Morgunblaðið - 09.05.1999, Page 21

Morgunblaðið - 09.05.1999, Page 21
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 E 2f* Ftensborgarskólinn íHafnarfirði Aðstoðar- skólameistari Starf aðstoðarskólameistara í Flensborgarskól- anum er laust til umsóknar. Um er að ræða u.þ.b. 90% starf við stjórnun sem m.a. felur í sér umsjón með öldungadeild. Umsækjendur verða að hafa kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Ráðið er í stöðuna til fimm ára frá 1. ágúst 1999. Laun samkvæmt kjarasamningi kennarasam- takanna og ríkisins. Umsóknir um starfið skulu sendar til Flens- borgarskólans í Hafnarfirði, pósthólf 240, 222 Hafnarfjörður. Umsóknarfrestur er til 25. maí 1999. Nánari upplýsingar veitirskólameistari í síma 565 0400. Skólameistari Bolungarvíkurkaupstaður Frá Tónlistarskóla Bolungarvíkur Viltu vakna syngjandi á morgnana? Tónlistarkennari sem getur byggt upp strengja- hljóðfærakennslu, tekið hluta af tónfræði- kennslu og tónmenntakennslu við Grunnskóla Bolungarvíkur er boðinn velkominn til starfa í Bolungarvík. Við borgum ekkert meira en gengur og gerist enda felast verðmætin í ódýr- ara húsnæði, öruggri atvinnu, mannvænlegu umhverfi og góðum tónlistarskóla sem er í stöðugri þróun. Þó er greiddurflutningsstyrk- ur. í Bolungarvík er allt sem þarf, fínt fólk, fal- leg fjöll, fjölbreytt mannlíf og FRELSI! Hafið samband, við erum að skipuleggja haustið núna. Soffía Vagnsdóttir skólastjóri, sími 456 7553 og 861 7087. Iðnskólinn í Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 74 og Flatahrauni, sími 555 1490, fax 565 1494. E-mail: idnhafn@ismennt.is Framhaldsskóla- kennarar Eftirtaldar kennarastöðureru lausartil um- sóknar fyrir næsta skólaár: Málm- og plastiðnagreinar bæði verkl. og bókl. ásamt stærðfræði og raungreinum 3 stöður. Hönnunargreinar 1 staða. Vélritun og tölvufræði 1/2 staða. Hársnyrting, galagreiðslur 1/2 staða. Hársnyrting, herraklippingar 1/2 staða. Steinaslípun, stundakennsla. Markaðsfræði, stundakennsla. Gluggaútstillingar, stundakennsla. Launakjörsamkvæmt kjarasamningum HÍK og KÍ. Allar nánari upplýsingar gefurskólameistari í síma 555 1490 og skulu umsóknir hafa borist undirrituðum fyrir 9. maí nk. Skólameistari. Framhaldsskóla- kennarar Við Framhaldsgkólann á Laugum í Suður-Þing- eyjarsýslu vantar kennara í íslensku og stærðfræði næsta vetur. Um fullt starf er að ræða í báðumtilvikum. Skólinn býður upp á flutningsstyrk og ódýrt húsnæði á staðnum. Laun skv. kjarasamningum fjármálaráðuneytis og HÍK. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Nánari upplýsingargefurskólameistari, Hjalti Jón Sveinsson, í símum 464 3112 og 464 3113. FLUGSKÖLI ÍSLANDS Kennarar Flugskóli íslands óskar eftir flugkennurum frá og með 1. júlí 1999. Við leitum að hæfum ein- staklingum sem eiga auðvelt með að vinna í hópi og geta tileinkað sér þær breytingar sem framundan eru í flugkennslu á íslandi. Við leit- um einnig að flugkennurum sem hafa áhuga á bóklegri kennslu námsins. í boði er: — Fullt starf. — Hlutastarf. — Námskeið. Umsóknum skal skila til Flugskóla íslands fyrir 1. júní 1999 merkt P.O. box 5405, 125 Reykja- vík. Eldri umsóknir eru teknar gildar. Umsókn- areyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykja- víkurflugvelli, sími 530 5100. Skólastjóri. MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Frá Menntaskólanum á Akureyri Eftirfarandi kennarastöður við skólann eru lausartil umsóknar: • Kennarastaða í ensku, full starf. • Kennarastaða í félagsfræði, fullt starf. • Kkennarastaða í íþróttum, hálft starf. • Kennarastaða í líffræði, hálft starf. • Kennarastaða í þýsku, hálft starf. Umsóknarfresturertil 5. júní nk. Umsóknirskal senda undirrituðum sem veitirfrekari upplýs- ingar. Menntaskólanum á Akureyri, 6. maí 1999. Tryggvi Gíslason skólameistari. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Tæknifræðingur/ verkfræðingur Jarðeðlissvið Veðurstofu íslands óskar eftir að ráða einstakling menntaðan í rafmagnsverk- fræði/-tæknifræði eða á sambærilegu sviði. Forritunarkunnátta er æskileg. Starfið felst í uppsetningu, viðhaldi og rekstri á mælistöðvum sviðsins og fylgja því talsverð ferðalög innanlands. Laun eru samkvæmt kjarasamningum starfs- manna ríkisins. Umsóknum skal skila til Veðurstofu íslands, Bústaðavegi 9,150 Reykjavík eigi síðar en 21. maí nk. Frekari upplýsingar gefur Bergur H. Bergsson ásamt öðrum starfsmönnum jarðeðlissviðs Veðurstofunnar. við Austurvöll Vaktstjóri Óskum eftir að ráða vaktstjóra í veitinga- og veislusali okkar, á Brasserie Borg við Austur- völl. Unnið er á 15 daga vöktum. Við leitum að fólki með reynslu. Upplýsingar veittar á staðnum mánudag milli kl. 14.00 og 16.00, og á þriðjudag milli kl. 10.00 og 12.00. Sveinn Eyland, veitingastjóri. Hjúkrunarfræðingar — Seyðisfjörður Hjúkrunarfræðingar óskast við Heilbrigðis- stofnunina Seyðisfirði, á sjúkradeild sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi, í sumarafleys- ingar og föst störf. Sjúkradeildin er í nýlegu húsnæði þar sem öll aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Hluti deildarinnar er afmarkaður, þar sem vistaðir eru minnisskertir sjúklingar. Aðalviðfangsefnin eru á sviði öldrunarhjúkrun- ar en einnig erfengist við margskonar „medic- insk" vandamál, bæði bráð og langvarandi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru í formi bak- vakta, heima. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi, hafðu þá samband við Þóru hjúkrunar- forstjóra á sjúkradeild í síma 472 1406 sem veitir nánari upplýsingar um kaup og kjör. Heilbrigðisstofnunin Seyðisfirði. Atvinna — Borgarfjörður KB óskar eftir að ráða forstöðumann fyrir KB-Búrekstrarvörur. Um er að ræða starf við sölu og innkaup á fóður- vörum og öðrum rekstrarvörumtil landbúnaðar, auk daglegrar stjórnunar AB-Mjöls ehf. Góð menntun, þekking og reynsla á sviði land- búnaðar og rekstrar nauðsynleg. Staðarþekking í Borgarfirði æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir um starfið beristtil Guðsteins Ein- arssonar kaupfélagsstjóra eða Georgs Her- mannssonarfulltrúa, sem veita nánari upplýs- ingar um starfið. Kaupfélag Borgfirðinga, Egilsgötu 11-19, sími 437 1200, Borgarnesi. n RAFEINDAVIRKI Óskum eftir að ráða rafeindarvirkja til starfa í tæknideild okkar sem fyrst. Starfið felst í þjónustu á rafeindatækjum skipa. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í rafeindavirkjun og vinnu við tölvur. Starfið krefst þjónustulundar, góðra samstarfseiginleika og að geta unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 14. maí í pósthólf 828,121 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Trausti í síma 520 0000. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. R.SIGMUNDSSON Fiskislóð 84 • Sími: 520 0000 • Fax: 520 0020 Blaðbera vantar í Keflavík Blaðberar óskast í Vallarhverfi og Vatnsholt Nánari upplýsingar veitir umboðs- maðurinn á staðnum, Elínborg Þorsteinsdóttir í síma 4213463 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.