Morgunblaðið - 30.05.1999, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 35
FRÉTTIR
Vélstjórafélag
Vestmanna-
eyja lagt niður
„FÉLAGSMENN Vélstjórafélags
Vestmannaeyja hafa ákveðið í al-
mennri atkvæðagreiðslu að leggja
félagið niður sem stéttarfélag í skiln-
ingi laga nr. 80/1938 um stéttarfélög
og vinnudeilur og gerast þess í stað
deild innan Vélstjórafélags Islands.
Atkvæði voru talin hinn 21. maí sl.
og féllu þau þannig að 57 félagsmenn
samþykktu samruna félaganna en 5
voru á móti. Samruninn tekur form-
lega gildi hinn 1. júní nk.
Félagsmenn Vélstjórafélags Suð-
urnesja höfðu áður samþykkt sams
konar samruna við Vélstjórafélag ís-
lands og tók hann gildi hinn 1. maí
sl,“ segir í fréttatilkynningu.
„Félagsmenn Vélstjórafélags ísa-
fjarðar munu á sama hátt ákveða
inngöngu sína í Vélstjórafélag Is-
lands 6. júní nk. og mun því eftirleið-
is einungis eitt starfandi stéttarfélag
vélstjóra vera á íslandi, Vélstjórafé-
lag Islands, með tæplega 2.500 fé-
lagsmenn. Félagið er önnur stærstu
samtökin á íslenskum vinnumarkaði
með sjómenn innan sinna vébanda á
eftir Sjómannasambandi Islands.
Nefnd sameining vélstjórafélag-
anna kemur til með að einfalda veru-
lega alla kjarasamningagerð fyrir vél-
stjóra; á sjó og landi,“ segir í fréttatil-
kynningu frá Vélstjórafélagi íslands.
Anorakkefni
nýkomin
VIRKA °piö
w mánud.-föstud. kl.
Mörkin 3, laugardaga lokað fi
sími 568 7477. 6 6
'iE&SÍ
Opið íslandsmót í handflökun
Opið íslandsmót í handflökun verður haldið í tjaldi á
miðbakka við Reykjavíkurhöfn á degi hafsins,
laugardaginn 5. júní nk. kl. 10.30.
Áætluð mótslok og verðlaunaafhending kl. 14.00.
Flökuð verða ýsa, þorskur og karfi.
Dæmt verður eftir hraða, nýtingu og gæðum.
Ekkert þátttökugjald.
Góð verðlaun fyrir bestan árangur í hverri grein.
Skráning keppenda fer fram í Sjávarútvegsráðuneytinu í síma
560 9670 og hjá Aðalsteini í síma 565 2692/892 5742,
sem einnig veitir nánari upplýsingar.
Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar •
Fiskvinnsluskólinn
r
.oc.
n
amerísk fellihýsi
bquí ior ueustfl
Bunner
(557.900)
m/ miðstöð
Banger
(587.900)
m/ miðstöð
hægt að fá ísskáp
Komdu, skoðaðu, gerðu gæðasamanburð &
taktu svo skynsamlega og yfirvegaða ákvörðun.
opið um helgina
EVRÓ
1
ÍJ< Í
Borgartún 22 105 Reykjavík. sími 551 1414 fax 551 1479 www.evro.is
V
Viðskiptaháskólinn í Reykjavík
Fjarnám
Umsóknarfrestur um fjarnám við
Viðskiptaháskóiann í Reykjavík er til 9.júní I999.
• í boði eru öll námskeið fyrsta árs tölvunar-
fræðideildar, alls þrjátíu einingar.
• Fyrirvari er gerður um þátttöku í einstökum
námskeiðum.
• Umsækjendur verða að hafo lokið stúdents-
prófi eða sambærilegu námi.
• Einkunnir, viðbótarmenntun og starfsreynsla
verða höfð til hliðsjónar við val á nemendum.
• Eyðublöð liggja frammi á skrifistofu skólans
sem og á vefsíðunni \vww.vhr.is/fjarnám
• Skólagjöld eru kr 55.000 fyrir hvert námskeið
og greiðast eigi síðar en 6. ágúst 1999.
• Umsóknum skal skilað til skrifetofu skólans
eigi síðar en 9. júní I999.
• Námið hefet í lok ágúst.
Viðskiptaháskólinn í Reykjavík, Ofonleiti 2,
g 103 Reykjavík. Sími 510-6200.
o
1 Símbréf 510-6201. Netfong vhr@vhr.is.
I Vefelóð: www.vhr.is
VIQSKIPTAHÁSKÓLINN
( REYKJAVÍK
Oflugur fiski- og farskipafli
er þjóöinni lífsiÉgösynlegii
og í raun fjöregg hennar.
Taktu þátt í varðveislu þess
fíg'l
i > ffi I *
j íjJjJ'DitV-i J Ut
Innritaö I. og 2. júní í iVlenhtaskólarumLLyamrahlíö
4 jjávarútvegibriiut, 2 ára alrnemi námsbraut
í áfangakeríi
i abmgakern
> Skipstjórnarbraut, I. 2. og 'J. stig
...„„„lai;.,., : t
551 Jli