Morgunblaðið - 30.05.1999, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 15
Kuala Lumpur
--
X •
V' ....-'t-'
fi Kgsa «*,.
«*c*-- s'sri |v,, "
an nsr? •.».
Kuala Lumpur er glæsileg
og nútímaleg heimsborg þar
sem hinar miklu andstæður
nýja og gamla tímans koma
stöðugt á óvart. Musteri,
fornar hallir og fagrir garðar
f bland við glæsilegar
verslunarmiðstöðvar, fjörugt
næturlíf og góð hótel gera
borgina í senn forvitnilega
og skemmtilega.
Sheraton Imperial
Penang er undurfalleg eyja sem hrífur
til sín ferðamenn alls staðar að úr
heiminum. Drifhvítar strendur, fögur
náttúra, þægilegt loftslag og elskulegt
viðmót eyjarskeggja gerir Penang að
sannkallaðri paradísareyju.
Enginn sem fer til Bali kemur
þaðan ósnortinn. Einstök
gestrisni íbúanna, sérstök
menning og ótrúleg
náttúrufegurð gera dvöl á Bali
að ógleymanlegu ævintýri.
Afar góð hótel og einstök
þjónusta koma flestum á
óvart.
Það er óhætt að segja að hin litríka og
margbreytilega borg, Singapore sé
ókrýnd höfuðborg Suðaustur-Asíu.
íbúareru af ýmsu þjóðerni: Kínverjar,
Malasíubúar, Indverjar og Evrópumenn
Skýjakljúfa ber við himin, hótel eru
glæsileg og í marmaraslegnum
verslunarhöllum má gera mjög góð
kaup á ýmsum varningi. Fögur hof
hindúa og búddatrúarmanna setja
mikinn svip á borgina.
Borneo
Penang Mutiara
Sheraton Nusa Indah Resort
Á frumskógareyjunni
Borneo gefst gott
tækifæri til að upplifa
ævintýri en búa við
bestu hugsanlegu
aðstæður á meðan.
Hilton Kuching
Di, ','L; |
■:<\\ « '' LialiU Hótel Rendenvouz
milillULSMI
Ævintýrafetó til Borneo
4 dagar/ 3 nætur
í framhaldi af ferð
til Malasíu:
Inmf. Flug Kuala Lumpur
Kuching-Kuala Lumpur,
akstur til og frá flugvelli,
gisting í 3 nætur
m/morgunverði
og tvær skoðunarferðir.
Innif.: Flug, flugvallar-
skattar. akstur til og frá
hóteli erlendis, gisting
í 7 nætur með morgunverði
Verðdæmi:
2 nætur í Singapore og
12 nætur á Bali.
Verð frá:
104.300 kr.
Innif.: Flug, flugvallar-
skattar, akstur til og frá
hóteli erlendis, gisting í
14 nætur með morgun-
verði og 5 skoðunarferðir
á Bali.
Ferðir fyrir hópa og einstaklinga
allt árið um kring.
Flogið til London með Flugleióum
og áfram með glæsilegum
breiðþotum Malaysia Airlines.
4T malagsla
V/SA
m ÚRVAL-ÚTSÝN
Lágmúla 4: sími 569 9300, grænt ríumer: 800 6300,
Hafnarfirði: sími 565 2366, KéflavrttTsíríTÍTZllBSa
Selfoss: sími 482 1666, Akureyri: sfmi 462 5000
- og hjá umboðsmönnum um land allt.
www.urvalutsyn.is