Morgunblaðið - 09.05.1999, Side 19

Morgunblaðið - 09.05.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 E 1$ Kleppjárnsreykja- skólahverfi Andakílsskóli — Kleppjárnsreykjaskóli Andakílsskóli Hvanneyri http://www.andakill.is/skoli Lausar til umsóknar eru: • Staða skólastjóra, • kennarastöður, meðai kennslugreina eru sérkennsla, íþróttir og kennsla yngri bekkja, • einnig starf skólaliða. Kleppjárnsreykjaskóli Reykholtsdal http://rvik.ismennt.is/~kljr/ Lausar eru til umsóknar: • Staða aðstoðarskólastjóra, til eins árs, • kennarastöður, meðal kennslugreina eru íslenska og enska í eldri bekkjum, bekkjar- kennsla yngri bekkja og tónmennt. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Upplýsingar veita: Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, skólastjóri Andakílsskóla í s. 437 0009 og 437 0033 og Guðlaugur Óskarsson, skólastjóri Kleppjárnsreykjaskóla í s. 435 1171 og 435 1170. Jarðvinnuverktakar Traustir jarðvinnuverktakar óska að ráða tvo menn til starfa: Byggingatæknifræðing til að stjórna daglegum verkefnum, annast mælingar, magntökur, tilboðsgerð, hafa eftirlit með framkvæmdum o.fl. Vélamann til að annast almenna gröfuvinnu og stjórnun vinnuvéla. Vinnuvélaréttindi áskilin, meiraprófsréttindi æskileg. Störfin krefjast lipurðar og hæfni í mannlegum samskiptum. Um er að ræða framtíðarstörf sem eru laus strax. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Jarðvinnuverktakar" fyrir 15. maí nk. Pricb/VaTerhousE(oopers § Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers f síma 550 5300. Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www. p wcgloba I .com/is Menntamálaráðuneytið Laust embætti Embætti skólameistara við Verkmenntaskólann á Akureyri er laust til umsóknar. Samkvæmt 17. gr. laga nr. 86/1998 um lögverndun á starfs- heiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra eru gerðar þær kröfurtil skólameistara að hann hafi kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Skipað verður í embættið til fimm ára frá og með 1. ágúst 1999 að telja. Um laun skólameistara fer eftir ákvörðun kjara- nefndar, sbr. lög nr. 120/1992, um Kjaradóm og kjaranefnd með síðari breytingum. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 1. júní 1999. Menntamálaráðuneytið, 6. maí 1999. www.mrn.stjr.is. Starfsmenn á lager Öflugt og traust imiflutningsfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða áreiðanlega og trausta starfsmenn til að starfa á lager fyrirtækisins. Um framtíðarstarf er að ræða. Áhugasamir vinsamlegast fyllið út umsóknareyðublöð og komið með mynd til Ráðningarþjónustunnar fyrir 14. mai næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Theódóra Þórarinsdóttir í síma 588 3309 (theodora@radning.is). k Um er að ræða öruggt og traust innflutningsfyrirtæki, öflugt á sínu sviði, L sem leggur áherslu á góða og lipra þjónustu við viðskiptavini sína. RÁÐNINGAR sfe-ÞJÓNUSTAN f ■’inw' ...réttur maður í rétt starf.^^^^l Háaleitisbraut 58-60 108 Reykjavik, sími: 588 3309 Netfang:radning{ajadning.is Veffang: http://www/radning.is Laugardalshreppur auglýsir eftir sta rfskröftum við leik- og grunnskólann skólaárið 1999—2000 Leikskólann vantar leikskólakennara í 100% stöðu. í leikskólanum eru nú 16 börn. Grunnskólinn auglýsir eftir áhugasömum kennurum til að kenna tónmennt, íþróttir, dönsku, líffræði og tækni- og upplýsinga- mennt. í grunnskólanum eru 39 nemendur í 1.-10. bekk. Grunnskólinn vill efla samstarf við nágranna sína á Ljósafossi og í Reykholti og samnýting kennslukrafta kemur þá einnig til greina. Laugarvatn er vaxandi skólabær. Þar er leik- skóli, grunnskóli, menntaskóli og íþróttaskor Kennaraháskóla íslands. Einnig má geta þess að íþróttaaðstaða á Laugarvatni er mjög góð. Umsóknarfrestur er til 26. maí 1999 Áhugasamir hafi samband við undirritaða sem gefa upplýsingar um kaup og kjör. íris Reynisdóttir leikskólastjóri, símar 486 1159/ 486 1060, netfang: irisrein@centrum.is. Helgi Baldursson skólastjóri, símar486 1224/ 898 6246, netfang grlaugar@ismennt.is. Guðmundur Rafnar Valtýsson oddviti, símar 486 1199/486 1124, fax 486 1191. A KÓPAVOGSBÆR Leikskólasérkennari/ með umsjón Kópavogsbær auglýsir lausar til umsóknar 3 stöður leikskólasérkennara/með umsjón við leikskóla Kópavogs. Um hlutastöðurgeturverið að ræða. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í sérkennslufræðum leikskóla. Viðkomandi hef- urtækifæri til að taka þátt í mótun og þróun nýs starfs. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn- ingi milli FÍL og Launanefndar sveitarfélaga eða SFK og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa Anna Karen Ásgeirsdóttir, sérkennslufulltrúi Leikskóla, Sesselja Hauks- dóttir, leikskólafulltrúi og GerðurGuðmunds- dóttir, Leikskólaráðgjafi. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 15. maí 1999. Kópavogsbær er blómlegl og vaxandi bæjarfélag með 12 leikskólum og sá 13. er væntanlegur í haust. Uppbygging og þróun hefur verið mikil í leikskólastarfi bæjarins. Sérfræðiþjónusta er starfandi við leikskólaskrifstofu Kópavogs. Auk þess eru styrkir veittir til starfs- manna til viðurkenndra námskeiða. Starfsmannastjóri. Bílanaust hf. er innflutnings- og dreifingarfyrir- tæki sem sérhæfir sig í að bjóða vandaðar vör- ur fyrir bíleigendur og viðgerðarmenn. Bílamálari eða bílaréttingamaður Óskum að ráða bílamálara eða bílaréttinga- mann til sölustarfa í bílalakkdeild. Hæfniskröfur eru: • Vera 25 ára eða eldri. • Þekkja vel þarfir bílgreinarinnar. • Geta unnið sjálfstætt. • Hafa gott vald á ensku. • Geta haldið vörukynningar. • Hafa gaman af því að hafa mikið að gera. • Geta unnið með duglegu fólki. • Gera kröfu um að ná árangri. • Vinna skipulega við úrlausn verkefna. • Þekkja vel kröfur bíleigenda. Bílanaust hf. er reyklaus vinnustaður með um 90 starfsmenn á fjórum stöðum. Umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum útibúum Bílanausts sem og á skrifstofu. Kennarar Hafið þið áhuga á því að starfa við fá- mennan einsetinn skóla þars sem er: • Hæfilegur nemendafjöldi í bekk. • Sveigjanlegt skólastarf opið fyrir góðum hugmyndum. • Til ítarleg skólanámskrá. • Tölvur í hverri kennslustofu. • Nýtt skólahús, vel búið kennslugögnum og tækjum. • Sífellt leitað bestu leiða til að skólastarfið verði sem árangursríkast. • Jákvæðurog mikill stuðningurforeldra og sveitarstjórnar. Ef eitthvað af þessu eða allt vekur áhuga ykkar hafið þá samband, því okkur vantar kennara í bekkjarkennslu í 2.-3. bekk, 4.-5. bekk, dönsku í 6.—10. bekk, raungreinar, íþrótt- ir, heimilisfræði og smíðar. Einnig vantar kennara í tónmennt sem gæti tekið að sér kennslu í forskóladeild tónlistarskóla (hjá nemendum í 1. —4. bekk). Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans en slóðin þangað er: rvi k. i smen nt.i s/~va I sa r/ Umsóknarfrestur er til 14. maí 1999. Upplýsingar veitir Gunnar Gíslason í símum 462 3104, 462 3105 eða 896 2581. Vantar á skrá! Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur efitirfarandi starfsfólk á skrá: öfluga, reynda sölumenn til traustra fyrirtækja sjálfstæða bókara með reynslu forritara í spennandi verkeíhi vana netþjónustuaðila Ahugasamir fylli út umsóknareyðublað í afgreiðslu okkar og komi með mynd. RÁÐNINGAR Sf ÞJÓNUSTAN r^ggr ...réttur maöur í rétt starf. Háalcitisbraut 58-6C 108 Rcykjavik. Sími: 588 3309 áx: 588 3659. Netfang: radningu radning.il1 Veffang: http://www.radning.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.