Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 12
12 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Sölu- og markaðsstarf Stórt og framsækið þjónustufyrirtæki óskar eftir sölufulltrúa til starfa. í boði er áhugavert starf hjá fyrirtæki sem leggur metnað sinn í að bjóða upp á góða aðstöðu og gott starfsumhverfi. Starfssvið: • Beint sölustarf til fyrirtækja • Tilboðs- og samningagerð • Eftirfylgni söluáætlana • Samskipti við viðskiptavini Menntun og hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla í sölu- og markaðsmálum • Söluhæfileikar skilyrði • Reynsla af sölumennsku æskileg • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Góð almenn tölvukunnátta Við leitum að frambærilegum og kraftmiklum einstakiingi sem á auðvelt með mannleg samskipti. Kostur ef viðkomandi hefur staðgóða þekkingu á auglýsingamarkaðinum. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Sölu- og markaðsstarf" fyrir 13. maí nk. PrICB/VATeRHOUs^OOPERS § Upplýsingar veitir Auður Daníelsdóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is r eÞjónustustjóri bílaverkstæðis HEKLA STARFSSVIÐ ► Skipulagning þjónustu við viðskiptavini ► flbyrgð á þjónustustigi verkstæðis ► Konta að starfsmannamálum ► Rekstrarleg og tæknileg ábyrgð ► Samskipti við erienda og innlenda viðskiptavini HÆFNISKRÖFUR ► Bifvélavirkjun eða sambærileg tæknileg menntun ► Stjómunarreynsla og skipulagshæfileikar ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Fmmkvæði og sjálfstæð vinnubrögð ► Góð enskukunnátta HEKLA Ieitar að reynslumiklum einstaklingi í starf þjónustustjóra bílaverkstæðis. Höfuðstöðvar HEKLU em í 12.500 fermetra byggingu og er nýjasta tölvutækni notuð í öllum deildum fyrirtækisins til þess að tryggja viðskiptavinum skjóta og góða þjónustu. Bílaverkstæði HEKLU annast viðgerðir og þjónustuskoðanir fyrir allar tegundir bifreiða sem HEKLA hefur umboð fyrir. Leikskólakennarar Leikskólakennarar óskast viö leikskólann að Flúöum, Hrunamannahreppi, frá 15. ágúst 1999. Umsóknum skal skila á skrifstofu Hrunamanna- hrepps fyrir 10. júlí. Nánari upplýsingar gefa leikskólastjóri í síma 486 6544 og 486 6610, formaður leikskóla- nefndar í síma 486 6754 og oddviti í síma 486 6617. Hreppsnefnd Hrunamannahrepps. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigr. Bjömsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupjyrir þriðjudaginn 18. maí n.k. - merkt „Þjónustustjóri - 17655". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Köpavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n I n g a r & g a 11 u p . I s Lögfræðingur — fasteignasali Starfandi aðili á fasteignamarkaði leitar eftir samstarfi við lögfræðing eða löggildan fast- eignasala. Góð starfsaðstaða fyrir hendi. Áhugasamir vinsamlega leggi inn nafn, starfs- heiti, símanúmer og upplýsingar um núverandi stöðu á afgreiðslu Mbl. merkt: „F — 7996". Algjörum trúnadi heitið. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA HEILBRIGÐIS- SKÓLINN Ármúla 12, 108 Reykjavík • Sími 581 4022 • Brifasimi: 568 0335 Heimasha: www.fa.is Framhaldsskóla- kennarar Kennara vantar að skólanum sem hér segir frá 1. ágúst að telja: Tölvukennarar + fjölmiðlun Hæfniskröfur: • Menntun í tölvufræðum, kunnátta í forritun æskileg. • Reynsla af tölvunotkun í upplýsingatækni • Menntun og reynsla í fjölmiðlun. • Uppeldis- og.kennslufræði. • Reynsla af fjarkennslu. Um er að ræða allt að tveimur stöðum. Læknaritari 10tíma kennsla á viku. Viðkomandi þarf að gegna starfi læknaritara auk þess að uppfylla almennar menntunarkröfur. Efnafræði — lyfjafræði Stundakennsla, 50— 80% staða. Almennar kröf- ur um menntun. Æskilegt að viðkomandi geti kennt bæði lyfja- og efnafræði. Umsóknarfresturertil 19. maí. Ekki þarf að fylla út sérstakt umsóknareyðublað, en um- sókn skulu fylgja afrit af prófskírteinum og starfsferilsskrá. Nánari upplýsingar veita Sölvi Sveinsson, skólameistari í síma 581 4022, net- fang solvis@ismennt .is. Öllum umsækjendum verður svarað skriflega. í Fjölbrautaskólanum við Ármúla/Heilbrigðisskólanum eru 760 nem- endur og rúmlega 60 kennarar. Stofnunin er þróunarskóli í upplýs- ingatækni og kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum á framhaldsskólastigi. í skólanum er verið að fitja upp á margvíslegum nýjungum og starfs- umhverfið er í senn líflegt og krefjandi. Á næstu misserum verður samin ný skólanámskrá þar sem kynnt verður nýtt námsframboð auk hefðbundinna brauta til stúdentsprófs og starfsréttinda. Kjörorð skólans er faglegt nám til framtíðar. Skólameistari. AÐSTOÐAR- LEIKSKÖLASTJ ÓRI Óskum eftir að ráða aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara við leikskólann við Vallarbraut frá 1. júní 1999. Leikskólinn við Vallarbraut er deild sem rekin er í tengslum við leikskólann Sólbrekku við Suðurströnd. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Jafnframt heftir Seltj amarnesbær gert sérstakan verksamning við leikskólakennara. Nánari upplýsingar gefur Soffía Guðmundsdóttir leikskólastjóri og Ásdís Þorsteinsdóttir aðstoðar- leikskólastjóri Sólbrekku í síma 561 1961. Komið í heimsókn og kynnið ykkur skólastarfið. Einnig veitir Kristjana Stefánsdóttir leikskólafulltrúi á Skólaskrifstofu Seltjarnarness upplýsingar um störfin í síma 562 2100. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnustaðir. Skriflegar umsóknir berist til leikskólans Sólbrekku eða Skólaskrifstofu Seltjarnarness fyrir 15. maí 1999. I Seltjarnarnesbær I •s Leikskólafulltrúi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.