Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 17
Fundur um
stöðu aldraðra
LAND8Ð
Ný tré-
vöru-
verslun
Morgunblaðið/Sig. Fannar.
ÁSTA Björk, Gróa Ilelga Eggertsdóttir og Grétar Magnússon voru við störf þegar Skálakaffí var opnað
formlega. Á myndinni til hægri una ungir piltar vel sínum hag í Skálakaffi.
Skálakaffi opnar formlega
Patreksfirði - Nýverið var opnuð ný
verslun á Patreksfirði. Ber verslun-
in nafnið Gosi, eftir spýtu drengn-
um Gosa í samnefndu ævintýri, en á
boðstólum eru trévörur, sem eru að
mestu leyti unnar af Guðrúnu Ósk
Þórðardóttur, eiganda verslunar-
innar.
Guði'ún er einnig með á boðstól-
um ýmiss konar fóndur og annað til
fóndurgerðar.
Engin verslun hefur til þessa ver-
ið á Patreksfirði sem selt hefur
handavinnu og aðrar vörur til fönd-
urgerðar.
Morj^inblaðið/Birna Mjöll Atladóttir
GUÐRUN Ósk Þórðardóttir
í verslun sinni.
Selfossi - Skálakaffi, vímulaust
kaffihús sem er til húsa í
Tryggvaskála á Selfossi, var opnað
formlega síðastliðið fimmtudags-
kvöld. Skálakaffi er ætlað að hýsa
aldurshópinn 16-17 ára en sá ald-
urshópur hefur verið nokkuð utan-
veltu hvað varðar samastað til þess
að hittast á en krakkar á þessum
aldri eru of gömul fyrir félagsmið-
Keflavík - Síminn opnaði nýlega
nýja þjónustumiðstöð að Hafnar-
götu 40 í Keflavík. Að sögn Stefáns
Þórs Sigurðssonar þjónustustjóra
verður þar boðið uppá alla al-
menna símaþjónustu fyrir Reykja-
nes.
Aðalstöðvar símans voru í ára-
tugi að Hafnargötu 40 en eftir að
stöðvar og of ung fyrir skemmti-
staði.
Að sögpi Jens Bárðarsonar, tals-
manns Skálakaffis, telur hann mik-
inn feng fyrir þennan aldurshóp að
fá loksins þessa aðstöðu. Jens segir
að Skáiakaffi sé að mestu rekið /
sjálfboðavinnu en bæjarstjórn Ár-
borgar hefur þó styrkt þetta fram-
tak með fjárframlagi til uppbygg-
starfsemin var flutt í nýtt húsnæði
ofar á Hafnargötuna hafa viðgerða-
menn haft húsið til afnota og verð-
ur svo áfram. Stefán Þór Sigurðs-
son þjónustustjóri sagði að kapp-
kostað yrði að bjóða viðskiptavin-
um símans góða þjónustu og í til-
efni af opnuninni væru tilboð á
símabúnaði.
ingar rekstursins. Ekki hefúr verið
ákveðið hvenær dags kaffihúsið
verður opið. Jens vildi þakka þeim
Ijölmörgu sem hafa Iagt hönd á
plóginn við uppbyggingu Skála-
kaffis og sérstaklega var hann
ánægður með að bæjaryfirvöld
skyldu loks sjá sóma sinn í að veita
öll tilskilin leyfi til þess að opnunin
gæti orðið að veruleika.
FRAMKVÆMDASTJÓRN um Ár
aldraðra hefur í samvinnu við Sam-
band íslenskra sveitarfélaga,
Landssamband eldri borgara og
verkalýðsfélögin hrundið af stað
fundarherferð til að efla umræðu
um málefni aldraðra í samfélaginu.
Til að kynna þessar áherslur Sa-
meinuðu þjóðanna og jafnframt að
ræða stöðu aldraðra í íslensku sam-
félagi er boðað til fundar fimmtu-
daginn 18. mars kl. 14 í Hótel Borg-
arnesi.
A fundinum mun Ingibjörg
Pálmadóttir, heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra, flytja ávarp. Jón
Helgason, oddviti framkvæmda-
stjórnar um „ár aldraðra" mun
kynna samþykktir SÞ um málefni
aldraðra, Ólafur Ólafsson, fyrrver-
andi landlæknir, mun ræða um heil-
brigðismál aldraðra og Ásgeir Jó-
hannesson og Ragnar Olgeirsson
munu ræða um efnahagsmál eldri
borgara í víðum skilningi. Að lokn-
um framsöguerindum verða fyr-
irspurnir.
Símiim opnar
þjónustumiðstöð
Morgunblaðið/Björn Blöndal
STARFSMENN Símans í nýju þjónustumiðstöðinni: Stefán Kristinn
Guðlaugsson þjónustufulltrúi, Jóhanna G. Sigurðardóttir þjónustu-
fulltrúi og Stefán Þór Sigurðsson þjónustustjóri.
Koddar
Verðdæmi:
Hjónaním 160 x 200
m/ 2 stillanlegum botnum og
heilsulatexdýnum.
Verðfrá 87.800krsi*,
Besti undirbúningurinn fyrir góðan og ár-
angursríkan dag er hollur og góður svefn.
Við bjóðum upp á nánast allt sem þú þarft
fyrir góðan svefn, m.a. hinar frábæru latex-
dýnur og rafmagnsrúmbotna sem hægt er
að fá bæði með fjarstýringu og handstýringu.
Botnarnir eru með kodda- og setstillingu
og upphækkun undir fætur og hné. Hægt
er að setja þá beint í rúmgrind eða hafa þá
frístandandi sem einstaklings- eða hjónarúm.
VERSLUNIN
LYSTADÚN
■• SNÆLAND
Slíútuvogi 11 • Sími 568 5588