Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.05.1999, Blaðsíða 51
Arnað heilla f Pólunarmeðferð l Ýmsir kvillar að hrjá þig? J Lent í áfalli nýlega? I Pólun gæti hjálpað! I Upplýsingar f síma 562 3633, Sveinbjörn. « WARNEKS QD VALENTINO Aubade BODY SLIMMERS NANCY GANZ UNDIRFATAVERSLUN, 1. hæð Kringlunni, sími 553 7355 TS3&. Hlutavelta Með morgunkaffinu LJOÐABROT * Aster... 5-26 .. að leyfa honum að lesa blaðið í friði. m Iteg. U.S. P»t 0«. - »> tWW (c) 1999 Lm AngalM Tlmw 6yndicale MORGUNBLAÐIÐ í DAG Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Qiik Vinátta er dýrmætur hlutur og vandmeðfarinn. Gerðu því ekkert það sem getur varpað skugga á samband þitt og þeirra sem þér eru kærir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er rangt að láta eigið skap bitna á öðrum. Gerðu því fyrst upp eigin hug og gakktu svo til fundar við vini þína. Stjörnuspárm á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Q pf ÁRA afmæli. Á morg- i/Oun, mánudaginn 17. maí, verður nlutíu og fimm ára Þórarinn Stefánsson, fyrrverandi smíða- og teiknikennari á Laugar- vatni, nú til heimilis að Dal- braut 20, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 4.983 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Tanja Valdimars- dóttir, Aldís María Sigurðardóttir og Sara Björg Kristjáns- dóttir. Á myndina vantar Sigrúnu Ástu Jörgensen. BRIDS llmsjón Guðmundur I’áll Arnarson EFTIR stíganda í sögnum verður suður sagnhafí í fimm tíglum. Hann er þar í nokkuð góðum málum, en þarf að velja á milli leiða: Suður gefur; enginn á hættu. Norður * K6 V K4 * D865 * Á10764 Suður ♦ 73 V 83 ♦ ÁKG104 + KG53 Vestur Norður Austur Suður - 1 tigull lspaði 21auf 3spaðar41auf 4spaðar 5tíglar Allirpass Vestur kemur út með lauftvistinn og það stendur á honum skýrum stöfum „einspil". Það er í sjálfu sér gott að þurfa ekki að finna laufdrottninguna, en eftir stendur sú ákvörðun hvort henda eigi spaða eða hjarta niður í fimmta laufið. Með öðrum orðum: Hvort á að spila vestur upp á spaðaás eða hjartaás? Kannski er hægt að fá aðstoð frá andstæðingun- um. Austur gerir sér auð- vitað grein fyrir því að makker hans er að sækja sér stungu með útspilinu. Austur er því vís til að kalla í innkomulit sínum ef hann getur, og ef hann sér ein- hvem tilgang með því. En ef sagnhafi dúndrar niður hátrompum heimanfrá sér austur strax að makker kemst ekki inn á tromp og fær þá aldrei stungu í laufi. Og í þeirri stöðu væri engu að treysta í afköstunum. Norður + K6 V K4 ♦ D865 Vestur + DG952 VÁDG9 ♦ 973 + 2 H0764 Austur + Á1084 V 107652 ♦ 2 + D98 Suður + 73 V 83 ♦ ÁKG104 + KG53 Besta leiðin til að fá „heiðarlegt" kallspil frá austri er að spiia fyrst tígli á drottningu blinds og síðan aftur úr borði. Frá bæjar- dyrum austurs er hugsan- legt að vestur sé með ásinn þriðja í trompinu og sé að bíða eftir leiðsögn. Austur mun þá væntanlega kalla spaða. Því ætti sagnhafi að treysta og henda spaða nið- ur í fimmta laufið, en spila svo hjarta að kóngnum. STJÖRNUSPA eftir Frances Urake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þér falla viðskiptamál vel en þarft að gæta þín að ganga ekki of hart fram á annarra kostnað. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Hlutimir reynast oft aðrir og erfiðari en manni virðist við fyrstu sýn. Gefðu þér góðan tíma til þess að meta aðstæð- ur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hættir til að hrökkva út af sporinu og gera eitthvað í augnabliks bráðræði. Þetta er galli sem þú þarft að reyna að ráða bót á. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) nn Þú þarft á öllu þínu að halda til þess að Ijúka við það stóra verkefni sem þú hefur tekið að þér. Láttu ekkert annað trufla þig á meðan. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er eins og þú eigir eitt- hvað erfitt með að koma skoðunum þínum á framfæri við aðra. Endurskoðaðu mál- flutning þinn því orsökin liggur hjá þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) IW Það er sjálfsagt að hlusta á ráðleggingar annarra en hver er sinnar gæfu smiður svo þú verður að taka þínar ákvarðanir sjálfur. Meyja (23. ágúst - 22. september) ŒSL Þér finnast alls kyns smáat- riði vefjast um of fyrir þér og vilt helst ýta þeim öllum út af borðinu í einum rykk. Vertu þó ekki of fljótfær. vi (23. sept. - 22. október) Þú átt í vændum óvænt og ánægjuleg kynni sem þú get- ur nýtt þér til langrar fram- tíðar ef þú heldur rétt á spöðunum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að beita framsýni þinni þannig að sömu hlut- irnir séu ekki alltaf að koma þér á óvart. Varastu alla áhættu í fjármálum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tfQt Það lítur út fyrir að draumur þinn um ferðalag geti ræst. Njóttu þess eins og þú frekast getur og endurnýj- aðu lífsþrótt þinn. Steingeit (22. des. -19. janúar) mt Þú mátt ekki vanmeta vin- sældir þfnar en mátt heldur ekki misnota þér velvild ann- arra. Stattu við það sem þú lofar sama hver í hlut á. /\ÁRA afmæli. Á morg- tlv/un, mánudaginn 17. maí, verður fimmtugur Magnús Már Júliusson kenn- ari, Steinahlíð 5, Hafnar- fírði. Magnús og eiginkona hans, Ilildur Sigurbjöms- dóttir, taka af því tilefni á móti gestum í Haukahúsinu í Hafnarfirði, á aftnælisdaginn milli kl. 18 og 20. SKÁK Umsjón Margeir Pótursson Tomas Markowski var pólskur meistari. Hann sigraði á mótinu með 954 vinningi af 13 mögulegum, en Kempinski kom næstur með 9 v. ÞEGAR við segj- um einangrun þá meinum við ein- angrun. UM HANA SYSTUR MINA Sáuð þið hana systur mína sitja lömb og spinna ull? Fyrrum átti ég falleg gull. Nú er ég búinn að brjóta og týna. _______ Hún er glöð á góðum degi, - Ljóðið Um glóbjart liðast hár um kinn, - hana systur og hleypur, þegar hreppstjórinn mína finnur hana á fömum vegi. Forstofu- skápur 29.800 kr. Chippendale armstóll 24.880 kr. ?fmi 552.7^77 HÓTEIy REYKJAVÍK Opið í dag, sunnudag kl. 13—19. Jónas Hallgrímssor. (1807-1845) Einatt hefur hún sagt mér sögu. Svo er hún ekki heldur nízk: Hún hefur gefið mér hörpudisk fyrir að yrkja um sig bögu. MORGUNHANI fær 20% afslátt af viðskiptum milli kl. 9 og 11 Sölusýning á Grand Hótel Reykjavík á húsgögnum í „antík/'-stíl Allt handunnið, úr gegnheilum mahóní-við. Sæðahúsgögn - borðstofuborð og borðstofusett, hægindastólar, sófar, skápar, borð o.mfl. Einnig til sýnis íkonar, antíkklukkur, styttur o.fl. STAÐAN kom upp á pólska meistaramótinu í ár, sem er nýlokið. Jacek Gdanski (2.530) hafði hvítt, en Robert Kemp- inski (2.530) var með svart og átti leik. 35. - Hxh3+! og hvítur gafst upp, því 36. Kxh3 - Hh4 er mát og 36. gxh3 - Hd2+ er von- laust með öllu. SVARTUR leikur og vinnur. Sumartilbocf Áfslátíur af kj ólum, blússum og pilsum. Nýtt kortatfmabil. Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 51 Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, sími 551 0081
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.