Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 17
Fjölgun liða ekki raunhæf
Heyrst hafa hugmyndir um fjölg-
un liða úr tíu í tólf. Er það raunhæft?
„Ég sé það ektó fyrir mér, að
minnsta kosti ektó í efstu deild.
Astæðan er Evrópukeppnimar sem
við vonumst til að eiga áfram fjóra
fulltrúa í. Skipulag þeirra keppna er
alveg hræðilegt fyrir okkur Islend-
inga og raskar í raun allri dagskrá.
Þannig byrjar Getraunakeppnin (Int-
er-toto) í júní og er leikin um helgar,
í júlí leika Islandsmeistaramir í for-
keppni Meistaradeildarinnar á mið-
vikudögum og síðan hefst UEFA-
keppnin í ágúst. Við geram okkur
auðvitað vonir um að liðin standi sig í
þessum keppnum og komst áfram,
hið minnsta um eina umferð. Það
myndi þýða að meistaramir lékju
hvem einasta miðvikudag í júlímán-
uði ofan í deildina og bikarkeppni.
Sérstatóega er það viðkvæmt varð-
andi bikarkeppnina, þar sem afar
erfitt er að fresta leikjum. Ég fæ þvi
ekki séð að fjölgun gangi við óbreytt-
ar aðstæður. Ég ímynda mér hins
vegar að næsta breyting verði þegar
komin verða þrjú knattspymuhús
hér á landi. Þá þurfa menn að ráða
ráðum sínum og ákveða hvort fjölga
eigi í deildinni, leika þrefalda umferð
í stað tvöfaldrar eða hvort stofna eigi
til sjálfstæðs móts. En slíkt væri held
ég ekki raunhæft fyrr en slík yfir-
byggð knattspyrnuhús væra komin
upp á tveimur til þremur stöðum hér
á landi.“
Halldór bendir á að í raun sé leitóð
afar þétt hér á landi og ekki séu
margir „leikdagar“ á lausu. „Það
halda margir að það sé ekkert mál að
raða niður leikjum og koma þessu
öllu heim og saman. En það kemur
svo ótalmargt til, t.d. opinberir at-
burðir, útsendingar í sjónvarpi og
fleira í þeim dúr. Þannig hefðu ör-
ugglega ekki margir lagt leið sína á
leik sl. miðvikudagskvöld - þegar
leikið var til úrslita í Meistaradeild-
inni. Enda var lítið í gangi það kvöld,
samkvæmt dagskrá mótabókarinnar.
Við þurfum nefnilega ektó aðeins að
hafa áhorfendur í huga í þessum efn-
um, heldur einnig alla þá sjálfboða-
liða sem á leiki koma, t.d. dómara.
Þeir vilja auðvitað fremm- horfa á
slíkan stórleik en að dæma í yngstu
flokkunum, svo dæmi sé tekið. Við
erum þegar byrjuð að undirbúa
næstu leiktíð. Þar þurfum við t.d. að
taka tillit til hátíðahalda vegna
kristnitökunnar og gæta þess að
vera ekki með leiki á dagskrá þegar
tugir þúsunda eru á Þingvöllum. Það
er því margs að gæta og óhætt að
segja að mótanefnd knattspymu-
sambandsins lætur sér ekkert mann-
legt óviðkomandi."
BARMMERKI
BIKARAR
VERÐLAUNAPENINGAR
FANNAR
LÆKJARTORGI S:551-6488
Extreme sgstem
Dinamic sgstem
Mountain sgstem
Wilhlng sgstem
1
-
TT
laugardag ki. 10-17 • sunnudag kl. 13-17
raí
s?
toppurúw ú útívLít
n
SKEIFUNNI 6 • Slmi 533 4450
alvöru útivistarverslun
stofnuð 5. júní 1998
SöluaOíli á Akureyri
HÖLDUR hf./66°N
Verðum f KAhúsinu
um helgina
SEGLAGERÐIN
Stofnað 1913 g
Ac\jíIH _
Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200 Æ
séi verslun ferðafólksins
SPRAY
WAY
ALTirUDE jakhi
Þriggja laga, vatnsheldor
met itóaioa. KiNETIC
GoreTex etniö er sérlega
mjúkt og létt án gess að
tapa stgrh. Hetta í kraga.
Brjóst- og kortavasar
og sérstgrhtar ermar.
Frábær heiisársjakki í
itrúlegu verðl.
Lltir: Flmm. Gore-Tex vtrknl
Stæréir: v
S,M,L,XL JsSL
ZENTIX anorakkur
Léttur, vatnsheidur
meé útöndun ór
Microfíber efni.
Litir: 3 útgáfur.
Stæréir: S.M.L.XL
SKANDA flís
ór gæðaflísefnum.
Margir lltir.
Stæréir: S,M,L,XL
I
SCANDA
'
- ftitj! L /A • rv '■
'■ \ ...
Laugardalslaug
Oóð iVrir xtmdkappa
Opið
Vetur
Virka daga
Helgar
6:50-21:30*
8:00-19:00*
BSt " J .
Sumar
Upplýsingasími sundstaða í Reykjavík er 570-7711
6:50-22:00*
8:00-20:00*
* Sölu hætt
#1
«
Því þar er nóg pláss