Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999
3
RAOAUGLÝSIISIGAR
VEIÐIMÁLASTOFNUN
Veiðinýting • Lífríki í ám og vötnum • Rannsóknir • Ráðgjöf
Ársfundur
Veiðimálastofnunar 1999
verður haidinn í Borgartúni 6 föstudag-
inn 19. mars 1999 kl. 13.00-17.00.
Afhent verða verðlaun fyrir merkjaskil í happ-
drætti Veiðimálastofnunar.
Sigurður Guðjónsson, framkvæmdastjóri
__ segjr frá starfsemi Veiðimálastofnunar.
Ámi ísaksson, veiðimálastjóri, gerir grein
fyrir starfsemi embættis veiðimálastjóra.
Orri Vigfússson, framkvæmdastjóri, segir frá
starfsemi Norður Atlantshafslaxsjóðsins.
Þá verður greint frá nokkrum rannsókna-
verkefnum stofnunarinnar:
Ingi Rúnar Jónsson, fiskifræðingur, segir
frá gagnagrunni um veiðinytjar og lífríki
í ám og vötnum.
Þóiólfur Antonsson, fiskifræðingur, greinir
frá stofnsveiflum í laxi og orsökum
þeirra.
Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur, segir
frá ástandi laxastofna í Norður Atlants-
hafi.
Þórólfur Antonsson, fiskifræðingur, greinir
frá rannsóknum á laxastofni Elliðaánna.
Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur,
segir frá kortlagningu uppeldissvæða
laxfiska í ám.
Vífill Oddsson, formaður stjórnar Veiðimála-
stofnunar, stýrir fundi.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki.
ÝMISLEGT
Ráðstefna
Hvað er öldrun?
í tilefni af Ári aldaðra munu Bandalag kvenna
í Reykjavík og Bandalag kvenna í Hafnarfirði
halda ráðstefnu í Borgartúni 6sunnudaginn
21. mars kl. 14.00-17.00.
Dagskráin er eftirfarandi:
1. Setning ráðstefnunnar: Kolbrún Jónsdóttir,
formaður Bandalags kvenna í Hafnarfirði.
2. Ávörp gesta.
3. Jón Snædal, öldrunarlæknir:
Erfðir og/eða umhverfi.
4. Berglind Magnúsdóttir, öldrunarsálfræðingur:
Hvernig á að takast á við öldrun?
5. Bragi Guðmundsson, bæklunarlæknir:
Beinþynning — beinbrot.
6. Þórunn Björnsdóttir, sjúkraþjálfari:
Hreyfing — forvarnir.
Kaffihlé
7. Steinunn Finnbogadóttir:
Á eldra fólk eitthvað inni?
8. Kristján Guðmundsson, forstöðumaður
öldrunarsamtakanna Hafnar:
Aðseturskipti í þjónustuíbúðir.
9. Margrét H. Sigurðardóttir, varaformaður
Félags eldri borgara í Reykjavík:
Skatta- og tryggingamál eldri borgara.
10. Helgi Hjálmsson í stjórn Landssambands
aldraðra: Stofnun Landssambandsins.
11. Ráðstefnuslit: Þórey Guðmundsdóttir,
formaður Bandalags kvenna í Reykjavík.
Fundarstjórar verða Svanlaug Árnadóttir og
Sjöfn Magnúsdóttir. Umræður og spurningar
verða eftir hvern fyrirlestur.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
TILKYNNINGAR
Victoría — Antík
Antík og gjafavömr — sígildar vömr
kynslóð eftir kynslóð.
Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll.
Ný vörusending.
Postulínsstell og kristalsglös í úrvali.
Silfurborðbúnaður 3ja turna = ekta silfur 109 stk.
Greiðslukjör á öllum vörum.
Sölusýning í dag, fimmtudag, föstudag,
laugardag og sunnudag frá kl.
13 til 18 á Sogavegi 103, sími 568 6076,
einnig utan opnunartíma.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kvöldvaka kl. 20.30 í umsjá
Gistiheimilisins. Happdrætti og
veitingar.
□ Hlín 5999031819 IVA/
I.O.O.F. 11 = 1793188V2 =
'W=t7
KFUM
Y
/ó\a kl.:
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
í kvöla kl. 20.30, i máli og mynd-
um. Umsjón: Birgir Albertsson.
Upphafsorð: Hans Gíslason.
Hugleiðing: Sr. Lárus Halldórs-
son. Allir karlar velkomnir.
MALÞING UM FRAMTIÐ BUSETU A ISLANDI
Rektor Háskóla Íslands boðar til opins málþings um
framtíð búsetu á íslandi, þar sem bæði innlendir og
erlendir fræðimenn og fulltrúar atvinnulífs, stjórnmála,
mennta- og menningarmála munu hafa framsögu.
Markmið málþingsins er að leita svara við spurningunni:
Hvað vitum við um raunveruleg skilyrði og möguleika þess
að treysta búsetu á íslandi - í dreifbýli jafnt sem þéttbýli?
Framtíðarskipan búsetu á íslandi er vafalaust eitt brýnasta
hagsmunamál þjóðarinnar. Með vandaðri greiningu og
rökræðu um þá kosti, sem völ er á, vill Háskóli Islands
leggja sitt af mörkum til að efla samstöðu í þjóðfélaginu og
skapa forsendur fyrir skynsamlegum ákvörðunum.
Málþingið fer fram dagana 20 og 21. mars í hátíðasal Háskóla íslands og með fjarfundabúnaði
á eftirtöldum stöðum á landsbyggðinni: Borgarnesi: Samtökum sveitarfélaga í Vesturlands-
kjördæmi, Bjarnarbraut 8. ísafirði: Nýjum fyrirlestrasal í Framhaldsskóla Vestfjarða, Torfnesi.
Siglufirði: Bæjarskrifstofunni, Gránugötu 24. Hvannmstanga: Félagsheimilinu, Klapparstíg 4.
Sauðárkróki: Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Blönduósi: Iðnþróunarfélagi Norðurlands
vestra, Þverbraut 1. Akureyri: Háskólanum á Akureyri, Þingvallastræti 23. Húsavík: Atvinnu-
þróunarfélagi Þingeyinga hí., Garðarsbraut 5. Vopnafirði: Félagsheimilinu Miklagarði, Mið-
braut 1. Neskaupstað: Verkmenntaskóla Austurlands, Mýrargötu 10. Egilsstöðum: Atvinnu-
þróunarfélagi Austurlands, Miðvangi 2, og Menntaskólanum á Egilsstöðum v. Tjarnarbraut.
Höfn: Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu, Nesjum. Selfossi: Atvinnuþróunarsjóði
Suðurlands hf., Austurvegi 56. Vestmannaeyjum: Athafnaveri Vestmannaeyja, Skólavegi 1.
Reykjanesbæ: Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57.
DAGSKRÁ
Laugardagur 20. mars
Kl. 09:30 Málþing sett. Páll Skúlason, rektor.
A. Þróun búsetu á íslandi og á Norðurlöndum
Þróun búsetu á íslandi og staba hennar ídag. Bjarki jóhannesson, forstöðumaður
þróunarsviðs Byggðastofnunar á Sauðárkróki.
Byggdaþróun á Nordurlöndum. Tomas Hanell, Nordic Centre for Spatial
Development (NORDREGIO), Stokkhólmi.
Þróun byggðamynsturs. Trausti Valsson, skipulagsfræðingur og dósent við
Háskóla íslands.
Kl. 10:45 Umræður.
Kl. 11:05 Kaffihlé.
Kl. 09:40
Kl. 10:00
Kl. 10:30
Kl. 11:20
Kl. 11:40
Kl. 12:00
Kl. 12:15
Kl. 13:30
Kl. 13:50
Kl. 14:10
Kl. 14:30
Kl. 14:50
Kl. 15:10
Kl. 15:30 Kaffihlé.
B. Orsakír og afleíðingar búsetubreylinga
Landbúnaður og byggðaþróun. Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri
Bændasamtaka íslands.
Sjávarútvegur og búsetuþróun. Ásgeir Daníelsson, Þjóðhagsstofnun.
Umræður.
Matarhlé.
Áhrif þróunarinnar í sjávarútvegi - slaða kvenna í fiskvinnslusamfélögum.
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Vinnueftirliti ríkisins.
Kostnaður vegna búferlaflutninga fyrir einstaklingana og fyrir samfélagið. Gylfi
Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands.
Umræður.
Tengsl búsetu og hugarfars. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá
Félagsvísindastofnun Háskóla íslands.
ímynd landsbyggðarinnar. Guðný Sverrisdóttir, sveitastjóri Grýtubakkahreppi.
Umræður.
C. Hvers vegna hyggðaþróunaraðgerðir?
Fulltrúar stjórnmálaafla á Alþingi svara spurningunni: Hvers vegna og að hve miklu ieyti á að
styrkja búselu á iandsbyggðinni?
Kl. 15:45 Sturla Böðvarsson, f.h. Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 15:55 Sighvatur Björgvinsson, f.h. Samfylkingarinnar.
Kl. 16:05 Hjálmar Árnason, f.h. Framsóknarflokksins.
Kl. 16:15 Hjörleifur Guttormsson, f.h. Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs.
Kl. 16:25 Umræður.
Sunnudagur 21. mars
D. Úrræðí/framlíðarstefna
Kl. 10:00 Möguleíkar nýsköpunar á landsbyggðinni. Rögnvaldur Ólafsson, dósent við
Háskóla íslands.
Kl. 10:20 Möguleikar landsbyggoarinnar í þekkingarsamfélagi framtíbarinnar.
Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Skagafjarðar hf.
Kl. 10:40 Umræður.
Kl. 11:00 Kaffihlé^f
Kl. 11:15 Hugmyndin um byggðakjarna og hlutur opinberra stofnana á iandsbyggðinni.
Sigurður Guðmundsson, Þjóðhagsstofnun.
Kl. 11:35 Verslun ogþjónusta á tandsbyggðinni. )ón SchevingThorsteinsson, fjármálastjóri
Baugs hf.
Kl. 11:55 Umræður.
Kl. 12:15 Matarhlé.
Kl? 13:30 Aukið menningarlíf: Hvað, hvernig? Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri
Tónlistarskóla ísafjarðar.
Kl. 13:50 Menntundg byggðaþróun. Þorsteinn Gunnarsson, rektor Hdskólans á Akureyri.
Kl. 14.10 Umræður.
Kl. 14:30 Mat á úrræðum íbyggðamálum á Bretlandseyjum og íEvrópusambandinu.
Prófessor John Bachtler, European Policies Research Centre (EPRC), Glasgow.
Kl. 15:00 Umræður.
Kl. 15:2o Kaffihlé.
Kl. 15.35 Hvað gerir ísland að raunhæfum vaikosti fyrir ungt menntafólk?
kristinn P. Magnússon, íslenskri erfðagreiningu.
Kl. 15:50 Hugbúnaðariðnaðurinn - sóknarfæri þekkingarþjóðfélagsins?
Ólafur Daðason, forstjóri Hugvits hf.
Kl. 16:05 Búseta í framtíðarþjóðfélaginu. Stefán Ólafsson, prófessor.
Kl. 16:25 Umræður.
Kl. 16.45 Þingslit. Páll Skúlason, rektor.
Fundarstjórar: Anna Agnarsdóttir dósent, Gísli Pálsson prófessor, Þorsteinn Ingi Sigfússon
prófessor, Þórdís Kristmundsdóttir prófessor.
Málþíngíð er ókeypís og óllum opíð meðan húsrúm kyfit.
r