Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ í SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 E 27 A 0 0 »> Snjóflóðavarnir í Neskaupstað, Drangagilssvæði. Útboð nr. 12159. Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fjarðabyggöar, auglýsir eftir tilboðum í byggingu snjóflóðavarna í Neskaupstað. Verkefnið felst í gerð þvergarðs, sem er 400 m langur og með 17 m virka hæð auk 13 varnar- keila til að verja byggðina undir Drangagili í Nes- kaupstað fyrir snjóflóðum. Garðinn og keilurnar skal byggja úr jarðefnum, sem eru fengin innan framkvæmdasvæðisins. Er þar bæði um að ræða laus jarðefni og efni úr bergskeringum. Sú hlið garðsins og keilanna sem snýr á móti fjallinu verður byggð upp með svokölluðum netgrindum sem er nýnæmi við gerð snjóflóðavarnargarða á íslandi. Framkvæmdir við gerð þvergarðsins geta hafist nú í júní en áætlað er að framkvæmdir við gerð keilna hefjist ekki fyrr en vorið 2000. Flelstu verkþættir og magntölur í verkinu eru eftirfarandi: Upptaka gróðurþekju og jarðvegs Fyllingar úr lausum jarðlögum Sprengingar/fleygur Netgrindur Drenskurðir Öryggisnetgirðing Yfirborðsfrágangur Göngustígar Göngubrýr 15.000 m3 160.000 m3 70.000 m3 8.000 m2 700 m 370 m 90.000 m2 3.000 m2 2 stk. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september árið 2000. Bjóðendum, hvar sem þeir eru staddir á landinu, er boðið (einn fulltrúi frá hverjum bjóðenda) til kynningarfundar þann 19. maí í Neskaupstað og verður þar mættur fulltrúi eða fulltrúar verk- kaupa. í framhaldi af fundinum gefst bjóðendum kostur á að skoða aðstæður á væntanlegum verkstað. Athygli er vakin á því að einungis er gert ráð fyrir að verkstaðurinn verði sýndur þennan dag og eru bjóðendur hvattirtil að mæta og kynna sér aðstæður. Tilkynna ber þátttöku til Framkvæmdasýslu ríkisins í síma 569 8900, eigi seinna en 17. maí. Utboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 7.000 frá kl. 13.00 þann 10. maí hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7,150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 3. júní 1999 kl. 14.00 að við- stöddum þeim bjóðendum er þess óska. W RIKISKAUP Ú t b o 6 s k i l a á r a n g r l Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Útboð Húsfélagið Lágmúla 9 óskar eftir tilboðum í lóðaframkvæmdir. Helstu magntölur: Malbik 1.350 m2 Stoöveggir 65 m Snjóbræðslulagnir 660 m Útboðsgögn verða afhent á 4. hæð í Lágmála 9 frá og með þriðjudeginum 11. maí. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 þriðjudaginn 25. maí þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Húsfélagið Lágmúla 9, kt. 450288-1019, 108 Reykjavík. GARÐABÆR ÚTBOÐ Inréttingar viðbygginga leikskólanna Lundabóls og Bæjarbóls Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í frágang og innréttingar viðbygginga leikskólanna Lundabóls og Bæjarbóls. Verktaki tekur við viðbyggingunum uppsteyptum úr einingum tilbúnum að utan en fokheldum að innan. Helstu stærðir eru þessar: • Lundaból 233 m2 • Bæjarból 248 m2 Framkvæmdum við Lundaból skal að fullu lokið 01.10.99 en 01.11.99 við Bæjarból. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofunum í Garðabæ frá og með mánudeginum 10.05.99 kl. 13:00. Tilboðum skal skila til bæjarverkfræðingsins í Garðabæ eigi síðar en 25.05.99 kl. 14:00, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim sem þess óska. liœjarvcrkfrœðinguritin í Garðabœ Tækni- og umhverfissvið TILKYNNINGAR Akureyrarbær Samkeppni um útilista- verk á Akureyri í fjölmiðlum 11. apríl sl. var auglýst samkeppni um útilistaverk á Akureyri tengd því að 1000 ár eru frá kristnitöku á íslandi og landafundum í Norður-Ameríku. í fyrra hluta samkeppninnar er um að ræða hugmyndasamkeppni sem er öllum opin. Skilafrestur er til 14. maí nk. Tillögur sendist til: Akureyrarbær, skrifstofa menningarmála, Glerárgötu 26,600 Akureyri. Þar er einnig unnt að fá nánari upplýsingar um samkeppnina í síma 460 1400 og á skrif- stofu SÍM í síma 551 1346. Auglýsing Breytingatillaga að Svæðisskipulagi Þingvalla-, Grímsnes- og Grafnings- hrepps 1995—2015. Samkvæmt 2. mgr. 14. gr. Skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 auglýsir sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps breytingar á Svæðisskipulagi Þingvalla-, Grímsnes- og Grafningshrepps 1995—2015. Breytingarnar felast í breyttri landnotkun á hluta eftirtalinna jarða: a) Vaðnes í Grímsnesi: Landbúnaðarsvæði breytist í sumarbústaðasvæði. b) Reykjanes í Grímsnesi: Landbúnaðarsvæði breytist í sumarbústaðasvæði. c) Kringla í Grímsnesi: Landbúnaðarsvæði breytist í sumarbústaðasvæði. d) Búrfell 1 og 2 í Grímsnesi: Landbúnaðar- svæði breytist í sumarbústaðasvæði. e) Snæfoksstaðir í Grímsnesi: Landbúnaðar- svæði breytist í sumarbústaðasvæði á nokkrum stöðum. f) Nesjar í Grafningi: Landbúnaðarsvæði breytist í sumarbústaðasvæði. Borg, 21. apríl 1999. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, Guðmundur Rúnar Svavarsson. Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi verða leigð frá og með föstudeginum 21. maí 1999. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sín. • Skipstjóra- og Stýrimannafélagið Verðandi, Vestman naeyju m. • Vélstjórafélag Vestmannaeyja. • Starfsmannafélag Reykjalundar. • Sjómannafélag Reykjavíkur. • Sjómannafélag Hafnarfjarðar. • Starfsmannafélög Hrafnistu Rvk. og Hafnarf. ^ • Happdrætti DAS. • Sjómannafélag Akraness. • Sjómanna- og verkalýðsfélag Miðneshrepps. • Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur. • Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. • Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. • Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnar- firði. STYRKIR Kísilgúrsjóður Styrkir - Lán - Hlutafé Tilgangur sjóðsins er að kosta undirbúning aðgerða til þess að efla atvinnulíf í þeim sveit- arfélögum sem nú eiga verulegra hagsmuna að gæta vegna starfsemi Kísiliðjunnar hf. Til að ná fram markmiðum sjóðsins er stjórn hans heimilt að veita áhættulán, styrki og að kaupa hluti í nýjum og starfandi félögum. Um stuðn- ing geta sótt fyrirtæki, félagasamtök og ein- stakiingar. é * Styrkir: Kostnaðarliðir sem notið geta stuðnings: • Undirbúningskostnaður verkefna. • Vöruþróun. • Átak til markaðsöflunar. • Nám eða starfsnámskeið, samkvæmt sér- stakri ákvörðun stjórnar. Lánakjör og hlutaf járkaup: • Kjör á lánum sjóðsins taka mið af kjörum hliðstæðra lána hjá fjárfestingalánasjóðum. • Sjóðurinn tilnefnir að jafnaði ekki í stjórn þeirra hlutafélaga sem hann á hlutdeild í nema hlutur sjóðsins sé umtalsverður (þriðj- ungur eða meira) og að stjórnaraðild sé talirí'** æskileg til að efla stjórnun hlutafélagsins. Sjóðurinn veitir ekki rekstrarstyrki svo sem til að niðurgreiða framleiðslukostnað. Styrkur verður aldrei hærri en sem nemur helmingi af styrkhæfum kostnaði. Umsóknarfrestur vegna vorúthlutunar 1999 er 25. maí. Umsóknareyðublöð, úthlutunarreglur og frekari upplýsingarfást hjá Atvinnuþróunar- félagi Þingeyinga. Sími 464 2070, fax 464 2151. Menntamálaráðuneytið Dagur símenntunar 28. ágúst 1999 Dagur símenntunar verður haldinn laugardag- inn 28. ágúst 1999. Allir sem bjóða upp á lengra eða styttra nám eða hvers konar nám- It- skeið eru hvattirtil að taka virkan þátt í degin- um. Þeir sem vilja vera með kynningu, stutt námskeið, fyrirlestra eða annað hafi samband við MENNT, Laugavegi 51,101 Reykjavík, sími 511 2660, bréfasími 511 2661, netfang: mennt@mennt.is fyrir 20. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 30. apríl 1999. www.mrn.stjr.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.