Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 55 FÉLAGU ClJ HEYRNARLAUSRA Fræðslufulltrúi Félag heyrnarlausra óskar að ráða til starfa fræðslufulltrúa sem allra fyrst. Starfssvið • Hefur umsjón með rágjöf í atvinnumálum heyrnarlausra. • Tekur þátt í fræðslu- og kynningarmálum á vegum félagsins. Hæfniskröfur • Kunnátta í íslensku táknmáli er skilyrði, auk góðrar þekkingar á sögu og menningu heyrnarlausra. • Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, sýntfrumkvæði og vera góð(ur) í mannleg- um samskiptum. • Verkleg þekking á mismunandi atvinnugreinum. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 561 3560. Umsóknum skal skilað fyrir 1. september 1999 á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Lauga- vegi 26,101 Reykjavík. KÓPAVOGSBÆR Kársnesskóli Kennara vantartil kennslu í 4. bekk. Laun skv. samningi KÍ og HKÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Ræsti vantar í 50% starf. Laun skv. samningi Eflingarog Kópavogsbæjar. Upplýsingar gefa skólastjórnendur í símum 554 1567 og 554 1477. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst nk. Starfsmannastjóri. Óskum eftir duglegum starfskrafti í loftnetaþjónustu okkar. Starfið felur í sér upp- setningar á sjónvarpsloftnetum, tengingar á breiðbandi o.fl. Reynsla æskileg. Uppl. í símum 587 6670 og 893 1041. Bókabúð Óskum eftir að ráða starfskraft í bókaverslun okkar, allan eða hálfan daginnfrá kl. 10—14. Viðkomandi þarf að vera duglegur, heiðarleg- ur, stundvís, hafa reynslu af afgreiðslustörfum og geta hafið störf sem fyrst. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 27. ágúst merktar: „Bókabúð — 8531". Austurlensk heilsa óskar eftir íslenskumælandi Asíubúum í ýmisstörf. Hlutastörf 50—150 þús. kr. Fulltstarf 150—350+ þús. kr. Viðtalspantanir í síma 562 1600. Góð heilsa er gulli betri! Trésmiðir — Verkamenn Óskum eftir að ráða trésmiði til vinnu við viðhald húseigna. Einnig óskum við eftir að ráða verkamenn til starfa við múrbrot og ýmsa verka- mannavinnu. • Góður starfsandi. • Traust fyrirtæki. • Góð laun í boði fyrir góða starfsmenn. IMánari upplýsingar í síma 587 5100 milli kl. 8 og 18 virka daga. JiÆúí íVLál: I , I . I , J. I^ÍINGARÞJókuSTÁN HÖFN HF. Handlaginn maður — húsvarsla Kringlan óskar eftir að ráða handlaginn mann til að sinna viðhaldsstörfum, uppsetningu sýn- inga, húsvörslu o.fl. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingarveitirZophanías Sigurðs- son, tæknistjóri Kringlunnar, í síma 568 9200. Umsóknir um starfið sendist fyrir 30. ágúst nk. til Húsfélags Kringlunnar, Kringlunni 4—12, 103 Reykjavík. Byggingaverkamenn Vantar byggingaverkamenn til starfa — eingöngu innivinna. Upplýsingar í síma 577 6100 og 894 4810. Sökkull ehf. Funahöfða 9. Smiðir — verkamenn Okkur vantar smiði og verkamenn í uppslátt með Hunnebeck-mótum. Vinnustaður er Borga- og Staðahverfi í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 861 6797 eða 892 3797. TSH byggingaverktakar. BTGG6 BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Verkamenn í garðyrkju og byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsmenn: Verkamenn vana garðyrkjustörfum. Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304. Verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar gefa Gunnar í síma 893 4628, Hólmar í síma 892 1147 og Jón í síma 562 2991. Laghenta verkamenn í sérhæfð störf í viðhalds- deild. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966. MÚLAKAFFI Múlakaffi Veisluréttir , Óskum eftir að ráða dugmikið og líflegt starfs- fólktil afgreiðslustarfa. Upplýsingar gefnar á staðnum. 'EfeypnAib Starfskraftur óskast *■ Góður starfskraftur óskast sem fyrst. Reyklaus vinnustaður. Seyma, Laugavegi 71, sími 551 0424. Vanir bygjgingaverkamenn óskast. Fjölbreytt vinna. Verkefni í Hafnarfirði og Kópavogi. Æskilegt er ef viðkomandi getur unnið í Noregi í 1 til 2 mánuði. Uppl. í síma 891 8612. Byggingafélagið Sandfell. Smiðir óskast helst vanirtimburhúsum. Verkefni í Kópavogi og Hafnarfirði. Æskilegt er ef viðkomandi getur unnið í Noregi í 1 til 2 mánuði. Upplýsingar í síma 891 8612. Byggingafélagið Sandfell. Innréttingasmíði Óskum eftir að ráða laghentan starfskraft við innréttingasmíði. Mikil vinna. Upplýsingar á staðnum Eldhúsval, Sóltúni 20, s. 561 4770. Símasölufólk óskast Blindrafélagið óskar eftir duglegu símasölu- fólki í kvöldvinnu frá kl. 18 til 22. Upplýsingar í síma 525 0018, Sólbjartur. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17. Ritfangaverslun Starfskraftur óskast. Vinnutími 10—16. Upplýsingar í síma 568 4450. AT VI NNUHÚSNÆÐI Skrifstofu- og verslunarhúsnæði Gott skrifstofu- og verslunarhúsnæði á besta stað í Garðabæ til leigu. Laust. Upplýsingar í síma 565 6900, gsm 892 5056 Skrifstofuhæð til leigu 467 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði að Ármúla 44,3. hæð — á horni Ármúla og Grensásvegar. Hæðin er 10 herbergi og rúmgóð innri forstofa. Lyfta. Góð bílastæði eru á lóð hússins og strætisvagnastoppistöðvar eru í næsta ná- grenni. Nánari upplýsingar veitir Hálfdán Hannesson í símum 897 3096 og 557 7723. Suðurlandsbraut — Vegmúli — til leigu Verslunar- og lagerhúsnæði, samtals 263 fm, á jarðhæð til leigu. Húsið skiptist þannig að verslun er ca 130 fm en lager 133 fm. Húsið er vel innréttað og laust nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.