Morgunblaðið - 30.05.1999, Síða 25

Morgunblaðið - 30.05.1999, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 25 __________LISTIR________ Konunglegir blásarar í Ráðhúsi Reykjavíkur Ég þakka innilega öllum œttingjum og vinum fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á níutíu ára afmæli mínu hinn 15. maí sl. BJörg Jónsdóttir, Alagranda 8, Reykjavík. BLÁSARAKVINTETT konung- lega danska lífvarðarins heldur tónleika í Ráðhúsinu í Reykja- vík á þriðjudag kl. 17. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Svend Vermund á trompet, Stig Sonderris á trompet, Mart- in Cholewa á horn, Ib Lolck á básúnu og Carsten Geisler á túbu. Hljóðfæraleikaramir em allir í hljómsveit konunglega danska lífvarðarins og hafa því oft Ieikið við hirðina, m.a. við bníðkaup Alexöndm prinsessu og Jóakims prins árið 1995 og 25 ára stjórnunarafmæli Mar- grétar Danadrottningar árið 1997. Auk þess hefur hljóm- sveitin leikið í veislum þjóð- höfðingja innanlands og utan, haldið tónleika í London árið 1993, á íslandi 1995 og 1997 og í Kanada 1997. Flutt verður m.a. tónlist frá hirð Kristjáns konungs IV en einnig verk eftir Lennon og McCartney (Beatles Medley) Pi- etro Mascagni (úr óperanni Ca- valleria Rusticana) og eftir Stravinskij (Cirkus Polka). Aðgangur er ókeypis á tón- leikana. BLÁSARAKVINTETT konunglega danska lífvarðarins: Martin Cholewa, Carsten Geisler, Svend Vermund og Stig Sanderris. L0ND0N Irá kr. 16.645 í SUMAR MEÐ HEIMSFERÐUM Heimsferðir bjóða nú beint leiguflug vikulega til London í sum- ar, en við höfum stórlækkað verðið fyrir íslenska ferðalanga til þessarar mestu heimsborgar Evrópu. Nú getur þú valið um að kaupa flugsæti eingöngu, flug og bfl eða valið um eitthvert ágæt- is hótel Heimsferða í hjarta London. Brottför alla miðvikudaga í sumar. Bókaðu strax og tryggðu þér lága verðið. Verð kr. 16.6451 Verð kr. 19.9901 M.v. hjón með 2 böm, 2-1! ára, Flug og skattur. flugsæti og skattar. Fréttir á Netinu yiMnbl.is ALLTAf= e/TTH\/A.£> /VÝT7 rT HEIMSFERÐIR \ijf Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is TRAKTORAR Mikið úrval! Athugið hvort ábyrg viðhalds- og varahlutaþiónusta er fyrirliggjandi er sláttuvéfakaup fara fram. Hekkklippur Með snúningshandfangi. 65 og 75 sm sverð. 5.3 og 5.5 kg. Verð kr. 59.665 SU ODYRASTA Á MARKAÐNUM! MTD sláttuvél 3.5 hp bensínmótor. Sláttubr. 51 sm. t Stál sláttudekk. | Verð kr. 19.694 Flymo Turbo Compact E330 Létt loftpúðavél með grassafnara. 1400W rafmótor. Verð kr. 26.995 MTD <1115 11.5 hp Briggs & Stratton mótor. 76 sm sláttubreidd. 5 gíra Shift-On-The-Go. 200 lítra safnpoki. Verö kr. 256.116,- J Flymo GT500 Létt loftpúðavél notuð af atvinnumönnum. Fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Sláttubreidd 50.5 sm. Verð kr. 69.745 MTD GES53 5 hp B&S bensínmótor. Kraftmikil með drifi. Sláttubreidd 53 sm. Verð kr. 67.176,- Flymo E330 Turbo light Létt loftpúðavél fyrir litlar lóðir. 1150W rafmótor. Verð kr. 17.727 MTD GE45C ■■ 4.5 hp B&S bensínmótor. Sláttubreidd 45 sm. Stál sláttudekk. Verð kr. 39.252,- ÚTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK: HÚSASMIÐJAN. AKUREYRI: RADÍÓNAUST. NESKAUPSTAOUR: VÍK. Sláttuvélar - Hekkklippur - Garðtætarar - Sláttuorf - Keðiusaqir ©Husqvama Mymo AKRANES: AXEL SVEINBJÖRNSSON. SAUÐÁRKRÓKUR: HEGRI. VESTMANNAEYJAR: BRIMNES. Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9 -18. Lau. 10 -14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.