Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 35 Kúabændur og kýr - svarbréf í GREINUM „tríós“ Stefáns Aðalsteinsson- ar fyrrverandi for- stöðumanns Norræna genabankans fyrir bú- fé, Ólafs Ólafssonar fyrrverandi landlæknis og Sigurðar Sigurðs- sonar dýralæknis í nautgripasjúkdómum, sem birtust í Mbl. 27.2. sl. og framhald (Mbl. 6.3. sl.), sem andsvar við greinum Pórólfs Sveinssonar (Mbl. 2.3.) Landssamands kúa- bænda og Jóns Gísla- sonar formanns fagráðs í nautgripatækt (Mbl. 4.3. ), langar mig að leggja hér orð í belg. Kúainnflutningur Eiga þessar kýr ekki að mjólka hérlendis, spyr Jón Finnsson, en ekki í Noregi? Fyrrgreindir þremenningar byrja sitt mál með því að segja „málið ein- falt“. Ég er að ýmsu leyti ekki sam- mála slíkri upphrópun, þó ég telji þessa menn hafa mikla þekkingu á sínum sviðum og mun ég ekki að ráði hætta mér út í læknisfræðileg rök. Sagt er að farið verði út í sam- ræktun á kúm með Norðmönnum og síðar íleinim. Hver segir að það verði síðar með fleir- um? Ég minni á að mjólkurgæði eru í dag sjaldfundin meiri en í Noregi. Næst er minnst á að færeysku kúnni hafi verið útrýmt með norsku nautasæði. Petta þarfnast fyrir hinn almenna lesanda „Moggans“ frekari út- skýringa. 1) Hvenær skeði þetta? 2) Hvers- konar eftirlit, sóttkví, aðferðir og tæknifram- kvæmdir voru viðhafð- ar? Er ákveðið að slíkt endurtaki sig í dag? Pví næst er bent á að hánytja kýr veikist frekar af ýmsum kvillum og endist illa. Islenskir bændur hafa flestir reynslu af að hánytja kýr (oft offóðraðar á fóðurbæti) hafi enst skemur en aðrai-, sem telst eðlilegt. Pað ei'u að mínu viti engin rök að nefna sem dæmi um ágæti íslenska kúastofnsins eina 18 vetra kú úr Skagafirði. Lesendur greinarinnar halda að^ sjálfsögðu að þetta sé al- gengt á Islandi, en er hins vegar al- ger undantekning. Þá má nefna að þremenningarnir nefna einangrað dæmi frá Suður- Englandi, þar sem farga þurfti 10,1% af kúm eftir 2-3 mjaltaskeið vegna júgursjúkdóma. Ég spyr: Jón Finnsson Komdu og sjóðu nýju sumarlitina frá MARBERl Þeir undirstrika fegurð þína. ViS kynnum sumarlitina ásamt fleiri spennandi nýjungum frá MARBERT. Verið velkomin. Fimmtudag Föstudag Nana, Hólagarði og Snyrtivöru- Gallery Förðun, Keflavík og deild Hagkaups, Smáratorgi. Krisma, ísafirði. Stór-Reykjavíkursvæðið: Libia Mjódd, Nann Hólagarði, Snyrtivörudeild Hagkaups, Skeifunni, Evíta Kringlunni, Snyrlivöru- deild Hagkaups, Kringlunni, Holts Apótek Glæsibæ, G.E. Snyrtivörur, Laugavegi 61, Snyrtihöllin Garðatorgi, Garðabæ, Snyrtivörud. Hagkaups, Smáratorgi og Sandra Smáratorgi, Kópavogi. Landið: Gallery Förðun Keflavík, Árnes Apótek Selfossi, Apótek, Vestmannaeyja, Krisma ísafirði, Tara Akureyri, Húsavíkur Apótek. Hver er þessi tala fyrir íslenskar kýr, þar sem bændur hafa upp á síðkastið þurft að setja á hverja ein- ustu kvígu sem kemur? Petta þarf við allan samanburð að vera á hreinu. Gæti ég trúað að þessi tala sé mun hærri hérlendis. Erfiðleikar sláturhúsa við að taka á móti galla- gripum hafa jafnvel hér einhverju ráðið. Einnig veit enginn hversu mikilli mjólk er hent á mörgum bæjum vegna júgurbólgu. Um sykursýkisáhættu Ég sé ekki að það breyti verulega miklu með nútíma tækni að velja réttar íslenskar kýr (50% þeirra valda hættu á aukinni sykursýki) eða þær norsku (75%). Um veilur í áhættu, en þar telja þremenning- arnir að tilraunin ætti að gerast í Noregi, vil ég segja þetta: Eiga þessar kýr ekki að mjólka hérlendis í framtíðinni en ekki í Noregi? Gæti hugsast að nú sköpuðust þau skil- yrði að norska „genið“ ætti betur við hérlendis? Pá yrðu tilraunir að sjálfsögðu að gerast hér. Ég hélt einnig að hrossasjúkdómum mætti ekki í-ugla saman við sjúkdóma í klaufdýrum. Það sjá allir að hagur bænda hlýtur að batna ef norski stofninn gefur sama mjólkurmagn úr 20 kúm og fæst úr u.þ.b. 30 ís- lenskum. Að vísu þarf meira fóður. Hugsanleg rök á móti innflutningi eins og er fyrir landið í heild eru e.t.v. að þeir bændur, sem nú eiga góð fjós með venjulegum básum fyr- ir íslenskar kýr, eru með of litla bása. Hins vegar heyrist mér þeir bændur sýna þessum innflutningi hvað mestan áhuga, sem hafa yfir að ráða hjarðfjósum ýmist með eða án legubása. Þar er þessi vandi ekki stórvægilegur. Hitt ber einnig á að líta að sumir hyggja á gagngerar bætur eða nýbyggingu fjósa, sem væri þá hægt að sníða að norskum kúm. Undirritaður, sem fylgst hefur vel með þróun fjósa og gæðum ís- lenskrar mjólkur í 30 ár á Suðvest- urlandi, minnir að lokum á að frumutalan, sem sem sýnir júgur- heilbrigði kúnna, hefur verið í mörg ár miklu hærri en í nágrannalönd- unum, ekki síst Noregi, þó hún hafi vissulega lækkað verulega að und- anförnu. Pað hefur m.a. orsakast af því að kýr hafa ekki verið látnar verða mjög langlífar sem er sama þróun og verið hefur í Noregi. Höfundur er stnrfnndi ráðgjnfi hjá Mjólkursnmsölunni í Reykjnvík. l.fl. Eikgegnheil 10 mm l.fl. EikClassic 14 mm 1. fl. Eik 2 sí. 14 mm l.fl. EikNature4 st. 14 mm l.fl. EikAccentw mm l.fl. Eik Nature 14 mm kr. 2.150 ,-ptm2 stgr. kr. 2.695, - pr. m2 stgr. kr. 2.850,- pr. m2 stgr. kr. 2.880 pr. m2 stgr. kr. 2.880, - pr. m2 stgr. kr. 2.990, - pr. m2 stgr. HARÐVIÐARVAL EHF. Krókhálsi 4 110 Reykjavík Sími: 567 1010 Veffang: http://www.parket.is E-maiI: parket@parket.is Opið laugardag frá kL 10 -16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.