Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 31/5
Sjónvarpið 21.00 Gamall hermaður gefur upp öndina en sér
til mikillar furðu fer hann hvorki til himnaríkis né helvítis,
heldur verður um kyrrt á jörðinni. Nú hefur hann öðiast hæfi-
leika sem hann bjó ekki yfir meðan hann lifði.
Vönduð tónlist í
morgunsárið
Rásl 06.05 Vilhelm
G. Kristinsson, sem
um árabil var frétta- og
dagskrárgerðarmaður,
er nú mættur til leiks
að nýju og kynnir vand-
aða tónlist í morg-
unsárið í þættinum
Árla dags. Alla virka
morgna frá klukkan
06.00 - 09.00 er leikin hugljúf
tónlist, gáð til veðurs, litið í
blöðin og skotiö inn upplýsing-
um og fróöleik sem hlustend-
um kann að vera akkur í. Veð-
urfregnir veröa áfram á sínum
staö klukkan 06.45 og morg-
unbæn kl. 06.50. Frá
og með morgundegin-
um verða síðan flutt-
ar fréttir á ensku að
loknu fréttayfirliti kl.
07.30.1 morgunþætt-
inum er talmáli stillt í
hóf en góð tónlist lát-
in ráða ríkjum.
RÁS 2 14.03 Þaö er
líf og fjör í tónlistarþætti Evu
Ásrúnar Albertsdóttur alla
virka daga á Rás 2 frá klukk-
an 14.00 til 16.00. Eva Ásrún
leikur lögin við vinnuna, flytur
tónlistarfréttir og ræðir viö
tónlistarmenn.
Vilhelm G.
Kristinsson
Sýn 22.00 íslenska mótaröðin í golfi hélt áfram á Hellu um
helgina. Allir helstu kylfingar landsins taka þátt í mótaröð-
inni enda tryggir góður árangur viðkomandi sæti í landsliö-
inu. Næsta mót veröur í Leirunni um næstu helgi.
\ 11.30 ► Skjáleikurinn
16.25 ► Helgarsportið (e)
[5770948]
16.45 ► Leiðarljós [7916580]
17.30 ► Fréttir [39702]
17.35 ► Auglýsingatíml - SJón-
varpskringlan [408054]
17.50 ► Táknmálsfréttir
j [6875257]
18.00 ► Dýrln tala (Jim Hen-
I son 's Animal Show) Bandarísk-
í ur brúðumyndaflokkur. Einkum
ætlað börnum að 6-7 ára aldri.
f ísl. tal. (21:26) [6073]
18.30 ► Ævintýri H.C. Ander-
I sens Þýskur teiknimyndaflokk-
ur. Einkum ætlað börnum að 6-
7 ára aldri. ísl.tal. (25:52) [1764]
19.00 ► Melrose Place (Mel-
l rose Piace) Bandarískur
I myndaflokkur. (7:34) [5306]
20.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [90035]
20.35 ► Ástlr og undirföt (Ver-
I onica’s Closet II) Aðalhlutverk:
I Kirsty Alley. (5:23) [309764]
21.00 ► Vindhaninn (Torn-
tuppen) Sænskur myndaflokkur
I byggður á tveimur skáldsögum
í eftir Jan Fridegárd. Gamall
i hermaður deyr en sér til mikill-
ar furðu fer hann hvorki til
| himnaríkis né helvítis, heldur
»: verður um kyrrt á jörðinni þar
1 sem hann getur flogið um og
I fylgst með því sem fram fer.
Aðalhlutverk: Ingvar Hirdwali,
I Anita Ekström og Christian
i Fex. (1:3) [6964035]
22.05 ► Kalda stríðlð - Ógnar-
Jafnvægl: 1960-1972 (The
Cold War) Bandarískur heim-
: ildarmyndaflokkur. í upphafi 7.
I áratugarins jókst spennan í
1 kalda striðinu og vopnakapp-
í hlaup stórveldanna tók kipp.
1 Þýðandi og þulur: Gylfí Páls-
f son. (12:24)[6044986]
23.00 ► Ellefufréttir [90851]
23.15 ► Skjáleikurinn
/fjsj ■‘J
13.00 Skýjum ofar (A Walk in
1 the Clouds) ★★★ Ungur her-
| maður snýr aftur til átthaganna
i eftir að hafa þjónað í síðari
| heimsstyrjöldinni. Fyrir tilvilj-
| un hittir hann fagra dóttur vín-
I ekrueiganda sem er í mikilli
} úlfakreppu og ákveður að
f hjálpa henni. Hún er þunguð og
f þorir ekki að mæta fóður sínum
I ein og óstudd. Ungi maðurinn
| ákveður því að fylgja henni
j heim á búgarðinn og þykjast
* vera eiginmaður hennar. Aðal-
j hlutverk: Keanu Reeves, Aitana
i Sanchez-Gijon og Anthony Qu-
I inn. 1995. (e) [9654325]
14.45 Glæpadeildln (C16: FBI)
I (5:13) (e) [1532865]
j 15.30 Vlnlr (13:24) (e) [5702]
16.00 Eyjarklíkan [36238]
16.25 Tímon, Púmba
og félagar [472219]
16.50 Maríanna fyrsta [7733325]
; 17.15 Úr bókaskápnum [4550219]
17.25 María maríubjalla
{ [4574899]
17.35 Glæstar vonir [90219]
18.00 Fréttlr [25509]
18.05 Sjónvarpskringlan
j [6527702]
! 18.30 Nágrannar [9306]
19.00 19>20 [899]
19.30 Fréttir [11528]
j 20.05 Eln á báti (5:22) [5110306]
20.55 Maður morgundagsins
j (Tomorrow Man) I afskekktri
j sveit í Oregon stekkur undarleg
I vera fyrir bfl. Þetta er mann-
f lingur sem sendur hefur verið
j utan úr geimnum til að koma í
j veg fyrir að mannveran deyi út.
| Hann getur séð framtíðina fyrir
1 og er kominn til að hafa áhrif á
j gang mála. Aðalhlutverk: Julian
1 Sands, Giancarlo Esposito og
f Craig Wasson. [8707677]
22.30 Kvöldfréttlr [70073]
22.50 Skýjum ofar (e) [5719141]
00.30 Dagskrárlok
SÝN
í 13.45 ► Enskl boltlnn Bein út-
I sending frá úrslitaleik Bolton
| Wanderers og Watford um sæti
I í úrvalsdeildinni. [4468073]
| 16.00 ► Enskl boltinn (FA
I Collection) [74603]
17.30 ► Heimsfótbolti með
Western Union [3986]
| 18.00 ► í Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) (1:17) [61122]
18.55 ► Sjónvarpskringlan
j [871986]
: 19.10 ► Enskl boltinn Úrslita-
leikur Bolton Wanderers og
| Watford. (e) [2497615]
j 21.00 ► Saga úr þrælastríðinu
| (Across Five Aprils (Civil War
| Diary)) Atakanleg kvikmynd
f sem gerist í þrælastríðinu í
1 Bandaríkjunum árin 1861-65.
j Aðalhlutverk: Todd Duffey,
j Miriam Byrd-Nethery, John
| Touchstone, Hollis McCarthy
f og Pat Cochran. 1990. [2790073]
22.25 íslenska mótaröðln í golf
| I [452851]
22.55 ► Golfmót í Bandaríkjun-
f um [7059870]
23.50 ► Fótbolti um víða veröld
j [6400431]
00.20 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
íBöíííííjí'j
I 06.00 ► Ástln og aðrar plágur
f (Love and Other Catastrophes)
I Áströlsk gamanmynd. 1996.
| [9036561]
j 08.00 ► Kaffivagninnn (Diner)
I ★★★ Aðalhlutverk: Steve
í Guttenberg, Daniel Stern, o.fl.
í 1982. [9056325]
S 10.00 ► Gríman (The Mask)
I [3565615]
f 12.00 ► Ástin og aðrar plágur
I (e)[697702]
14.00 ► Kaffivagninnn (e)
j [712108]
16.00 ► Gríman (e) [817752]
18.00 ► Traustið forsmáð
(Broken Trust) Bönnuð börn-
f um. [419986]
í 20.00 ► Týnda þjóðln (Last of
j the Dogmen) Aðalhlutverk:
j Barbara Hershey, Tom Beren
I ger o.fl. 1995. [81783]
22.00 ► Lífið að veði (Playing
f God) Aðalhlutverk: Timothy
j Hutton, David Duchovny og
S Angelina Jolie. 1996. [78219]
24.00 ► Traustið forsmáð (e)
Bönnuð börnum. [389791]
02.00 ► Týnda þjóðin (e)
| [5185265]
04.00 ► Lífið að veði (e)
I [25930771]
I
17.30 ► Gleðlstöðin [364257]
18.00 ► Þorpið hans Villa
| [365986]
18.30 ► Líf í Orðinu [340677]
19.00 ► Þetta er þlnn dagur
| með Benny Hinn. [283783]
19.30 ► Samverustund [154832]
20.30 ► KvöldlJós [691948]
j 22.00 ► Líf í Orðinu [292431]
: 22.30 ► Þetta er þinn dagur
j með Benny Hinn. [291702]
23.00 ► Líf í Orðinu [345122]
23.30 ► Loflð Drottin
Skjár 1
..ií V... á- ......V . :«S ■
16.00 ► Eliott Systur (3) (e)
I [53325]
17.00 ► Colditz (3) (e) [62073]
18.00 ► Twin Peaks (5) (e)
[33561]
19.00 ► Dagskrárhlé
20.30 ► Fóstbræöur [19780]
21.30 ► Dallas (40) [53124]
22.30 ► Veldl Brlttas (4) (e)
[46851]
23.05 ► Sviðsljóslö með Coolio.
[7052967]
24.00 ► Dagskrárlok
RÁS 2 FM 90,1/39,9
0.10 Næturtónar. Auðlind (e) Úr-
val dægurmálaútvarps. (e) Fréttir,
veður, færð og flugsamgöngur.
6.05 Morgunútvarpið. Umsjón:
Margrét Marteinsdóttir og Skúli
Magnús Þorvaldsson. 6.45 Veóur-
fregnir/Morgunútvarpið. 9.03
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. 10.03 Spennuleikrit
Líkið í rauða bílnum/Poppland.
11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir
máfar. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. 14.03 Brot úr degj. Um-
sjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.08 Dægurmálaútvarpið. 17.00
Íþróttir/Dægurmálaútvarpið. 18.03
Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrít
Líkíð í rauða bílnum. (e). 19.30
Bamahomið. Bamatónar. 20.30
Hestar. Umsjón: Júlíus Bijánsson.
21.30 Kvöldtónar. 22.10 Tímamót
2000. (e) 23.10 Mánudagsmúsík.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20-9.00 og 18.35-19.00 Út-
varp Norðurlands.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. 9.05 ívar.
Guðmundsson. 12.15 Hádegis-
barinn á Þjóðbraut. 13.00 íþrótt-
ir. 13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturdagskrá. Fréttlr á heila
tímanum kl. 7-19.
FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr.
7, 8, 9, 12,14,15,16. íþróttir.
10,17. MTV-fréttlr: 9.30, 13.30.
Sviðsljósiö: 11.30,15.30.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
KJassísk tónlist allan sólarhring-
inn. Fréttir af Morgunblaðinu á
Netinu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30
og BBC kl. 9, 12 og 15.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundir 10.30,16.30,
22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn. Frótt-
Ir 7, 8, 9,10,11,12.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál ajlan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ir 8.30, 11, 12.30, 16.30, 18.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinrí.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frótt-
Ir: 5.58, 6.58, 7.58, 11.58,
14.58, 16.58. íþróttlr. 10.58.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Skúli Sigurður Ólafs-
son flytur.
07.05 Árla dags á Rás 1.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson á Akureyri.
09.38 Segðu mér sögu, Tveggja daga
ævintýri eftir Gunnar M. Magnúss. Jak-
ob Þór Einarsson les. (11:16)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hermenn keisarans. íslenskar þýð-
ingar á „Die Grenadiere" eftir Heinrich
Heine. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs-
máli
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.03 Cltvarpssagan, Sveitastúlkurnar
eftir Ednu O’Brien. Álfheiður Kjartans-
dóttir þýddi. Vigdís Gunnarsdóttir les
fjórtánda lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni. Píanókonsert
nr. 3 í A-dúr og nr. 6 í B-dúr eftir
Giovanni Paisello. Mariaclara Monetti
leikur einleik á píanó með. Ensku
kammerhljómsveitinni; Stephanie
Gonley stjórnar.
15.03 f leit að glataðri vitund. Fjórði
þáttur um John Lennon: í stríði og friði.
Umsjón: Sigurður Skúlason. (e)
15.53 Dagbók.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna
Haraldsdóttir.
17.00 fþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.05 Um daginn og veginn.
18.30 Hverjum klukkan glymur eftir Er-
nest Hemingway í þýðingu Stefáns
Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson byrjar
lesturinn.
18.48 Dánarfregnirog auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson á Akureyri. (e)
20.20 Komdu nú að kveðast. á. Hagyrð-
ingaþáttur Kristjáns Hreinssonar. (e)
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna
Haraldsdóttir. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Helgi Gíslason flyt-
ur.
22.20 Tónlist á atómöld. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar
viku.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉTTIR 06 FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL.
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR STÓÐVAR
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttlr 18.15 Korter
Fréttaþáttur. Endurs. kl. 18.45,
19.-15, 19.45, 20.15, 20.45. 21.00
Toy Machlne Frá tónleikum með ak-
ureyrsku hljómsveitinni Toy Machine í
Kompaníinu 8. apnl sl.
ANIMAL PLANET
6.00 Lassie: Bone Of Contention.
6.30 The New Adventures Of Black
Beauty. 7.25 Hollywood Safari: Dr-
eams (1) 8.20 The Crocodile Hunter:
Dinosaurs Down Under. 8.45 fhe
Crocodile Hunter Hidden River. 9.15
Pet Rescue. 10.10 Animal Doctor.
11.05 Living Europe: Mountains And
Moors. 12.00 Hollywood Safari: Cruel
People. 13.00 Judge Wapner’s Animal
Court Heartbroken Over Dognapping.
13.30 Judge Wapnefs Animal Court
Dog Escapes Overnight. 14.00 Mon-
key Business. 17.00 Wildlife Rescue.
18.00 Pet Rescue. 19.00 Animal
Doctor. 20.00 Judge WapneTs Animal
Court. Tiara Took A Hike. 20.30 Judge
Wapner’s Animal Court. Pay For The
Shoes. 21.00 Emergency Vets.
COMPUTER CHANNEL
16.00 Buyer's Guide. 16.19
Masterclass. 16.30 Game Over.
16.45 Chips With Eveiyting. 17.00
Leaming Curve. 17.30 Dots and Qu-
eries. 18.00 Dagskrárlok.
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchild. 4.30
The Magic Roundabout. 5.00 The
Fruitties. 5.30 The Tidings. 6.00 Blin-
ky Bill. 6.30 Tabaluga. 7.00 Looney
Tunes. 8.00 Dexter’s Laboratory. 8.30
R.T.G. - Random Toon Generator.
9.00 The Sylvester & Tweety My-
steries. 10.00 The Powerpuff Girls.
11.00 Ed, Edd 'n' Eddy. 12.00 Tom
and Jerry. 13.00 Scooby Doo. 14.00
Animaniacs. 15.00 Dexter's La-
boratory. 16.00 Cow and Chicken.
17.00 Freakazoid! 18.00 The Flint-
stones. 19.00 Batman.
BBC PRIME
4.00 TBA. 5.00 Chigley. 5.15 Playda-
ys. 5.35 Blue Peter. 5.55 The Bor-
rowers. 6.25 Going for a Song. 6.55
Style Challenge. 7.20 Real Rooms.
7.45 Kilroy. 8.30 Classic EastEnders.
9.00 Songs of Praise. 9.30 Making
Masterpieces. 10.00 Gary Rhodes.
10.30 Ready, Steady, Cook. 11.00
Going for a Song. 11.30 Real Rooms.
12.00 Wildlife. 12.30 Classic EastEnd-
ers. 13.00 Coast to Coast. 13.30 Last
of the Summer Wine. 14.00 Keeping
up Appearances. 14.30 Chigley. 14.45
Playdays. 15.05 Blue Peter. 15.30
Wildlife. 16.00 Style Challenge. 16.30
Ready, Steady, Cook. 17.00 Classic
EastEnders. 17.30 Italian Regional
Cookery. 18.00 The Brittas Empire.
18.30 Keeping up Appearances.
19.00 Nice Town. 20.00 Sounds of the
60’s. 21.00 999.
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Howl. 11.00 Howl. 12.00
Howl. 12.30 Howl. 13.30 Howl.
14.30 The Last Frog. 15.00 Voyager.
16.00 Howl. 17.00 Howl. 18.00 The
. Treasure Island. 18.30 The Golden
Dog. 19.30 Flight Across the Worid.
20.00 Uving Science. 21.00 Lost
Worlds. 22.00 Extreme Earth. 23.00
On the Edge. 24.00 Uving Science.
1.00 Lost Wodds. 2.00 Extreme Earth.
3.00 On the Edge. 4.00 Dagskrátiok.
DISCOVERY
15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures.
15.30 The Diceman. 16.00 Time Tra-
vellers. 16.30 Terra X. 17.00
Uncharted Africa. 17.30 Hunters.
18.30 Classic Bikes. 19.00 Lonely
Planet. 20.00 Wonders of Weather.
20.30 Great Escapes. 21.00 Raging
Planet. 22.00 Fire. 23.00 Myths of
Mankind. 24.00 Classic Bikes.
HALLMARK
5.00 The Marquise. 6.00 Coded
Hostile. 7.20 The Marriage Bed. 9.00
Mrs. Delafield Wants to Marry. 10.40
Month of Sundays. 12.20 Great Guy.
13.35 Under Wraps. 15.10 Lantem
Hill. 17.00 Space Rangers. 18.30
Shadow of a Doubt. 20.00 Road to
Saddle River. 21.50 Naked Ue.
MTV
3.00 Bytesize. 6.00 Non Stop Hits.
10.00 Data Videos. 11.00 Non Stop
Hits. 14.00 Select MTV. 16.00 Say
What 16.30 Stylissimo. 17.00 So
90's. 18.00 Top Selection. 19.00
Data Videos. 20.00 Amour. 21.00
MTV Id. 22.00 Superock. 24.00 The
Grind. 0.30 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
4.00 This Morning. 4.30 Best of In-
sight. 5.00 This Moming. 5.30
Managing with Jan Hopkins. 6.00
This Morning. 6.30 Sport. 7.00 This
Moming. 7.30 ShowbizThis Week-
end. 8.00 NewsStand: CNN & Time.
9.00 News. 9.30 Sport. 10.00 News.
10.15 American Edition. 10.30 Biz
Asia. 11.00 News. 11.30 Pinnacle
Europe. 12.00 News. 12.15 Asian
Edition. 12.30 Worid Report. 13.00
News. 13.30 Showbiz This Weekend.
14.00 News. 14.30 Sport. 15.00
News. 15.30 The Artclub. 16.00
NewsStand: CNN & Time. 17.00
News. 17.45 American Edition.
18.00 News. 18.30 World Business.
19.00 News. 19.30 Q&A. 20.00
World News Europe. 20.30 Insight.
21.00 News Update/World Business.
21.30 Sport. 22.00 World View.
22.30 Moneyline Newshour. 23.30
Showbiz. 24.00 News. 0.15 Asian
Edition. 0.30 Q&A. 1.00 Larry King
Live. 2.00 News. 2.30 Newsroom.
3.00 News. 3.15 American Edition.
3.30 World Report.
TNT
20.00 The Teahouse of the August
Moon. 22.30 Your Cheatin' Heart
0.30 Two Loves. 2.15 To Trap a Spy.
THE TRAVEL CHANNEL
7.00 Holiday Maker. 7.34 The Flavo-
urs of Italy. 8.00 On Tour. 8.34 Go2.
9.00 Destinations. 10.00 On the
Horizon. 10.30 Journeys Around the
Worid. 11.00 Tread the Med. 11.30
Go Portugal. 12.00 Holiday Maker.
12.30 Australian Gourmet Tour.
13.00 The Flavours of Italy. 13.30
Ridge Riders. 14.00 Ireland By Rail.
15.00 On Tour. 15.30 Scandinavian
Summers. 16.00 Reel World. 16.30
Judi & Gareth Go Wild in Africa.
17.00 Australian Gourmet Tour.
17.30 Go 2.18.00 Tread the Med.
18.30 Go Portugal. 19.00 Travel Live.
19.30 On Tour. 20.00 Ireland By
Rail. 21.00 Ridge Riders. 21.30
Scandinavian Summers. 22.00 Reel
World. 22.30 Judi & Gareth Go Wild
in Africa. 23.00 Dagskrárlok.
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
EUROSPORT
6.30 Hjólreiðar. 7.00 Keppni á
vélhjólum með hliðarvagni. 7.30
Frjálsar íþróttir. 9.00 Tennis. 13.30
Hjólreiðar. 15.p0 Tennis. 18.00 Hjól-
reiðar. 18.30 Áhættuíþróttir. 19.30
Frjálsar íþróttir. 20.30 Knattspyma.
21.30 Tennis. 22.00 Supetbike.
23.00 Hjólreiöar. 23.30 Dagskrárlok.
VH-1
5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop Up
Video. 8.00 Upbeat. 12.00 Greatest
Hits Of.' the 90’s. 12.30 Pop-up Wd-
eo. 13.00 Jukebox. 15.00 VHl to
One - the Lighthouse Family. 15.30
VHl to One - Mick Hucknall. 16.00
Rve @ Five. 16.30 Pop-up Video.
17.00 Happy Hour with Toyah
Willcox. 18.00 Hits. 19.00 The Album
Chart Show. 20.00 Bob Mills' Big
80's. 21.00 Greatest Hits Of' 90s.
22.00 Pop Up Video. 22.30 Talk
Music. 23.00 Country. 24.00 Americ-
an Classic. 1.00 Late Shift.
Fjölvarpið HallmarK VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurospoit, Cartoon Network, BBC
Pnme, Ðiscovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandið VH-1,
CN8C, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandlnu stöðvamar ARD: þýska rík-
issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaíUno: ftalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
menningarstöð.
4