Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 65 FOLK I FRETTUM SKYLDI Kate Moss fá samningá Spáni að ári? ►FYRIRSÆTUR sem vilja taka þátt í tfskusýningum í Barcelona á næsta ári þurfa að bæta utan á sig, annars eiga þær á hættu að verða verkefnalausar. Aðstand- endur Salon Gaudi tísku- sýningarinnar, sem er ein sú virtasta á Spáni, hafa til- kynnt að á næsta ári ráði þeir ekki sýningarstúlkur sem nota minna en númer 40 af fötum. Það jafngildir stærð 10 í Bandarfltjunum og 8 í Bretlandi. Þetta er gert í þeim tilgangi að breyta þeirri ímynd að að- eins grannt fólk sé fallegt. „Ég veit að ef við höfum aðeins grannt sýningarfólk á sýningum okkar erum við að særa ungt fólk,“ sagði Paco Flaque stjórnandi Sa- lon Gaudi, „og ég er á móti því,“ bætti hann við. Heilbrigðisyfirvöld sögðust áhyggjufull út af tilkynning- unni og sögðu að með henni væri grönnu fólki úthýst en Paco tók fram að hann teldi viðmiðin innan eðlilegra marka. Burt með grannar fyrirsætur! Aldargamall KR-ingur ►KR-DAGURINN var haldinn hátíðleg- ur 16. febrúar síðastliðinn, en þá hélt Knattspyrnufélag Reykjavíkur upp á 100 ára afmæli félagsins. Eins og al- kunna er er Vesturbærinn ekki nógu stór til að rúma alla KR-ingana og finn- ast þeir því víða í öðriim hverfum borg- ai-innar. Rfldiarður Már Ellertsson er siö ára snáði í Húsaskóla i Grafarvogi. A ösku- daginn, sem bar upp daginn eftir KR- daginn, lék hann 100 ára KR-ing og vann til verðlauna i síuum skóla fyrir skemmtilegt gervi. Á meðfylgjandi mynd má sjá Ríkharð sem hinn aldna KR-ing. mínúta frábært útlit Tafarlaust. Áhrifaríkt. Magnað. EXTRAIT OF SKIN CAVIAR FIRMING COMPLEX Einföld andlitslyfting. Fínar línur hverfa. Farðinn endist lengur. Frábært. Kynning fimmtudag og föstudag kl. 13 - 18 og laugardag kl. 12 -16. tnyrtivffraversluK HYGEA Laugavegi 23 • S. 511 4533 HYGEA Krtnglunni 8-12, HYGEA Austurstrmtí 16, HYGEA Laugavegi 23, LIBIA i Mjódd. AGNES snyrtlstofa, Llsthúsinu v/Engjatoig, Snyrtlstofan JÓNA Hamraborg 10, Snyrtjstofan MANDÝ, Laugavegi 15, GAl.LERY FÖRÐUN Hafnargötu 25, Keflavlk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.