Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 18
ij8 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Flokksstjóri við félagslega heimaþjónustu Starfsmaður óskast í stöðu flokksstjóra við fé- lagslega heimaþjónustu fyrir 67 ára og eldri íbúa Arbæjar- og Breiðholtshverfa. Starfs- og ábyrgðarsvið er að hafa eftirlit með heimaþjónustu í hverfunum og aðstoða ný- ráðna starfsmenn. Unnið er nánar samkvæmt verklýsingu fyrir flokksstjóra. - Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og axlað ábyrgð, einnig hafa þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Vinnutími er frá kl. 9.00 til 17.00 og skilyrði er að hafa bíl til umráða. Launakjöreru sam- kvæmt kjarasamningum starfsmannafélagsins Sóknar. Einnig vantar starfsmenn við félagslega heimaþjónustu í Árbæjar- og Breiðholts- hverfin í sumar. Um framtíðarstörf gæti einnig verið að ræða. Hlutastörf og heilsdags- störf. Launakjöreru samkvæmt kjarasamning- um starfsmannafélagsins Sóknar. Umsóknarfrestur er til 14. maí 1999. "Umsóknareyðublöð liggja frammi í Félagsmið- stöðinni Árskógum4. Nánari upplýsingar veita deildarstjórar heimaþjónustu, Lilja Elsa Sörla- dóttir og Margrét Sigvaldadóttir, í síma 510 2144 milli kl. 11.00 og 12.00. Kjötafgreiðslumaður! Nóatún vill ráða til starfa einstakling til starfa við kjötafgreiðslu og önnur skyld störf. • Leitað er að starfsmanni með kjötiðnaðar- eða \ matreiðsluréttindi eða aðila með víðtæka j reynslu af svipuðum störfum. Viðkomandi ein- ; staklingur þarf að hafa frumkvæði, gott viðmót og góða þjónustulund. ! I boði eru góð laun fyrir réttan aðila, fjölbreytt og krefjandi framtíðarstarf hjá rótgrónu og ; framsæknu fyrirtæki . Fullum trúnaði heitið. Allar nánari upplýsingar um starfþetta veiti ég á skrifstofu minni, þarfást einnig sérstök um- ; sóknareyðublöð sem skila þarfinn á skrifstofu mína sem fyrst. IcáXwi Lm>. ATVINNUMIÐLUN - STARFSMANNASTJÓRNUN Laugavegi 59. - Kjörgarði. - 3. hæö - 101 Reykjavík sími 562-4550/fax 562-4551 / netfang teitur@itn.is rfllbtakanda óskar eftir að ráða v í eftirtaldar stöður: Starfsmenn á næturvaktir. Bifreiðastjóra á strætisvagna, og í hópferðir. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf og rútupróf. Starfsmann á hjólbarðaverkstæði. Fyrirtækið sem er 10 ára um þessar mundir hefur nýverið flutt í nýtt þjónustuhús að jGylfaflöt 9 í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 540 1313 LANAMAL FJÁRSTÝRING Fjármálaráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing (fjárstýringu og lánamálum. Starfssvið • Fjárstýring og áætlanir um lánsfjármögnun. • Vinna við stefnumörkun varðandi skuldastýringu, markaðsvæðingu o.fl. á sviði lánamála ríkissjóðs. • Gerð áætlana um lánsfjárþörf og greiðslur lána. • Samskipti við fjármálastofnanir. Við leitum að hagfræðingi og/eða viðskiptafræðingi. Reynsla af störfum við verðbréfa- og lánaviðskipti er kostur. Nánari upplýsingar veita Magnús Haraldsson og Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frákl. 9-12 í síma 533-1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 23. maí nk. merktar: „Fjármálaráðuneytið - fjárstýring" FJÁRMÁLARÁÐUNEYTI Rafvirkjar og skrifstofustarf Skrifslofustarf Rafvirkjar Stafssvið Staifssvið Almenn skrifstofustörf og Sérhæfð rafvirkjavinna símavarsla hálfan daginn. í sjónvarps- og fjarskiptakerfum. Hæfniskröfur Hæfniskröfur Góð bókhalds og ensku- Reglusemi, góð ástundum, sam- kunnátta nauðsynleg. viskusemi og fagleg vinnubrögð. Reglusemi, góð ástundun Tölvu- og enskukunnátta æskileg. og samviskusemi. Áhugi á að takast á við Lipurð í mannlcgum krefjandi og óhcfðbundin samskiptum. verkefni nauðsynlegur. • IceCorn er urnboðs, þjónustu og verktakafyrirtæki sem hefur sérhœft sigi þráðlftusum fjarskiptum ýmisskonar. • IceCom er umboðsaðili virtustu framieiðanda fjarskiptabúnaðar og er búnaður frá IceCom í gangi víða um Jandið. • IceCom hefur hannað og sett upp örbýlgjusambönd fyrir stærri og srnærri fyrirtaiki um alh larid. • IceCom hefur séð um orbylgjudreifikérfi Fjolvarps íslenska útvarpsfélagsins undanfarin ár. • IceCom hefur sérhæft sig í fjarskiptabúnaði fyrir hliðræn og/eða stafræn merki, hvort heídur er til notkunar við tölvukerfi, símakerfi eða við myndflutning hjá sjónvarpsstöðvum. V ið Itjoðmu friimlíðurhtarf í srrliirlinn verkefmiin. "óða hlarfsuðhlöðu. spennanili og Ijölbreyll verkefni. Vinsarnlegast sendið umsóknir til skrifstöfu IcéCom Lyngás 10, 210 Garðabær fyrir 21. maí n.k. Leikskólakennarar óskast Eru ekki einhverjir áhugasamir ieikskólakennar- ar sem langar til að taka þátt í að þróa starf í nýjum og glæsilegum leikskóla í Garðinum? Gefnarborg ertveggja deilda einkarekinn leik- skóli sem flytur í nýtt húsnæði í ágúst. Þar verður aðstaða öll mjög góð. Nánari upplýs- ingarveita rekstraraðili og leikskólastjóri í síma 422 7166 og 422 7206. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1999. Ritari óskast á Lista- hátíð í Reykjavík Starfið er fjölbreytt og felst m.a. í símavörslu, bréfaskriftum, bókhaldi og fjölþættum undir- búningi að næstu Listahátíð í Reykjavík, sem haldin verður 20. maí til 8. júní 2000. Æskilegt er að umsækjandi sé vanur almennum skrif- stofustörfum, hafi gott vald á íslensku og ensku, sé handgenginn tölvum og hafi áhuga á listum. Umsóknarfrestur er til 17. maí. Æskilegt er að ritari hefji störf sem fyrst. Skrif- legar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Listahátíð í Reykjavík, Lækjargötu 3b, pósthólf 88, 121 Reykjavík. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Forstöðumaður Óskum að ráða forstöðumann á sambýli í Reykjavík. Starfið felur í sér ábyrgð á rekstri og innra starfi sambýlisins. Við leitum að þroskaþjálfa og/eða fólki með sambærilega menntun og reynslu af starfi með fötluðum auk hæfni í mannlegum samskiptum. Þroskaþjálfar Þroskaþjálfar óskast til starfa á sambýli sem fyrst. í boði eru heilar stöður og hlutastörf. Stuðningsfulltrúar Óskum eftir körlum og konum í vaktavinnu á sambýlum við umönnun fatlaðra. Um er að ræða heilar stöður og hlutastörf. Auglýst er eftir fólki til lengri tíma og í afleysingar. Æski- legt er að umsækjendur hafi reynslu af störfum með fötluðum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar um störf- in veitir Steinunn í síma 533 1388. Umsóknar- frestur er til 24. maí nk. Umsóknir geta gilt í allt að sex mánuði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. SH Fiæðslumiðstöð '|i Revkjavíkur Stuðningur við börn með einhverfu Starfsmenn óskast til að starfa með börnum með einhverfu sem eru að hefja skólagöngu í haust. Æskilegt er að umsækjendur hafi BA-próf í sál- arfræði, þroskaþjálfamenntun eða aðra upp- eldismenntun og áhuga á að starfa við blönd- un fatlaðra og ófatlaðra. Veitt verðurfræðsla, handleiðsla og ráðgjöf allt skólaárið. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskóla- stjórar: Selásskóli, sími 567 2600. Ártúnsskóli, sími 567 3500. Húsaskóli, sími 567 6100. Rimaskóli, sími 567 6464. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk., og ber að skila umsóknumtil skólastjóra viðkomandi skóla. Laun skv. kjarasamningum viðkomandi stéttar- félags við Reykjavíkurborg. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.