Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 6
6 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Starfsmenn óskast Verkefuastjóri í fjárhagsbókhald Laust er UI umsóknar starf verkefuastjóra í úrvinnsludeild fjárhagsbókhaids félagsins. - Starfssvið: • Verkcfhastjómun starfsmanna í úrvinnsludeild • Vinna við afstemmingar í fjárhagsbókhaldi félagsins • Aðstoð við uppgjðr móðurfélags og samstæðu • Aðstoð við ffágang á bókhaldi til endurskoðunar • Úrvinnsla á tölulegum upplýsingum Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskiptafræðingur af endurskoðunar/ ijármálasviði • Góð reynsla á sviði bókhalds, afstemmingum og uppgjörum erskilyrði. - Reynsla af endurskoðunarskrifstoíú cr æskifeg. • Viðkomandi þarf að vinna skipufega og vera þátttakandi í góðri Iiðsheild Ákveðnar breytingar hafa verið gerðar í uppbyggingu bókltalds- deildar félagsins. Ný deild hefur verið stofnuð sem ber meðal annars ábyrgð á öllum afmennum afstemmingum og úrvinnslu þeirra. Leitað er efúr starfsmanni til þess að stýra þessari deild. Starfsmaður í kostnaðareftirlit í viöhaldsstöð Flugleióa á Keílarikurílugvelli Starfssvið: • Kostnaðargreining og ýmis úrvinnsla upplýsinga. • Kostnaðarútreikningarogarðsemismat. • Áætlanagerð. • Stýring umbótaverkefha og önnur þátttaka í gæðastarii. • Aðstoð við uppbyggingu á sjálfstæðri rekstrareiningu. Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði rekstrarverkffæði, viðskiptalfæði eða önnur sambærileg menntun/reynsla. • Sjálfstæð vinnubrögð, samviskusemi oglfumkvæði. • Lipurðfmannlegumsamskiptum. • Þekking á viðhaldi flugvéla æskileg. Fclagid lcitarhéreftir mctnaðaifidlum, áhugasömum ogdug- legum einstaklingum í spennandiogkrefiandistöif.Boðiðcr upp á gott staifsumhveifi ogþægilcga staifsaðstöðu, auk tæki- færis tilþröunar í staifi. Lögð er mikii áhcrsla á að viðkomandi hafigóða samskiptahæfileika, metnað oggeti unnið sjálfstætt. Starfsmaöur í fjárhagsbókhald Starfssvið: • Vinna við fjárhagsbókhald • Vinnaviðafstemmingarogijárhagslegteftirlit - Aðstoð við uppgjör og ffágang á bókhaldi til endurskoðunar Menntunar- og hæfniskröfur: • Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða bókhaldsmenntun og uppgjörsþekkingu. • Áhersla er lögð á reynslu af vinnslu og ffágangi bókhalds. • Viðkomandi þarf að vinna skipulega og sjálfstætt. • Exceltölvukunnáttanauðsynleg. Skriflegarumsóknir, sem tilgreini menntun og reynslu óskast sendarstaifsmannaþjónustu félagsins, aðalskrifstoju, Reykjavíkwflugvelli, eigi síðaren mánudaginn 17. maí. • Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn að velgengni félagsins. Við Ieitum eftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem eru reiðubt'mir að takast á við krefjandi og spennandi verkefhi. • Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki og hafa fengið viðurkenn- ingar vegna einarðrar steftiu félagsins og forvarna gagn vart reykingum. • Flugleiðir eru ferðaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaka áherslu á að auka skilning á þörfum markaðar og viðskipta- vina og þróa þjónustu sína til samræmis við þessar þarfir. Starfsmannaþjónusta FLUGLEIÐIR Traustur íslenskurferðafélagi Forstjóri Keflavíkurverktakar hf. óska eftir að ráða forstjóra til starfa. Keflavíkurverktakar sf. voru stofnaðir árið 1957. Eigendur: Byggingaverktakar Keflavíkur, Málaraverktakar Keflavíkur, Járn- og pípulagningaverktakar Keflavíkur, og Rafmagnsverktakar Keflavíkur. Frá og meÖ 1. júlí 1999 munu þessi fyrirtæki sameinast í eitt öflugt fyrirtæki, Keflavíkurverktaka hf. Starfsmannafjöldi u.þ.b. 160 fastráÖnir starfsmenn og u.þ.b. 50 starfsmenn hjá undirverktökum. Starfssvið: • Stjórnun og ábyrgð á dagiegum rekstri • Markmiðasetning og stefnumótun í samvinnu við stjórn Menntun og hæfniskröfur: • Menntun á sviði tækni, rekstrar og/eða stjórnunar • Reynsla af fyrirtækjarekstri og stjórnun nauðsynleg • Reynsla af stjórnun í verktakastarfsemi æskileg • Góð enskukunnátta nauðsynleg • Reynsla af samningagerð og erlendum samskiptum æskileg Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Forstjóri Keflavíkurverktaka" fyrir 15. maí nk. PRICB/VÁTeRHOUsE(OOPERS § Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Auður Daníelsdótir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netföng: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarsjóöur Suðurlands auglýsir eftir starfsmanni til að gegna stöðu fram- kvæmdastjóra. Um viðamikið starf er að ræða sem krefst mikils frumkvæðis og færni í mann- legum samskiptum. Starfið er gefandi og veitir mikla innsýn í atvinnulíf á Suðurlandi. Helstu verkefni framkvæmdastjóra eru: — Að móta, í samráði við stjórn, stefnu sjóðs- ins í atvinnu- og byggðamálum á Suður- landi. — Að taka þátt í þróunarverkefnum á vegum sjóðsins með þátttöku innlendra og erlendra aðila á sviði skipulags- og byggðamála. — Að móta og endurnýja þá vinnuferla sem sjóðurinn vinnur eftir m.a. við verkefnamat og arðsemis- og áhættumat þeirra verkefna sem sjóðurinn bindur í fjármagn. — Að vera leiðtogi þess ráðgjafahóps sem vinnur innan vébanda sjóðsins. — Að annast fjárvörslu og fjárstýringar á þeim fjármunum sem sjóðurinn hefur umleikis. Leitað er að starfsmanni sem hefur góða menntun í rekstrarfræðum, er skipulagður í vinnubrögðum, ertilbúinn að leggja á sig mikla vinnu, hefur góða samskiptahæfileika og á auðvelt með að tjá sig í ræðu og riti. Starfsreynsla er nauðsynleg og framhalds- menntun frá erlendum háskóla er æskileg. Umsóknum ber að skila til Atvinnuþróun- arsjóðs Suðurlands, Austurvegi 56,800 Sel- fossi fyrir 22. maí nk. Nánari upplýsingar veitir formaður sjóðsins, Sigurður ÞórSigurðsson í síma 482 1678 og framkvæmdastjóri sjóðsins, Óli Rúnar Ástþórs- son í síma 482 2419. Jafnframt er áhugasöm- um aðilum bent á heimasíðu sjóðsins www.south.is/atrs til frekari upplýsinga. Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands var stofnaður 1980. Sjóðurinn er í eigu sveitarfélaga á Suðurlandi. Um liðin áramót var eigið fé sjóðsins liðlega 200 m. kr. Starfsmenn sjóðsins eru þrír. Hlutverk sjóðsins er að styðja við verkefni sem leiða til eflingar atvinnulífs á Suðurlandi. Til að rækja hlutverk sitt veitir sjóðurinn ráðgjöf, fjárhagslega styrki, áhættu- fé og lán til áhugaverðra verkefna. Jafnframt hefur sjóðurinn frum- kvæði að því að skilgreina og leita að nýjum atvinnutækifærum. Sjóðurinn leggur áherslu á hraða, gæði og vönduð vinnubrögð við úr- lausn verkefna. Sjóðurinn rækir hlutverk sitt í samstarfi við einstak- linga, fyrirtæki, félagasamtök, önnur innlend atvinnuþróunarfélög, op- inbera aðila og erlenda aðila á sviði skipulags- og atvinnumála. Sjóðurinn leggur áherslu á vöxt og arðsaman rekstur, traust fyrir- komulag við stjórnun, úrvals starfsmenn sem hafa áhuga, frumkvæði og fá nægjanlega starfshvatningu til að veita viðskiptavinum sjóðsins og samfélaginu fyrirmyndar þjónustu. Sjóðurinn leggur áherslu á að í öllum samskiptum sínum við viðskiptavini verði gætt fyllsta trúnaðar. Frá Háskóla íslands Skrifstofustarf Við Námsráðgjöf Háskóla íslands er laust til umsóknar 50% skrifstofustarf. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, s.s. móttöku, símsvörun, tölvuskráningu gagna, skjalavörslu og upplýsingamiðlun. Gert er ráð fyrir að ráða í starfið frá 1. ágúst 1999. Umsækjendurskulu láta fylgja umsóknum sín- um upplýsingar um fyrri störf og menntun auk tveggja bréfa frá meðmælendum (sendast beinttil starfsmannasviðs Háskóla íslands). Umsóknarfrestur er til 25. maí 1999. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum um- sóknarfrests. Umsóknum ber að skila til starfs- mannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsókn- um verður svarað og umsækjendum greint bréflega frá því hvernig starfinu hafi verið ráð- stafað þegar sú ákvörðun liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Ragna Ólafsdóttir í síma 525 4315, netfang: ragna@hi.is. http://www.starf.hi.is.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.