Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 65
FOLK I FRETTUM
SKYLDI
Kate Moss fá
samningá
Spáni að ári?
►FYRIRSÆTUR sem vilja
taka þátt í tfskusýningum í
Barcelona á næsta ári þurfa
að bæta utan á sig, annars
eiga þær á hættu að verða
verkefnalausar. Aðstand-
endur Salon Gaudi tísku-
sýningarinnar, sem er ein
sú virtasta á Spáni, hafa til-
kynnt að á næsta ári ráði
þeir ekki sýningarstúlkur
sem nota minna en númer
40 af fötum. Það jafngildir
stærð 10 í Bandarfltjunum
og 8 í Bretlandi. Þetta er
gert í þeim tilgangi að
breyta þeirri ímynd að að-
eins grannt fólk sé fallegt.
„Ég veit að ef við höfum
aðeins grannt sýningarfólk
á sýningum okkar erum við
að særa ungt fólk,“ sagði
Paco Flaque stjórnandi Sa-
lon Gaudi, „og ég er á móti
því,“ bætti hann við.
Heilbrigðisyfirvöld sögðust
áhyggjufull út af tilkynning-
unni og sögðu að með henni
væri grönnu fólki úthýst en Paco
tók fram að hann teldi viðmiðin
innan eðlilegra marka.
Burt með
grannar
fyrirsætur!
Aldargamall
KR-ingur
►KR-DAGURINN var haldinn hátíðleg-
ur 16. febrúar síðastliðinn, en þá hélt
Knattspyrnufélag Reykjavíkur upp á
100 ára afmæli félagsins. Eins og al-
kunna er er Vesturbærinn ekki nógu
stór til að rúma alla KR-ingana og finn-
ast þeir því víða í öðriim hverfum borg-
ai-innar.
Rfldiarður Már Ellertsson er siö ára
snáði í Húsaskóla i Grafarvogi. A ösku-
daginn, sem bar upp daginn eftir KR-
daginn, lék hann 100 ára KR-ing og
vann til verðlauna i síuum skóla fyrir
skemmtilegt gervi. Á meðfylgjandi
mynd má sjá Ríkharð sem hinn aldna
KR-ing.
mínúta
frábært útlit
Tafarlaust. Áhrifaríkt. Magnað.
EXTRAIT OF SKIN CAVIAR
FIRMING COMPLEX
Einföld andlitslyfting.
Fínar línur hverfa.
Farðinn endist lengur.
Frábært.
Kynning fimmtudag og
föstudag kl. 13 - 18
og laugardag kl. 12 -16.
tnyrtivffraversluK
HYGEA Laugavegi 23 • S. 511 4533
HYGEA Krtnglunni 8-12,
HYGEA Austurstrmtí 16, HYGEA Laugavegi 23, LIBIA i Mjódd.
AGNES snyrtlstofa, Llsthúsinu v/Engjatoig, Snyrtlstofan JÓNA
Hamraborg 10, Snyrtjstofan MANDÝ, Laugavegi 15,
GAl.LERY FÖRÐUN Hafnargötu 25, Keflavlk,