Morgunblaðið - 30.05.1999, Side 14

Morgunblaðið - 30.05.1999, Side 14
14 SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ : svipta hulunni af með því að halda í ævintýralega ferð til Malasíu. Brosmildir íbúar taka vel á móti þér og þú getur ekki annaó en heillast af stórbrotnu mannlífi og náttúrufegurð landanna. Leggóu af stað í leióangur og þú kemst aó leyndardómum Malasíu, hvort heldur sem er í austurlenskum stórborgum á við Kuala Lumpur og Singapore eóa á hinum unaðsfögru eyjum Penang, Borneo og Bali. Þú getur treyst á fyrsta flokks aóbúnaó og hagstæðir samningar Úrvals-Útsýnar tryggja þér besta fáanlega verðið. Golfdeild Úrvals-Útsýnar mun bjóða þrjár frábærar golfferðir til Malasíu í nóvember 1999 og í janúar og febrúar árið 2000. Dvalið verður í 6 nætur í Kuala Lumpur á fimm stjörnu golfhóteli Glenmarie og síðan í 15 nætur á hinu splunkunýja, fimm stjörnu Pan Pacific hóteli á Sutera Harbour golfsvæðinu í Kota Kinabalu, höfuðborg Sabah ríkisins á eyjunni Borneo. Þessi golfdvalarstaður hefur meðal annars glæsilegan 27 holu golfvöll viö ströndina, tvö fimm stjörnu hótel, snekkjuklúbb, golfskála með 2ja hæða golfæfingasvæði, tólf veitingahús, þrjár líkamsræktarstöðvar, fimm sundlaugar, kvikmyndahús og keiluhöll! á mann í 21 nótt m.v. tvo í herbergi. Innifalið er allt flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði, 15 golfhringir með golfbíl, allur akstur í Malasíu (tvisvar á aðra golfvelli á Borneo) og fararstjórn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.