Morgunblaðið - 16.05.1999, Qupperneq 51
Arnað heilla
f Pólunarmeðferð
l Ýmsir kvillar að hrjá þig?
J Lent í áfalli nýlega?
I Pólun gæti hjálpað!
I Upplýsingar f síma 562 3633, Sveinbjörn. «
WARNEKS
QD
VALENTINO
Aubade
BODY SLIMMERS
NANCY GANZ
UNDIRFATAVERSLUN,
1. hæð Kringlunni,
sími 553 7355
TS3&.
Hlutavelta
Með morgunkaffinu
LJOÐABROT
*
Aster...
5-26
.. að leyfa honum að
lesa blaðið í friði.
m Iteg. U.S. P»t 0«. - »> tWW
(c) 1999 Lm AngalM Tlmw 6yndicale
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Qiik
Vinátta er dýrmætur hlutur
og vandmeðfarinn. Gerðu
því ekkert það sem getur
varpað skugga á samband
þitt og þeirra sem þér eru
kærir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það er rangt að láta eigið
skap bitna á öðrum. Gerðu
því fyrst upp eigin hug og
gakktu svo til fundar við vini
þína.
Stjörnuspárm á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Q pf ÁRA afmæli. Á morg-
i/Oun, mánudaginn 17.
maí, verður nlutíu og fimm
ára Þórarinn Stefánsson,
fyrrverandi smíða- og
teiknikennari á Laugar-
vatni, nú til heimilis að Dal-
braut 20, Reykjavík. Hann
verður að heiman á afmælis-
daginn.
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 4.983 til
styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Tanja Valdimars-
dóttir, Aldís María Sigurðardóttir og Sara Björg Kristjáns-
dóttir. Á myndina vantar Sigrúnu Ástu Jörgensen.
BRIDS
llmsjón Guðmundur
I’áll Arnarson
EFTIR stíganda í sögnum
verður suður sagnhafí í
fimm tíglum. Hann er þar í
nokkuð góðum málum, en
þarf að velja á milli leiða:
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
* K6
V K4
* D865
* Á10764
Suður
♦ 73
V 83
♦ ÁKG104
+ KG53
Vestur Norður Austur Suður
- 1 tigull
lspaði 21auf 3spaðar41auf
4spaðar 5tíglar Allirpass
Vestur kemur út með
lauftvistinn og það stendur
á honum skýrum stöfum
„einspil". Það er í sjálfu sér
gott að þurfa ekki að finna
laufdrottninguna, en eftir
stendur sú ákvörðun hvort
henda eigi spaða eða hjarta
niður í fimmta laufið. Með
öðrum orðum: Hvort á að
spila vestur upp á spaðaás
eða hjartaás?
Kannski er hægt að fá
aðstoð frá andstæðingun-
um. Austur gerir sér auð-
vitað grein fyrir því að
makker hans er að sækja
sér stungu með útspilinu.
Austur er því vís til að kalla
í innkomulit sínum ef hann
getur, og ef hann sér ein-
hvem tilgang með því. En
ef sagnhafi dúndrar niður
hátrompum heimanfrá sér
austur strax að makker
kemst ekki inn á tromp og
fær þá aldrei stungu í laufi.
Og í þeirri stöðu væri engu
að treysta í afköstunum.
Norður
+ K6
V K4
♦ D865
Vestur
+ DG952
VÁDG9
♦ 973
+ 2
H0764
Austur
+ Á1084
V 107652
♦ 2
+ D98
Suður
+ 73
V 83
♦ ÁKG104
+ KG53
Besta leiðin til að fá
„heiðarlegt" kallspil frá
austri er að spiia fyrst tígli
á drottningu blinds og síðan
aftur úr borði. Frá bæjar-
dyrum austurs er hugsan-
legt að vestur sé með ásinn
þriðja í trompinu og sé að
bíða eftir leiðsögn. Austur
mun þá væntanlega kalla
spaða. Því ætti sagnhafi að
treysta og henda spaða nið-
ur í fimmta laufið, en spila
svo hjarta að kóngnum.
STJÖRNUSPA
eftir Frances Urake
NAUT
Afmælisbarn dagsins:
Þér falla viðskiptamál vel
en þarft að gæta þín að
ganga ekki of hart fram á
annarra kostnað.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Hlutimir reynast oft aðrir og
erfiðari en manni virðist við
fyrstu sýn. Gefðu þér góðan
tíma til þess að meta aðstæð-
ur.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér hættir til að hrökkva út
af sporinu og gera eitthvað í
augnabliks bráðræði. Þetta
er galli sem þú þarft að
reyna að ráða bót á.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) nn
Þú þarft á öllu þínu að halda
til þess að Ijúka við það stóra
verkefni sem þú hefur tekið
að þér. Láttu ekkert annað
trufla þig á meðan.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er eins og þú eigir eitt-
hvað erfitt með að koma
skoðunum þínum á framfæri
við aðra. Endurskoðaðu mál-
flutning þinn því orsökin
liggur hjá þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) IW
Það er sjálfsagt að hlusta á
ráðleggingar annarra en
hver er sinnar gæfu smiður
svo þú verður að taka þínar
ákvarðanir sjálfur.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ŒSL
Þér finnast alls kyns smáat-
riði vefjast um of fyrir þér og
vilt helst ýta þeim öllum út af
borðinu í einum rykk. Vertu
þó ekki of fljótfær.
vi
(23. sept. - 22. október)
Þú átt í vændum óvænt og
ánægjuleg kynni sem þú get-
ur nýtt þér til langrar fram-
tíðar ef þú heldur rétt á
spöðunum.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Reyndu að beita framsýni
þinni þannig að sömu hlut-
irnir séu ekki alltaf að koma
þér á óvart. Varastu alla
áhættu í fjármálum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) tfQt
Það lítur út fyrir að draumur
þinn um ferðalag geti ræst.
Njóttu þess eins og þú
frekast getur og endurnýj-
aðu lífsþrótt þinn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) mt
Þú mátt ekki vanmeta vin-
sældir þfnar en mátt heldur
ekki misnota þér velvild ann-
arra. Stattu við það sem þú
lofar sama hver í hlut á.
/\ÁRA afmæli. Á morg-
tlv/un, mánudaginn 17.
maí, verður fimmtugur
Magnús Már Júliusson kenn-
ari, Steinahlíð 5, Hafnar-
fírði. Magnús og eiginkona
hans, Ilildur Sigurbjöms-
dóttir, taka af því tilefni á
móti gestum í Haukahúsinu í
Hafnarfirði, á aftnælisdaginn
milli kl. 18 og 20.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pótursson
Tomas Markowski var
pólskur meistari. Hann
sigraði á mótinu með 954
vinningi af 13 mögulegum,
en Kempinski kom næstur
með 9 v.
ÞEGAR við segj-
um einangrun þá
meinum við ein-
angrun.
UM HANA SYSTUR MINA
Sáuð þið hana systur mína
sitja lömb og spinna ull?
Fyrrum átti ég falleg gull.
Nú er ég búinn að brjóta og týna.
_______ Hún er glöð á góðum degi, -
Ljóðið Um glóbjart liðast hár um kinn, -
hana systur og hleypur, þegar hreppstjórinn
mína finnur hana á fömum vegi.
Forstofu-
skápur
29.800 kr.
Chippendale
armstóll
24.880 kr.
?fmi 552.7^77
HÓTEIy
REYKJAVÍK
Opið í dag,
sunnudag kl. 13—19.
Jónas
Hallgrímssor.
(1807-1845)
Einatt hefur hún sagt mér sögu.
Svo er hún ekki heldur nízk:
Hún hefur gefið mér hörpudisk
fyrir að yrkja um sig bögu.
MORGUNHANI
fær 20% afslátt af
viðskiptum milli
kl. 9 og 11
Sölusýning á
Grand Hótel Reykjavík
á húsgögnum í „antík/'-stíl
Allt handunnið, úr gegnheilum mahóní-við.
Sæðahúsgögn - borðstofuborð og borðstofusett,
hægindastólar, sófar, skápar, borð o.mfl.
Einnig til sýnis íkonar,
antíkklukkur, styttur o.fl.
STAÐAN kom
upp á pólska
meistaramótinu í
ár, sem er nýlokið.
Jacek Gdanski
(2.530) hafði hvítt,
en Robert Kemp-
inski (2.530) var
með svart og átti
leik.
35. - Hxh3+! og
hvítur gafst upp,
því 36. Kxh3 - Hh4
er mát og 36. gxh3
- Hd2+ er von-
laust með öllu.
SVARTUR leikur og vinnur.
Sumartilbocf
Áfslátíur af kj ólum,
blússum og pilsum.
Nýtt kortatfmabil.
Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222
SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1999 51
Garðar Ólafsson úrsmiður,
Lækjartorgi, sími 551 0081