Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 13

Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 13
i im MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 13 Dagskráin á Lífsstíl 99 um helgina Laugardagur 13:00 Hot and Sweet 14:00 Land og synir 1 5:00 Tískusýning 16:00 Atriði úr Rent 17:00 Tískusýning Sunnudagur 13:30 Úrslit f borð- skreytingar- keppni 14:00 Tískusýning 15:00 Hot and Sweet 1 5:30 Tískusýning 16:00 Land og synir 17:00 Hot and Sweet Nýr lífsstíll um helgina Á stórsýningunni Lífsstíl '99 getur þú séð það ferskasta í innanhússhönnun; nýjustu strauma í húsbúnaði, tískusýningar, útivistarvörur, borðskreytingarkeppni fjölmiðla og skemmtiatriði. Katrín Rós Baldursdóttir fegurðardrottning íslands verður á staðnum og sýnir draumaíbúðina sína og gullsmiðir sýna hönnun sína fyrir samkeppnina um kvenlegasta og karlmannlegasta vínflöskutappann. Alls taka 68 fyrirtæki þátt í sýningunni. Veitingahús verður á staðnum með spennandi og girnilegan matseðil. Ef heppnin er með þér getur þú unnið ferð fyrir tvo með Heimsferðum til London á aðgöngumiðann þinn. Mótaðu þinn eigin lífsstíl í Laugardalshöll um helgina!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.