Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 2
2 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Lausar stöður á Egilsstöðum / Austur-héraði Austur-Hérad vard til vid sameiningu 5 sveitarfélaga á Héraði á sídasta ári. Héradið er rómað fyrir náttúrufegurd og veður- sæld og menningarlíf er blómlegt og fjölbreytt. Eftirtalin störf eru auglýst laus til um- sóknar: Tæknifræðingur — byggingarfulltrúi, stöðurvið grunnskóla, leikskóla og tónlistar- skóla, starf forstöðumanns og stöður við sambýli. Austur-Hérað: Tæknifræðingur / byggingarfulltrúi í fyrirliggjandi starfslýsingu er gert ráð fyrir að starfsmaðurinn annist m.a. eftirlit með framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins og að hann sinni jafnframt störfum byggingarfull- trúa. Starfið heyrir undir umhverfissvið og næsti yfirmaður hans verður forstöðumaður þess. Upplýsingar gefa: bæjarstjóri (471 1166) og Magnús Jónasson, formaður UM-ráðs (471 1474) Umsóknarfrestur er til 14. maí 1999. Austur-Hérað: Lausar stöður við grunn-, leik- og tónlistarskóla Verið er að vinna að heildstæðri stefnu í fræðslumálum fyrir sveitarfélagið. Grunnskólinn á Eiðum og Egilsstaðaskóli Kennara vantar við skólana — kennslu- greinar: raungreinar og sérkennsla. Grunnskólinn á Eiðum og Egilsstaðaskóli hafa verið sameinaðir undir eina stjórn frá og með næsta skótaári. Á næstu árum fer þvi fram spennandi mótunarstarf við skótana. Skólarnir verða einsetnir. Nem- endafjöidi er 290 - 300 og stöðugildi kennara við skóiana eru 25. Við Egilsstaðaskóla er verið að taka i notkun 8 nýjar kennslustofur og vinnuaðstaða kennara er mjög góð. Talsverður stöðugleiki hefur verið i starfsliði skólanna og faglegur metnaður mikill. Leikskólar á Austur-Héraði Leikskólastjóra vantartil starfa við leikskólann á Hallormsstað. Um er að ræða eins árs ráð- ningu frá 15. ágúst vegna barnsburðarleyfis. Einnig vantar aðstoðarleikskólastjóra og leik- skólakennara við leikskólann á Eiðum og leik- skólakennara við leikskólann á Hallormsstað, leikskólann á Eiðum og leikskólann Tjarnarland á Egilsstöðum. Leikskólarnir á Hallormsstað og Eiðum eru fámennir leikskólar í fallegu og vernduðu umhverfi. Leikskólanum Tjarnarlandi á Egilsstöð- um er skipt i 3 deildir og þar eru tæplega 100 börn ýmist hluta úr degi eða allan daginn. Foreldrastarf er öflugt og gott samstarf við aðra skóla á Austur-Héraði. Leikskólakennarar Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík óskar að ráða leikskólakennara til starfa. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Hólmavíkurhrepps, Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík, í síðasta lagi föstudaginn 14. maí 1999. Nánari upplýsingar veita sveitarstjóri í síma 451 3510 og leikskólastjóri í síma 451 3411. Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. Tónlistarskóli Austur-Héraðs Laus er til umsóknar staða píanókennara við skólann, sem jafnframt kennslu vinnur með söngvurum og lengra komnum nemendum. Tónlistarskóli Austur-Héraðs tók til starfa 7. janúar sl. Skólinn starfar í 3 deildum, á Egilsstöðum, Hallormsstað og Eiðum, en deildirnar voru áður reknar sem sjátfstæðir skólar. Skólinn er þvi á spennandi mótunarstigi, en byggir jafnframt á traustum grunni. Tónlistarskólinn er öflugur bakhjarl þess mikla tónlistarlifs sem nú blómstrar á Héraði. Frekari upplýsingar um ofangreind störf veitir forstöðumaður fræðslu- og menn- ingarsviðs á Austur-Héraði í síma 471 1166. Umsóknir um ofangreind störf sendist til skrifstofu Austur-Héraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir í síðasta lagi 21. maí nk. Austur Hérað Skólaakstur Ráðgert er að bjóða út allan skólaakstur í sveit- arfélaginu frá og með næsta skólaári. Um er að ræða akstur skólabarna í Hallormsstaða- skóla, Barnaskólanum á Eiðum og Egilsstaða- skóla. Hugsanlegt er að leita tilboða í einstakar akstursleiðir eða allan aksturinn. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í útboðinu hafi samband í síðasta lagi miðvikudaginn 19. maí við forstöðumann fræðslu- og menningar- sviðs á Austur-Héraði í síma 471 1166, sem jafnframt veitir allarfrekari upplýsingar. Lausar stöður við sambýli á Egilsstöðum Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Aust- urlandi auglýsir eftirtalin störf laus til um- sókna: • Staða forstöðumanns við sambýli á Egilsstöðum. Starfshlutfall 50 -100%. Gerð er krafa um menntun á sviði þroskaþjálfunar, iðjuþjálfunar, félagsráðgjafar eða sambærilega menntun og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af stjórnun. Forstöðumaður ber ábyrgð á: Starfsemi sambýlanna, þ.e. innra starfi, starfsmannahaldi, samskiptum við aðstand- endur og stofnanir, s.s. skóla og vinnustaði og að unnið sé eftir stefnu Svæðisskrifstofu Austurlands. • 2 stöður við sambýli á Egisstöðum. Starfshlutfall 50—100%. Gerð er krafa um menntun á sviði þroskaþjálfunar eða aðra upp- etdismenntun. Starfið felst m.a. í því að að- stoða íbúa við að skapa sér notalegt heimili og til virkrar þátttöku í samfélaginu Stöðurnar veitast frá 1. september nk. eða eftir nánari samkomulagi. Launakjör eru ýmist sam- kvæmt kjarasamningum ríkissjóðs við Þroskaþjálfafélag íslands eða Starfsmannafé- lag ríkisstofnana. Skriflegum umsóknumskal skilað til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Austurlandi, pósthólf 124,700 Egilsstaðir, fyrir 1. júní nk. og getur umsóknin gilt í allt að 6 mánuði. Öllum umsóknum er svarað. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 471 1833. 66°N - MAX Iðnaðarstörf Óskum að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf í framleiðslu sjó- og regnfatnaðar: 1. Sníða efni. 2. Frágangsstörf. 3. Viðgerðarþjónustu. 4. Saumastörf. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 588 9486 eða á vinnustað, Faxafeni 12, Reykjavík. Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga ítilefni af alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga stendur Félaga íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir dagskrá víða um land næstu daga undir kjörorðinu Hjúkrun í 100 ár. Reykjavík Miðvikudagur 12. maí Opið húsfyrir hjúkrunarfræðinga að Suður- Iandsbraut22 kl. 16.00—18.00 þarsem hjúkr- unarfræðingar munu skyggnast afturtil fortíð- ar og horfa til framtíðar. Hjúkrun í 100 ár 16.00—16.10 Ávarp formanns Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga, Ástu Möller. 16.10 — 16.25 Verkleg kunnátta hjúkrunarkvenna á íslandi fyrir 100 árum. Erla Doris Halldórsdóttir hjúkr- unárfræðingur og sagnfræðingur. 16.25— 16.40 Samhæfing forvarna. Ragnheiður Haraldsdóttir skrifstofustjóri Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. 16.40—16.55 Geðvernd; á vit virkni og lífshamingju. Eydís Sveinbjarnardóttir hjúkrunarframkvæmd- arstjóri BUGL. 16.55—17.10 Öldrunarþjónustan og framtíðin. Birna K. Svavarsdóttir hjúkrunarforstjóri Eir. 17.10—17.25 Hjúkrun og vímuvamir. Þorgerður Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri áfengis-og vímuvarna. 17.25— 17.35 Hjúkrun og tóbaksvarnir. Helga Jónsdóttir, dósent við námsbraut í hjúkr- unarfræði við H. í. 17.35-17.45 Heilsuefling. Anna Björg Aradóttir verkefnastjóri Heiisueflingar. 17.45—18.00 Umræður Akureyri Miðvikudagur 12. maí Fundur hjúkrunarfræðinga kl. 20.00 í Dvalar- heimilinu Hlíð á Akureyri. Þar mun m.a. séra Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur á Ólafsfirði flytja erindi sem nefnist Líkaminn og náttúran. Léttar veitingar. Allir hjúkrunarfræðingar velkomnir. Akranes Laugaidagur 15. maí Fræðsludagur hjúkrunarfræðinga í Vestur- landsdeild verður haldinn í Veitingastofunni Barbró kl. 9.00—17.00. Fjallað verður m.a. um ofbeldi gegn konum, svefntruflanir barna, mikilvægi reynslu og þekkingar í klíniskri ákvarðanatöku í hjúkrun, vinnuálag og mann- eklu í hjúkrun og skráningu hjúkrunar í nútíð og framtíð. ísafjörður Mánudagur 10. maí Hjúkrunarfræðingar halda kvöldverðarfund á Hótel ísafirði kl. 19.00. Þar mun dr. Kristín Björnsdóttirdósent við H. í. halda erindi um mikilvægi stefnumótunar í hjúkrun- og heil- brigðisþjónustu. Neskaupstaður Miðvikudagur 12. maí Hjúkrunarfræðingar verða í horninu við Mela- búðina kl. 13.00—18.00 og mæla blóðþrýsting, blóðsykurog súrefnismettun hjá almenningi 60 ára og eldri í tilefni árs aldraðra. Reyðarfjörður og Eskifjörður Miðvikudagur 12. maí. Hjúkrunarfræðingar bjóða almenningi upp á mælingará blóðþrýstingi, útöndurnargetu, súrefnismettun og blóðsykri aukfræðslu um mataræði og hreyfingu í Kaupfélagi Reyðfirð- inga fyrir hádegi og Kaupfélagi Eskfirðinga eftir hádegi. Víða annars staðar verða hjúkrunarfræðingar með dagskrá í tilefni dagsins sem auglýst verður á viðkomandi stöðum. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða strax starfskraft í heilsdagsstarf við símvörslu, toll- skýrslugerð, bókhald og önnur almenn skrif- stofustörf. Reyklaus vinnustaður. Verslunar- menntun æskileg, svo og einhver starfs- reynsla. Umsóknirsendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Skrifstofa — 8016" fyrir 15. maí nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.