Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 3 RAOAUGLÝSIISIGAR VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting • Lífríki í ám og vötnum • Rannsóknir • Ráðgjöf Ársfundur Veiðimálastofnunar 1999 verður haidinn í Borgartúni 6 föstudag- inn 19. mars 1999 kl. 13.00-17.00. Afhent verða verðlaun fyrir merkjaskil í happ- drætti Veiðimálastofnunar. Sigurður Guðjónsson, framkvæmdastjóri __ segjr frá starfsemi Veiðimálastofnunar. Ámi ísaksson, veiðimálastjóri, gerir grein fyrir starfsemi embættis veiðimálastjóra. Orri Vigfússson, framkvæmdastjóri, segir frá starfsemi Norður Atlantshafslaxsjóðsins. Þá verður greint frá nokkrum rannsókna- verkefnum stofnunarinnar: Ingi Rúnar Jónsson, fiskifræðingur, segir frá gagnagrunni um veiðinytjar og lífríki í ám og vötnum. Þóiólfur Antonsson, fiskifræðingur, greinir frá stofnsveiflum í laxi og orsökum þeirra. Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur, segir frá ástandi laxastofna í Norður Atlants- hafi. Þórólfur Antonsson, fiskifræðingur, greinir frá rannsóknum á laxastofni Elliðaánna. Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur, segir frá kortlagningu uppeldissvæða laxfiska í ám. Vífill Oddsson, formaður stjórnar Veiðimála- stofnunar, stýrir fundi. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki. ÝMISLEGT Ráðstefna Hvað er öldrun? í tilefni af Ári aldaðra munu Bandalag kvenna í Reykjavík og Bandalag kvenna í Hafnarfirði halda ráðstefnu í Borgartúni 6sunnudaginn 21. mars kl. 14.00-17.00. Dagskráin er eftirfarandi: 1. Setning ráðstefnunnar: Kolbrún Jónsdóttir, formaður Bandalags kvenna í Hafnarfirði. 2. Ávörp gesta. 3. Jón Snædal, öldrunarlæknir: Erfðir og/eða umhverfi. 4. Berglind Magnúsdóttir, öldrunarsálfræðingur: Hvernig á að takast á við öldrun? 5. Bragi Guðmundsson, bæklunarlæknir: Beinþynning — beinbrot. 6. Þórunn Björnsdóttir, sjúkraþjálfari: Hreyfing — forvarnir. Kaffihlé 7. Steinunn Finnbogadóttir: Á eldra fólk eitthvað inni? 8. Kristján Guðmundsson, forstöðumaður öldrunarsamtakanna Hafnar: Aðseturskipti í þjónustuíbúðir. 9. Margrét H. Sigurðardóttir, varaformaður Félags eldri borgara í Reykjavík: Skatta- og tryggingamál eldri borgara. 10. Helgi Hjálmsson í stjórn Landssambands aldraðra: Stofnun Landssambandsins. 11. Ráðstefnuslit: Þórey Guðmundsdóttir, formaður Bandalags kvenna í Reykjavík. Fundarstjórar verða Svanlaug Árnadóttir og Sjöfn Magnúsdóttir. Umræður og spurningar verða eftir hvern fyrirlestur. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. TILKYNNINGAR Victoría — Antík Antík og gjafavömr — sígildar vömr kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll. Ný vörusending. Postulínsstell og kristalsglös í úrvali. Silfurborðbúnaður 3ja turna = ekta silfur 109 stk. Greiðslukjör á öllum vörum. Sölusýning í dag, fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 13 til 18 á Sogavegi 103, sími 568 6076, einnig utan opnunartíma. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kvöldvaka kl. 20.30 í umsjá Gistiheimilisins. Happdrætti og veitingar. □ Hlín 5999031819 IVA/ I.O.O.F. 11 = 1793188V2 = 'W=t7 KFUM Y /ó\a kl.: Aðaldeild KFUM, Holtavegi í kvöla kl. 20.30, i máli og mynd- um. Umsjón: Birgir Albertsson. Upphafsorð: Hans Gíslason. Hugleiðing: Sr. Lárus Halldórs- son. Allir karlar velkomnir. MALÞING UM FRAMTIÐ BUSETU A ISLANDI Rektor Háskóla Íslands boðar til opins málþings um framtíð búsetu á íslandi, þar sem bæði innlendir og erlendir fræðimenn og fulltrúar atvinnulífs, stjórnmála, mennta- og menningarmála munu hafa framsögu. Markmið málþingsins er að leita svara við spurningunni: Hvað vitum við um raunveruleg skilyrði og möguleika þess að treysta búsetu á íslandi - í dreifbýli jafnt sem þéttbýli? Framtíðarskipan búsetu á íslandi er vafalaust eitt brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar. Með vandaðri greiningu og rökræðu um þá kosti, sem völ er á, vill Háskóli Islands leggja sitt af mörkum til að efla samstöðu í þjóðfélaginu og skapa forsendur fyrir skynsamlegum ákvörðunum. Málþingið fer fram dagana 20 og 21. mars í hátíðasal Háskóla íslands og með fjarfundabúnaði á eftirtöldum stöðum á landsbyggðinni: Borgarnesi: Samtökum sveitarfélaga í Vesturlands- kjördæmi, Bjarnarbraut 8. ísafirði: Nýjum fyrirlestrasal í Framhaldsskóla Vestfjarða, Torfnesi. Siglufirði: Bæjarskrifstofunni, Gránugötu 24. Hvannmstanga: Félagsheimilinu, Klapparstíg 4. Sauðárkróki: Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Blönduósi: Iðnþróunarfélagi Norðurlands vestra, Þverbraut 1. Akureyri: Háskólanum á Akureyri, Þingvallastræti 23. Húsavík: Atvinnu- þróunarfélagi Þingeyinga hí., Garðarsbraut 5. Vopnafirði: Félagsheimilinu Miklagarði, Mið- braut 1. Neskaupstað: Verkmenntaskóla Austurlands, Mýrargötu 10. Egilsstöðum: Atvinnu- þróunarfélagi Austurlands, Miðvangi 2, og Menntaskólanum á Egilsstöðum v. Tjarnarbraut. Höfn: Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu, Nesjum. Selfossi: Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands hf., Austurvegi 56. Vestmannaeyjum: Athafnaveri Vestmannaeyja, Skólavegi 1. Reykjanesbæ: Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57. DAGSKRÁ Laugardagur 20. mars Kl. 09:30 Málþing sett. Páll Skúlason, rektor. A. Þróun búsetu á íslandi og á Norðurlöndum Þróun búsetu á íslandi og staba hennar ídag. Bjarki jóhannesson, forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Byggdaþróun á Nordurlöndum. Tomas Hanell, Nordic Centre for Spatial Development (NORDREGIO), Stokkhólmi. Þróun byggðamynsturs. Trausti Valsson, skipulagsfræðingur og dósent við Háskóla íslands. Kl. 10:45 Umræður. Kl. 11:05 Kaffihlé. Kl. 09:40 Kl. 10:00 Kl. 10:30 Kl. 11:20 Kl. 11:40 Kl. 12:00 Kl. 12:15 Kl. 13:30 Kl. 13:50 Kl. 14:10 Kl. 14:30 Kl. 14:50 Kl. 15:10 Kl. 15:30 Kaffihlé. B. Orsakír og afleíðingar búsetubreylinga Landbúnaður og byggðaþróun. Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka íslands. Sjávarútvegur og búsetuþróun. Ásgeir Daníelsson, Þjóðhagsstofnun. Umræður. Matarhlé. Áhrif þróunarinnar í sjávarútvegi - slaða kvenna í fiskvinnslusamfélögum. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Vinnueftirliti ríkisins. Kostnaður vegna búferlaflutninga fyrir einstaklingana og fyrir samfélagið. Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands. Umræður. Tengsl búsetu og hugarfars. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Félagsvísindastofnun Háskóla íslands. ímynd landsbyggðarinnar. Guðný Sverrisdóttir, sveitastjóri Grýtubakkahreppi. Umræður. C. Hvers vegna hyggðaþróunaraðgerðir? Fulltrúar stjórnmálaafla á Alþingi svara spurningunni: Hvers vegna og að hve miklu ieyti á að styrkja búselu á iandsbyggðinni? Kl. 15:45 Sturla Böðvarsson, f.h. Sjálfstæðisflokksins. Kl. 15:55 Sighvatur Björgvinsson, f.h. Samfylkingarinnar. Kl. 16:05 Hjálmar Árnason, f.h. Framsóknarflokksins. Kl. 16:15 Hjörleifur Guttormsson, f.h. Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. Kl. 16:25 Umræður. Sunnudagur 21. mars D. Úrræðí/framlíðarstefna Kl. 10:00 Möguleíkar nýsköpunar á landsbyggðinni. Rögnvaldur Ólafsson, dósent við Háskóla íslands. Kl. 10:20 Möguleikar landsbyggoarinnar í þekkingarsamfélagi framtíbarinnar. Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Skagafjarðar hf. Kl. 10:40 Umræður. Kl. 11:00 Kaffihlé^f Kl. 11:15 Hugmyndin um byggðakjarna og hlutur opinberra stofnana á iandsbyggðinni. Sigurður Guðmundsson, Þjóðhagsstofnun. Kl. 11:35 Verslun ogþjónusta á tandsbyggðinni. )ón SchevingThorsteinsson, fjármálastjóri Baugs hf. Kl. 11:55 Umræður. Kl. 12:15 Matarhlé. Kl? 13:30 Aukið menningarlíf: Hvað, hvernig? Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla ísafjarðar. Kl. 13:50 Menntundg byggðaþróun. Þorsteinn Gunnarsson, rektor Hdskólans á Akureyri. Kl. 14.10 Umræður. Kl. 14:30 Mat á úrræðum íbyggðamálum á Bretlandseyjum og íEvrópusambandinu. Prófessor John Bachtler, European Policies Research Centre (EPRC), Glasgow. Kl. 15:00 Umræður. Kl. 15:2o Kaffihlé. Kl. 15.35 Hvað gerir ísland að raunhæfum vaikosti fyrir ungt menntafólk? kristinn P. Magnússon, íslenskri erfðagreiningu. Kl. 15:50 Hugbúnaðariðnaðurinn - sóknarfæri þekkingarþjóðfélagsins? Ólafur Daðason, forstjóri Hugvits hf. Kl. 16:05 Búseta í framtíðarþjóðfélaginu. Stefán Ólafsson, prófessor. Kl. 16:25 Umræður. Kl. 16.45 Þingslit. Páll Skúlason, rektor. Fundarstjórar: Anna Agnarsdóttir dósent, Gísli Pálsson prófessor, Þorsteinn Ingi Sigfússon prófessor, Þórdís Kristmundsdóttir prófessor. Málþíngíð er ókeypís og óllum opíð meðan húsrúm kyfit. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.