.57 3,3 8.32 1,4 14.44 3,1 21.01 1,3 8.46 13.37 18.28 21.58 ÍSAFJÖRÐUR 4.02 1,8 10.45 0,7 16.51 1,6 23.05 0,6 9.01 13.45 18.30 22.06 SIGLUFJÖRÐUR 6.14 1,2 12.45 0,4 19.22 1,1 8.41 13.25 18.10 21.45 djUpivogur 5.20 0,6 11.33 1,4 17.40 0,5 8.18 13.09 18.00 21.29 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Ö 'ö i Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 Rigning r7. Skúrir | Sunnan, 2vindstig. *J0° Hitastig a V* i Vindörin sýnir vind- Slydda Y7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin = Þoka V á / ítg.g11"'- V Súid VEÐURHORFUR f DAG Spá: Suðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi, og víða rigning framan af degi, einkum sunnan- lands. Snýst í suðvestan stinningskalda með slydduéljum og síðar éljum vestanlands. Á norðanverðum Vestfjörðum gengur í norðaustan- átt með snjókomu og kólnandi veðri þegar líður á daginn. Norðan- og norðaustanlands verður úrkomulítið þegar líður á daginn, en hætt við norðvestan stinningskalda um tíma síðdegis VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir suðlægar áttir, golu eða kalda, vægt frost og snjókomu, einkum sunnan og vestan til. Á laugardag eru horfur á að verði austlægari áttir með éljum, einkum sunnan til. Á sunnudag snýst vindur líklega til norðausturs með éljum norðaustan til og vægu frosti áfram. Snýst líklega yfir til norðanáttar á þriðjudag FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir norðan landið þokast til norðausturs en lægðin á Grænlandshafi dýpkar heldur og þokast hægt til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 súld Amsterdam 5 skýjað Bolungarvik 2 rigning Lúxemborg 0 snjók. á sið. klst. Akureyri 6 rigning Hamborg 4 skýjað Egilsstaðir 7 Frankfurt 4 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 rigning Vin 4 skýjað Jan Mayen -2 snjókoma Algarve 19 skýjað Nuuk -15 Malaga 18 mistur Narssarssuaq -10 snjókoma Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 3 alskýjað Barcelona 15 skýjað Bergen 2 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Ósló -3 léttskýjað Róm 12 skýjað Kaupmannahöfn 0 skýjað Feneyjar 8 hálfskýjað Stokkhólmur -3 Winnipeg -2 þoka Helsinki -4 sniókoma Montreal -15 heiðskírt Dublin 5 þokumóða Halifax -11 léttskýjað Glasgow 6 skýjað New York -3 skýjað London 6 mistur Chicago -6 heiðskírt París 6 súld á sið. klst. Orlando 6 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegageröinni. Yfirlit á hádegi í gær: Y H Hæð L Lægð Kuidaskií Hitaskil Samskil Spá kl. 12.00 í dag: * Jy -s/ Krossgátan LÁRÉTT; 1 höfuðklútur, 4 jarðvöð- ull, 7 vænir, 8 slétta, 9 líta, 11 ránfugla, 13 viður- inn, 14 harma, 15 dugnað- armann, 17 reikningur, 20 op, 22 þrátta, 23 aðgæta, 24 peningar, 25 blés. LÓÐRÉTT; 1 draga úr hraða, 2 ákveðin, 3 forar, 4 stjákl, 5 haggar, 6 dýrið, 10 grafa, 12 ílát, 13 málmur, 15 segl, 16 lélegar, 18 fýla, 19 hermdi eftir, 20 iangm- sláni, 21 spilið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 holdgrönn, 8 labba, 9 rotta, 10 gær, 11 síðla, 13 aumur, 15 hakan, 18 sagan, 21 ótt, 22 útlát, 23 alger, 24 hræringar. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 draga, 4 rorra, 5 notum, 6 glys, 7 maur, 12 lóa, 14 Una, 15 hrút, 16 kúlur, 17 nótar, 18 stafn, 19 gagna, 20 nýra. í dag er fímmtudagur 25. febr- úar 56. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Gott er að bíða hljóður _______eftir hjálp Drottins.__________ (Harmljóðin 3,26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Arnarfell og Reykjafoss komu í gær. Lagarfoss og Stapafell komu og fóru í gær.Há- kon ogLangust fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss, Johann Ma- hmastel og Framnes fóru í gær. Bylgja, Drangavíkog Emma fóru í dag. Fréttir Ný dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fímmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silkimálun. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 16 hárgr., kl. 8.30-12.30 böðun kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-12 bókband, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 9.30-16 handa- vinna, kl. 10.15-11.30 sund, kl. 13-16 myndlist, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids/vist). Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Spilakvöld í kvöld á Garðaholti kl. 20 í boði Kvenfélags Garða- bæjar. Félag eldri borgara í Hafnarfírði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bingói aflýst vegna ferð- ar á DV og í Perluna í dag, farið verður frá Hraunseli kl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Brids, tvímenningur kl. 13 í dag. Bingó kl. 19.45. Bókmenntakynning verður þriðjud. 2. mars kl. 14-16. Nemendur FEB í framsögn flytja ljóð Davíðs Stefánsson- ar. Næstu sýningar á leikritunum, Maðkar í mysunni og Ábrystir með kanel verða laug- ard., sunnud. og mið- vikud. Miðapantanir í s. 588 2111, skrifstofa, 551 0730, Sigrún, og 562 5060 klst. fyrir sýn- ingu. Sýningar í Mögu- leikhúsinu við Hlemm. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgreiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 12 matur, kl. 13. handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstai’f. Sund og leikfimiæfingai’ í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgistund, frá hádegi vinnustofur og spilasalur opinn, veiting- ar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnustofan opin kl 9-15 námskeið í gler og postulínsmálun kl. 9.30, námskeið í málm- og silfursmíði kl. 13, boccia kl. 14. Góu- gleðin byrjar kl. 14 í Gjá- bakka. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 kaffi, kl. 10 leikfimi. Handavinna: glerskurð- ur allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fónd- ur og handavinna, ld. 15. danskennsla og kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, kl. 13-16.45 fi’jáls spila- mennska, kl. 13-16.45 prjón. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10.30 fyrirbænastund, sr. Jakob Hjálmarsson. Kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. kl. 13-14.30 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi. Leikfími fellm- niður í dag. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 myndmennt og gler, kl. 10-11 boccia, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13-16.00 hand- mennt, kl. 13-16.30 brids, kl. 14-15 létt leik- fimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30-16.15 spurt og spjallað. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra í Bláa salnum, Laugardal. Kl. 9.30 leikfimi, kl. 10.30 leikir. Félag kennara á eftir- launum. í kvöld kór kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Árshátíð fé- lagsins verður laugard. 27. feb. kl. 19 í Skipholti 70. Húsið opnað kl. 18. Hana-nú, Kópavogi. Æf- ing á „Smelli" kl. 17 í dag og fundur Póllands- fara kl. 20 í kvöld í Gjá- bakka. Allir velkomnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 17. Birna Gerður Jóns- dóttir kristniboði sér um fundarefni. Breiðfirðingafélagið. Aðalfundm- félagsins er í kvöld í Breiðfirðingabúð kl. 20.30. Samtök lungnasjúk- linga. í kvöld verður haldinn fyrirlestur í fyr- irlestraröð Samtaka lungnasjúklinga í Safn- aðarheimili Hallgríms- kirkju kl. 20. Kolbrún Ragnarsdóttir ráðgjafi hjá fjölskylduráðgjöf kirkjunnar flytur fyrir- lestur um samstarfs- verkefni á vegum NHL - Norrænu hjarta- og lungnasamtakanna. Allir velkomnh’. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Tafl kl. 19.20 í kvöld. All- ir velkomnir. Minningarkort Minningakort. Félags eldri borgara í Reykja- vfk og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74 alla virka daga kl. 917 sími 588 2111. Minningaspjöld Mál- ræktarsjóðs, fást í Is- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíó- seðils. Minningarkort Slysa- varnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins að Grandagarði 14, sími 562 7000. Einnig er hægt að vísa á hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan fé- lagsins. Skrifstofan sendir kortin bæði inn- lands og utan. Gíró og kreditkortagreiðslur. Minningarkort Hjarta- vemdar, fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofú Hjai’tarvemd- ar, Lágmúla 9. sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavík- ur Apótek, Austui-sstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra Lönguhlíð, Garðs Apótek Sogavegi 108, Ái-bæjar Apótek Hraun- bæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkjuhúsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bókabúð- in Grímsbæ v/ Bústaðar- veg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1- 3. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Penn- inn Strandgötu 31, Sparisjóðurinn Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkm’ Suð- urgötu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Aki'a- ness Apótek Kirkjubraut 50, Borgarnes: Dalbrún Brákabraut 3. Stykkis- hólmm-: Hjá Sesselju Pálsdóttur Silfurgötu 36. Minningarkorl Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: ísafjörður: Póstur og sími Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir Laug- arholt, Brú. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 509 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGJ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.