Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 9

Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 9
Hðnnun: Gísli B. og Hlynur ( MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 9 Ríkisútvarpið býr sig undir nýja öld og nýja tíma. Aðstæður í þjóðfélaginu og lífsvenjur þjóðarinnar hafa breyst mikið á undanförnum árum. Fólk kemur almennt fyrr heim úr vinnu en áður, meðal annars vegna styttri vinnutíma. Sífellt fleiri eiga því kost á að setjast við sjónvarp klukkan 19.00 og hyggst Ríkisútvarpið taka mið af því. Frá og með 1. júní verður aðalfréttatími Sjónvarpsins kl. 19.00 aðalkvöldfréttatími Útvarpsins kl. 18.00 Kvölddagskrá Sjónvarpsins breytist í samræmi við þetta. Hægt verður að bjóða mun markvissari og heildstæðari dagskrá en áður. Fréttastofa Útvarpsins gerir ítarlega úttekt á viðburðum dagsins klukkutíma fyrr en hingað til. Enginn fjölmiðill nær jafnskjótt til jafnmargra landsmanna og Útvarpið á samtengdum rásum og á langbylgju. RÍKISÚTVARPIÐ Sjónvarpið og Útvarpið - fréttamiðlar sem þjóðin treystir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.