Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 17 Fundur um stöðu aldraðra LAND8Ð Ný tré- vöru- verslun Morgunblaðið/Sig. Fannar. ÁSTA Björk, Gróa Ilelga Eggertsdóttir og Grétar Magnússon voru við störf þegar Skálakaffí var opnað formlega. Á myndinni til hægri una ungir piltar vel sínum hag í Skálakaffi. Skálakaffi opnar formlega Patreksfirði - Nýverið var opnuð ný verslun á Patreksfirði. Ber verslun- in nafnið Gosi, eftir spýtu drengn- um Gosa í samnefndu ævintýri, en á boðstólum eru trévörur, sem eru að mestu leyti unnar af Guðrúnu Ósk Þórðardóttur, eiganda verslunar- innar. Guði'ún er einnig með á boðstól- um ýmiss konar fóndur og annað til fóndurgerðar. Engin verslun hefur til þessa ver- ið á Patreksfirði sem selt hefur handavinnu og aðrar vörur til fönd- urgerðar. Morj^inblaðið/Birna Mjöll Atladóttir GUÐRUN Ósk Þórðardóttir í verslun sinni. Selfossi - Skálakaffi, vímulaust kaffihús sem er til húsa í Tryggvaskála á Selfossi, var opnað formlega síðastliðið fimmtudags- kvöld. Skálakaffi er ætlað að hýsa aldurshópinn 16-17 ára en sá ald- urshópur hefur verið nokkuð utan- veltu hvað varðar samastað til þess að hittast á en krakkar á þessum aldri eru of gömul fyrir félagsmið- Keflavík - Síminn opnaði nýlega nýja þjónustumiðstöð að Hafnar- götu 40 í Keflavík. Að sögn Stefáns Þórs Sigurðssonar þjónustustjóra verður þar boðið uppá alla al- menna símaþjónustu fyrir Reykja- nes. Aðalstöðvar símans voru í ára- tugi að Hafnargötu 40 en eftir að stöðvar og of ung fyrir skemmti- staði. Að sögpi Jens Bárðarsonar, tals- manns Skálakaffis, telur hann mik- inn feng fyrir þennan aldurshóp að fá loksins þessa aðstöðu. Jens segir að Skáiakaffi sé að mestu rekið / sjálfboðavinnu en bæjarstjórn Ár- borgar hefur þó styrkt þetta fram- tak með fjárframlagi til uppbygg- starfsemin var flutt í nýtt húsnæði ofar á Hafnargötuna hafa viðgerða- menn haft húsið til afnota og verð- ur svo áfram. Stefán Þór Sigurðs- son þjónustustjóri sagði að kapp- kostað yrði að bjóða viðskiptavin- um símans góða þjónustu og í til- efni af opnuninni væru tilboð á símabúnaði. ingar rekstursins. Ekki hefúr verið ákveðið hvenær dags kaffihúsið verður opið. Jens vildi þakka þeim Ijölmörgu sem hafa Iagt hönd á plóginn við uppbyggingu Skála- kaffis og sérstaklega var hann ánægður með að bæjaryfirvöld skyldu loks sjá sóma sinn í að veita öll tilskilin leyfi til þess að opnunin gæti orðið að veruleika. FRAMKVÆMDASTJÓRN um Ár aldraðra hefur í samvinnu við Sam- band íslenskra sveitarfélaga, Landssamband eldri borgara og verkalýðsfélögin hrundið af stað fundarherferð til að efla umræðu um málefni aldraðra í samfélaginu. Til að kynna þessar áherslur Sa- meinuðu þjóðanna og jafnframt að ræða stöðu aldraðra í íslensku sam- félagi er boðað til fundar fimmtu- daginn 18. mars kl. 14 í Hótel Borg- arnesi. A fundinum mun Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra, flytja ávarp. Jón Helgason, oddviti framkvæmda- stjórnar um „ár aldraðra" mun kynna samþykktir SÞ um málefni aldraðra, Ólafur Ólafsson, fyrrver- andi landlæknir, mun ræða um heil- brigðismál aldraðra og Ásgeir Jó- hannesson og Ragnar Olgeirsson munu ræða um efnahagsmál eldri borgara í víðum skilningi. Að lokn- um framsöguerindum verða fyr- irspurnir. Símiim opnar þjónustumiðstöð Morgunblaðið/Björn Blöndal STARFSMENN Símans í nýju þjónustumiðstöðinni: Stefán Kristinn Guðlaugsson þjónustufulltrúi, Jóhanna G. Sigurðardóttir þjónustu- fulltrúi og Stefán Þór Sigurðsson þjónustustjóri. Koddar Verðdæmi: Hjónaním 160 x 200 m/ 2 stillanlegum botnum og heilsulatexdýnum. Verðfrá 87.800krsi*, Besti undirbúningurinn fyrir góðan og ár- angursríkan dag er hollur og góður svefn. Við bjóðum upp á nánast allt sem þú þarft fyrir góðan svefn, m.a. hinar frábæru latex- dýnur og rafmagnsrúmbotna sem hægt er að fá bæði með fjarstýringu og handstýringu. Botnarnir eru með kodda- og setstillingu og upphækkun undir fætur og hné. Hægt er að setja þá beint í rúmgrind eða hafa þá frístandandi sem einstaklings- eða hjónarúm. VERSLUNIN LYSTADÚN ■• SNÆLAND Slíútuvogi 11 • Sími 568 5588
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.