Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 41

Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 41 MINNINGAR STEFAN ÁGÚST SOTO minn, við áttum margar góðar stundir saman sem aldrei munu gleymast. Nú ertu kominn heim og verður lagður á milli afa og ömmu sem ör- + Stefán Ágúst Soto fæddist í Reykjavík 21. októ- ber 1967. Hann lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum 28. desember 1998. Móðir hans er Sig- ríður S. Benedikts- dóttir Soto. Faðir hans er Reynir Harðarson. Systkini hans eru: 1) Jakob R. Garðarsson, búsett- ur í Reykjavík. 2) Katrín M. Soto, bú- sett í Bandaríkjun- um. 3) Marco B. Soto, búsettur í Bandaríkjunum. Sigríður giftist Alaister Soto og fluttist til Bandaríkj- anna 1975 og ætt- nafna þínum og fleiri ástvinum. Elsku Sigríður mín, Jakob, Katrín, Marco og aðrir ástvinir, Guð -i- Jóna Kristbjörg 1 Gunnarsdóttir fæddist á Hæðar- ■ ■' . leiddi hann Stefán blessi ykkur í ykkar miklu sorg. enda í Grindavík 2. og Katrínu. Þín frænka, Hanna. nóvember 1927. Hún l \ jfj ■ Bálför Stefáns fór lést á Landspítalan- fP'; pl fram í heimabæ hans 2. janúar síðastlið- um sunnudaginn 23. maí síðastliðinn. For- "j v| i -/aJv inn. Minningarat- Hvorki með hefð né ráni eldrar hennar vora l i 1P höfn um Stefán Ólöf Jónsdóttir, f. m m* 1 verður í Fossvog- hér þetta líf ég fann; 2.3. 1897, d. 17.4. m Wm ■ ■■■■.;- skapellu á morgun, mánudaginn 31. maí, og hefst hún klukk- an 13.30. Verður hann lagður til sálin er svo sem að láni, samtengd við líkamann. I herrans höndum stendur aðheimtasittafmér; dauðinn má segjast sendur, 1966, og Gunnar Magnús Ólafsson, f. 3.11. 1898, d. 7.5. 1956. Jóna Kristbjörg er móðurforeldra sinna í Fossvogs- kirkjugarði. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Elsku Stefán minn. Mig langar að kveðja þig með nokkrum línum þó ég sé ekki búin að sætta mig við að þú sért farinn frá okkur. Þú sem áttir allt lífíð framundan og framtíð- in blasti við þér. Búinn að finna framtíðamám og starf, lögfræði, og allt lék í lyndi hjá þér. Þú varst svo hamingjusamur en varst þá kallað- ur brott með engum fyrirvara. Þegar ég stóð hjá kistu þinni á gamlársdag og horfði á þig rifjuðust upp margar gamlar minningar frá því að þú varst lítill drengur hér heima og allt sem við ætluðum að gera þegar þú yrðir stór. Við ætluð- um að giftast og labba upp á háa fjallið og reyna að ná í karlinn í tunglinu og margt fleira. Já, Stefán að sækja, hvað skaparans er. (Hallgr. Pét.) Elsku frændi minn. Mig langar að minnast þín með hlýjum hug og þakka þér þær ynd- islegu stundir sem við áttum saman þegar ég dvaldist hjá ykkur í Bandaríkjunum, þar sem ég fékk að kynnast þeim hlýja og góða dreng sem þú hafðir að geyma. Aldrei hvarflaði að mér er ég kvaddi þig, þegar ég fór heim frá Bandaríkjunum, jafn hraustur og vel á þig kominn og þú varst, að þetta yrði okkar hinsta kveðja. En vegir Guðs eru órannsakanlegir. Þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu. Þín frænka Anna Rúna. KRISTJAN OSKAR SIG URÐSSON + Kristján Óskar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 22. september 1981. Hann lést af slysfor- um 22. maí síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Akranes- kirkju 28. maí. Þegar manni berast fregnir eins og þær sem mér bárust s.l. laugardagsmorgun, um að hann Kiddi hefði fallið frá þá um nóttina, fínnur maður best hve berskjaldaður maður er gagnvart því sem öllu ræður og hversu lítil áhrif við mennimir í raun höfum þegar að þessum mál- um kemur. Fyrstu viðbrögð eru e.t.v. ótti og jafnvel reiði yfír því að slíkur efnispiltur skuli á svo mis- kunnarlausan hátt hrifsaður úr hópi sinna ástvina. Á eftir fylgir tómleikinn og hugsunin um alla þá sorg sem slíkur atburður hlýtur ávallt að hafa í för með sér. Seinna fer manni að skiljast að á bak við allt saman hlýtur að leynast ein- hver tilgangur og það er okkar sem eftir lifum að varðveita minninguna um góðan dreng og nýta hana á jákvæðan hátt með von um að hún megi visa öðnim veginn til betra lífs. Ég kynntist Kidda fyrst þegar hann kom til mín upp í 2. flokk þegar ég þjálfaði þá strákana fyrir tveimur árum, en hann var þá reyndar leikmaður með 3. flokki. Mér urðu fljótt Ijósir knatt- spyrnuhæfileikar hans og ekki síður urðu mér fljótt ljósir kostir hans sem persónu og félaga. Það sama ár var hann svo kjörinn efnilegasti leikmaður yngri flokka hjá IA og kom það engum á óvart. Eftir að ég hætti þjálfun strák- anna hef ég að sjálfsögðu fylgst mjög náið með þeirra framgangi í knattspyrnunni og ekki síður í líf- inu almennt. Ég skynjaði því vel hversu mikið áfall það var fyrir Kidda þegar í ljós kom að slæm meiðsli á hné urðu þess valdandi að hann neyddist til þess að hvíla sig á knattspyrnunni um sinn en að SVAVA EYÞÓRSDÓTTIR i Svava Eyþórsdóttir fæddist í T Reykjavík 2. október 1933. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 14. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 21. maí. Það var um miðjan ágúst 1985 að Svava hóf störf á skurðstofum St. Jósefsspítala, Landakoti. Hún var ekki há í loftinu, en snör í snúning- um og ætíð var stutt í brosið. Hún féll því mjög vel inn í það litla sam- félag sem samanstóð af starfsfólki skurðstofunnar. Hún blés ekki í lúðra um sín mál og því kom það okkur á óvart að sjá Svövu hitta systur sínu Ritu í beinni útsend- ingu í sjónvarpinu, og litla samfé- lagið gladdist með henni. Við héldum að mestu hópinn er Landakoti var lokað og saman fór- um við inn í stærra samfélag á skurðstofum Sjúkrahúss Reykja- víkur. Svava var fámál um sína hagi, nema þegar um Svövu yngri var að ræða, þá ljómaði hún öll. Svava yngri var hennar heimur og er son- ur hennar fæddist þá reis sólin hæst. Svava var óspör á að sýna okkur myndir og því gladdi það okkur að vita, að Svövu eldri auðn- aðist að dvelja í mánuð í Bandaríkj- unum, umvafin ástúð Svövu yngri og fjölskyldu. Við samstarfsfólk Svövu af Sjúkrahúsi Reykjavíkur vottum að- standendum okkar dýpstu samúð. Samstarfsfólk. sama skapi gladdist ég yfír því hvemig þetta áfall varð til þess að herða hann og hvetja hann enn frekar til dáða. Hann var greini- lega staðráðinn í að nýta tímann vel, byggja sig upp með styrkta- ræfíngum, og koma svo tvíefldur til baka og sýna þar með í verki úr hverju hann væri gerður. Því mið- ur auðnaðist honum ekki að koma því ætlunarverki sínu í fram- kvæmd. Missir strákanna er mikill, þeir voru samheldinn og öflugur hópur, en allt það góða fólk sem unnið hefur markvisst að því að minnka kvöl þeirra undanfarna daga á mikinn heiður skilið. Missir for- eldranna, þeirra Sigga og Gígju, er enn meiri. Stolt og stuðningur þeirra fylgdi honum alla tíð svo eftir var tekið. Missir systkina hans og ekki síst litlu frændanna tveggja sem voru svo hændir að honum hlýtur að vera nær óbæri- legur. Megi allt hið góða styrkja ykkur öll og leiða. Fyrir hönd okkar allra hjá Knattspymufélagi IA sendi ég innilegustu samúðarkveðjur. Frá er fallinn einn af okkar bestu son- um en góð minningin um hann mun lifa og hvetja okkur enn frek- ar til dáða í viðleitni okkar til þess að láta gott af okkur leiða. Smári V. Guðjónsson, for- _ maður Knattspyrnufélags ÍA. OSWALDS simi 551 3485 ÞJÓNUSTA AILAN SÓLARHRINGINN AÐALSTR/LTI 4B • 101 Rl-'.VKJAVIK Díil’id fllgíT Olafur (hfimmtj. Ufirsjóu ('tjmmtj. I ÍKKlS rUVINNtfS I OI A EYVINDAR ÁRNASONAR JONA KRISTBJORG GUNNARSDÓTTIR fímm systkinum, en þau eru: Guðrún, f. 21.9. 1924, látin; Kristín, f. 4.9. 1926, Jóna Krist- björg, f. 2.11. 1927; Bjarni, f. 21.6. 1930; Björgvin Ólafur, f. 9.4. 1936. m: Legsteinar í Lundi v/Nýbýlaveg sOLSTElNAK 564 3555 foma tn öauðsk ,om v/ PossvogskiTkjwga»*ð Sími: 554 0500 Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 553 1099. Opið öll kvöld til kl. 22 - einnig um helgar. Skreytingar fyrir öll tilefni. Gjafavörur. Jóna Kristbjörg var gift Jóni Árna- syni, f. 25.12. 1924, d. 5.1. 1989. Foreldr- ar hans voru Ing- veldur Þorkelsdóttir og Árni Guðmunds- son frá Teigi í Gr- indavík. Jóna Kristbjörg og Jón eiga fyo syni: 1) Margeir Ármann, kvæntur Guðlaugu Ragnhild Jónsdóttur. Böm þeirra era Jón Gunnar, Ólína Krist- ín og Arni Valberg. 2) Ólafúr Ægir, kvæntur Guðnýju Elíasdóttur. Fósturdóttir Ólafs er Jóhanna Elfn Halldórsdóttir. Útför Jónu Kristbjargar fór fram frá Grindavíkurkirkju 29. maf. Elsku amma mín. Nú em liðin rúm tíu ár frá því að afi kvaddi okkur skyndilega og nú ert þú einnig búin að kveðja okkur. Söknuðurinn er mikill en við vit- um það að hinum megin við móð- una verður tekið vel á móti þér, þar bíður afi eftir þér og svo auð- vitað systir þín sem kvaddi okkur fyrir nokkrum árum. Veikindi þín síðastliðna tvo mán- uði hafa verið erfíð en þú tókst þessum fregnum með jaftiaðargeði og ákvaðst að taka hvem dag fyrir sig. En á laugardag fyrir viku hringdi Ámi Valberg bróðir og sagði að þú værir orðin mikið lasin. Ég bað um að fá að koma með á spítalann til að sjá þig, sát- um við öll fjölskyldan hjá þér yfir daginn og var það yndisleg stund fyrir mig að hafa verið hjá þér uns yfír lauk. Þessir dagar undanfama mán- uði hafa verið alltof fljótir að líða og vil ég helst ekki trúa því að þú sért horfin á braut. En svona er lífið, vegir Guðs eru órannsakan- legir. Minningamar um þig og afa em margar. Ég man vel eftir því þeg- ar hádegishlé eða aðrir frítímar vom í skólanum að ég labbaði oft yfir til ykkar þar sem stutt var að fara og fékk eitthvað í svanginn hjá þér. Man ég einnig þær nætur sem við Jón Gunnar bróðir fengum að gista á stofugólfinu hjá ykkur. Alltaf var skilið eftir ljós á gangin- um og svo heyrðum við í klukkunni gömlu slá á heila og hálfa tíman- um. Gaman fannst mér þegar mér' var hleypt upp á háaloft til að gramsa í dótinu sem þar af geymt, gömlu bókunum hans pabba og ýmsu dóti frá Ola frænda, já, minningamar rifjast upp á sorgar- stundu. Eftir að afi dó og þú fluttir í íbúðina þína í Víðihlíð breyttist margt. Ég flutt úr Grindavík og komin sjálf með fjölskyldu. Litlu drengjunum mínum þótti gaman að koma og kíkja á gömlu bílana og dótið í skápnum þínum og ekki ^ má gleyma öllum vettlingunum og sokkunum sem þú hefúr prjónað á þá, þeir hafa komið sér mjög vel. En elsku amma mín, ég, Halli, Margeir Alex og Jón Ámi eigum eftir að sakna þín mikið en minn- ingamar lifa og þær geymum við í hjörtum okkar. Guð geymi þig og varðveiti þig. Þín Ólína Kristín Margeirsdóttir. Utfararstofa Islands sér um: Útfararstjóri tekur að sér umsjón útfarar í samráði við prest og aðstandendur. - Flytja hinn látna af dánarstað i ilkhús. - Aðstoða við val á kistu og likklæðum. - Undirbúa lik hins látna í kistu og snyrta ef með þarf. Útfararstofa íslands útvegar: - Prest. - Dánarvottorð. - Stað og stund fyrir kistulagningu og útför. - Legstað i kirkjugarði. - Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara og/eða annað listafólk. - Kistuskreytingu og fána. - Blóm og kransa. - Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum. - Líkbrennsluheimild. - Duftker ef likbrennsla á sér stað. - Sal fyrir erfidrykkju. - Kross og skilti á leiði. - Legstein. - Flutning á kistu út á land eða utan af landi. - Flutning á kistu tii landsins og frá landinu. Sverrir Einarsson, Sverrir Olsen, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa fslands - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík. Sími 581 3300 - allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.