Morgunblaðið - 09.05.1999, Page 4

Morgunblaðið - 09.05.1999, Page 4
4 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Leikskólakennarar Leikskólar Reykjavíkur auglýsa lausar stöður leikskólakennara við neðangreinda leikskóla Bakkaborg, Blöndubakka 2 Leitað er eftir leikskólakennara i fullt starf. Leikskólinn leggur áherslu á jafnvægi og fjöl- breytni í uppeldisstarfi. Nánari upplýsingarveitirElín Erna Steinars- dóttir leikskólastjóri, í síma 557 1240. Brekkuborg, Hlídarhúsum Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 81 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf. Leikskólinn leggur áherslu á val og hópastarf. Nánari upplýsingarveitirGuðrún Samúelsdótt- ir, leikskólastjóri í síma 567 9380. Drafnarborg v/Drafnarstíg Leikskólinn ertveggja deilda þar sem dvelja 34 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf. Einnig vantar leikskólakennara v/sérkennslu í 80% stöðu. Nánari upplýsingarveitirSigurhanna V. Sigur- jónsdóttir leikskólastjóri, í síma 552 3727. Hálsaborg, Hálsaseli 27 Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 58 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennurum í sumar og í haust. Um er að ræða bæði heilar stöður og hlutastarf. Leikskólinn leggur áherslu á samskipti og val- kerfi. Nánari upplýsingar gefur Ólöf Helga Pálma- dóttir, leikskólastjóri í síma 557 8360. Heiðarborg v/Selásbraut Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 78 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf. Einnig óskast aðstoð í eldhús. Um er að ræða 75% starf. Nánari upplýsingar veitir Emilía Möller leik- skólastjóri, í síma 557 7350. Klettaborg v/Dyrhamra Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 60 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara í stuðning fyrir einhverft barn. Nánari upplýsingar veitir Lilja Eyþórsdóttir leikskólastjóri, í síma 567 5970. Raudaborg v/Viðarás Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 60 börn samtímis. Leitað er eftir aðstoð e.h. í eldhús. Nánari upplýsingar veitirÁsta Birna Stefáns- dóttir leikskólastjóri, í síma 567 2185. Sólhlíð v/Engihlíð Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 67 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf frá og með 1. ágúst 1999. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðunsdóttir leikskólastjóri, í síma 551 4870. Sunnuborg v/Sólheima Leikskólinn erfjögurra deilda þar sem dvelja 80 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennurum. Leikskólinn leggur áherslu á metnaðarfullt uppbyggingastarf. Nánari upplýsingar veitir Hrefna Sigurðardóttir leikskólastjóri, í síma 553 6385. Ægisborg v/Ægisíðu Leikskólinn erfjögurra deilda þar sem dvelja 84 börn samtímis. Leitað er eftir leikskólakennara í stöðu aðstoð- arleikskólastjóra. Leikskólinn leggur áherslu á val og hópastarf. Unnið er með þjóðlega hætti. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Kristín Guðmundsdóttir leikskólastjóri, í síma 551 4810. Vakin er athygli á að fáist ekki leikskólakennar- ar í ofangreindar stöður verða ráðnir starfs- menn með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu. Pað er markmið Dagvistar barna að fjölga karlmönnum í starfi hjá stofnuninni. Því eru karlmenn sérstaklega hvattirtil að sækja um. Undanfarin ár hefur staðiö yfir markviss vinna við stefnumótun hjá Dagvist barna. Meginmarkmið er að bæta og styrkja alla þjónustu við börn og foreldra þeirra. Þjónustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni samvinnu við foreldra. Hjá Dagvist barna í Reykjavík starfa um 1800 starfsmenn og allt kapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. Umsóknir berist viðkomandi leikskólastjóra á eyðublöðum sem liggja frammi í leikskólum og á skrifstofu Dagvistar barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Dagvistf fbarna ísafjarðarbær Grunnskólar ísafjarðarbæjar Við bjóðum betur — miklu betur! ísafjarðarbær vard til við sameíningu sex sveitarfélaga á norð- anverðum Vestfjörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitarfélag með 4.500 íbúum þar sem lögð er áhersla á mennt- un og uppbyggingu skóla. í bænum eru fjórir skólar og eru þeir allir einsetnir. í bæjarfélaginu er margháttuð þjónusta og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfirðir eru þekktir fyrir sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri eru til útivistar og íþróttaiðkana. Skólarnir hafa afnot af góðum íþróttahúsum og í nágrenni bæjarins er eitt besta skíðasvæði landsins. ísafjörður í Grunnskólanum á ísafirði eru 550 nemendur í 1.—10. bekk. Skólinn var einsettur haustið 1998. Menntamálaráðuneytið hefur veitt skól- anum styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla skóla- árið 1999/00 til að vinna að þróunarverkefni á yngsta stigi sem hlotið hefur heitið „Saman í takt — heimili og skóli". Einnig er skólinn aðili að Comeniusar-verkefni á vegum Evrópusam- bandsins sem m.a. tekurtil gagnkvæmra heim- sókna kennara. Áhersla er lögð á endurskipu- lagningu stærðfræðikennslu og tölvu- og upp- lýsingatækni. Við óskum eftir að ráða hug- myndaríka og metnaðarfulla kennara sem eru tilbúnir til að leggja tíma og orku í samstarf innan árganga. Næsta skólaár vantartil starfa við skólann: Tónmenntakennara, sérkennara, þroskaþjálfa, verkgreinakennara og bekkjar- kennara á yngsta og miðstigi. Skólastjóri er Kristinn Breiðfj. Guðmundsson, vs. 456 3044, netfang krbg@isafjordur.is. Suðureyri Nemendur í skólanum eru 56 í 1,—10. bekk. Næsta vetur vantar til starfa tvo kennara. Með- al kennslugreina eru: Heimilisfræði, saumar, tónmennt, sérkennsla og almenn bekkjar- kennsla á miðstigi. Skólastjóri er Magnús S. Jónsson, s. 456 6129 (skóli), 456 6120 (fax) og 456 6119 (heima), netfang: msj@snerpa.is. Þingeyri í skólanum eru 70 nemendur í 1.—10. bekk. Tvo kennara vantar til starfa næsta vetur í al- menna kennslu, auk íþróttakennara í 2/3 stöðu, smíðakennara í V2 stöðu og í enskukennslu á unglingastigi. Skólastjóri er Guðmundur Þor- kelsson, s. 456 8106 (skóli) og 456 4494 (heima). Netfang: gth@snerpa.is. Önundarfjörður Nemendurskólans eru 62 í 1.—10. bekk. Tvo kennara vantartil starfa næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: Enska, mynd- og hand- mennt, danska, heimilisfræði, tónmennt, íþróttir og sérkennsla. Skólastjóri er Sigrún Sóley Jökulsdóttir, s. 456 7670 (skóli) og 456 7755 (heima), netfang: sigrun@isafjordur.is. Aðstoðarskólastjóri er Kristrún Birgisdóttir, s. 861 8971. Einnig gefur Rósa Þorsteinsdóttir, skóla- og menningarfulltrúi, upplýsingar í síma 456 7665 og 456 7765. Við bjóðum betur — hafðu samband sem fyrst! Umsóknarfrestur er til 15. maí 1999. Langar þig í Mývatnssveit í sumar? Hefur þú reynslu í matargerð? Ef svo er vantar okkur manneskju í júlí í sumar til að sjá um matargerð á veitingastaðnum okkar. Um er að ræða blandaða matargerð á Ijúfum stað með ferskum starfsanda. Allar nánari upplýsingar veitir Yngvi í síma 4644164 Mývatn ehf. — Skútustöðum. FRAMKVÆMDASTJORI Dreifingarfyrirtæki á heildsölumarkaði óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Starfssvið • Ábyrgð á fjármálum og rekstri. • Fjármálaumsjón. • Dagleg stjórnun, áætlana- og samningagerð, ábyrgð markaðsmála. Menntunar og hæfniskröfur • Leitað er að rekstrarfræðingi, viðskiptafræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun/reynslu. • Góð fjármála- og rekstrarþekking ásamt þekkingu á markaðsmálum. • Frumkvæði og metnaður í starfi. Einungis kemur til greina einstaklingur með góðan árangur úr fyrri störfum. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 15. ma( nk. merktar: „Framkvæmdastjóri - dreifingarfyrirtæki"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.