Morgunblaðið - 24.08.1999, Side 64

Morgunblaðið - 24.08.1999, Side 64
jB4 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ S.O.S. Kabarett /' leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 27/8 kl. 20.30 örfá sæti laus föstudagurinn 3/9 kl. 20.30 laugardaginn 11/9 kl. 20.30 HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þín fjölskylda eftir að sjá Hati og Fati? Miðasala í s. 552 3000. Opíð virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 MAasato qái trá 12-18 os Iram aA sýnkw sýitogardaBa. mil Iré 11 lyrt’hádetfsfcMiÆtt >rlQjpl^a HÁDEGISUEIKHÚS - kl. 1200 Rm 26/8 nokkur sæti laus Fös 27/8 örfá sæti laus mið 1/9, fim 2/9, fös 3/9 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mal fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. 'V - Leikverk Ragnheiðar Skúladóttur Þar sem hún beið og Kallið í kvöld kl. 20.30 og annað kvöld, mið 25/8 kl. 20.30 Miðapantanir í simum 551 9055 og 551 9030. ISLENSKA OPERAN __—iliii Ij-IjJ Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar Fös 27/8 kl. 20 UPPSELT Lau 28/8 kl. 20 UPPSELT Fim 2/9 kl.20 örfá sœti laus Lau 4/9 kl. 20 örfá sæti laus Fös 10/9 kl. 20 Lau 11/9 kl. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alia daga nema sunnudaga Vagnhöfða 17 ■ 112 Reykjavlk 3 Sími: 587 2222 ■i Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð *C Tölvupústur: sala@iiellustsypa.ls FÓLK í FRÉTTUM Stjörnustríð er góð fyrir börnin og unnendur tölvubrellna. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Hin systirin ★★ Frekar tilgangslaus mynd um þroskahefta stelpu, fjölskyldu hennar og kærasta. Nokkuð sæt á köflum þó. Villta villta vestrið ★★ Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innstæðu eftir. Matrix ★★★1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenjuút- pæld afþreying. Svikamylla ★★★ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast millj- arðaræningjar. Það er stíll yfír þeim og myndinni, sem er vel lukk- uð afþreying. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Stjörnustríð - fyrsti hluti Ógn- valdurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Geor- ge Lucas veldur nokkrum vonbrigð- um en þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar eru fagrar. Resurrection ★★ Hreint ekki sem verst raðmorð- ingja- og löggumynd frá Kristófer Lamba. Spennan endist því miður ekki til loka. Tarzan og týnda borgin ★% Tarzan er leiðinlegur og handritið útþynnt og því virkar myndin ekki. Villta villta vestrið ★★ Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innstæðu eftir. Múmían ★★★ Notalega vitfírrt ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágumar tíu, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Matrix ★★★/á Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenjuút- pæld afþreying. Jóki björn ★★ Jóki björn og Búbú lenda í ævin- týrum er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. HÁSKÓLABÍÓ Allt um móður mína ★★★/2 Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenper- sónur í sterkri tragikómedíu úr völundarhúsi tilfinningalífsins. Notting Hill ★★1/2 Öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Grant) og amer- íska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtileg- ur aukaleikarahópur bjargar skemmtuninni. Fucking Amál ★★★ Sérlega hrífandi og raunsæ saga af tveimur stúlkum og hvernig líf þeirra breytist við fyrstu kynnin af ástinni. KRINGLUBÍÓ Stjörnustríð - fyrsti hluti Ógn- valdurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Geor- ge Lucas veldur nokkrum von- brigðum en þótt sagan sé ekki mik- il í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar eru fagrar. Villta villta vestrið** Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innstæðu eftir. Matrix ★★★1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenjuút- pæld afþreying. Mulan ★★★/2 Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Stjörnustríð - fyrsti hluti Ógn- valdurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Geor- ge Lucas veldur nokkrum von- brigðum en þótt sagan sé ekki mik- il í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnai- eru fagrar. Notting Hill ★★/2 Þokkaleg öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Grant) og ameríska ofurstjörnu (Julia Ro- berts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur aukaleikarahópur bjargar skemmtuninni. Njósnarinn sem negldi mig ★★ Nær ekki hæðum fyrri myndarinn- ar, treystir of mikið á endurtekið efni. REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti Ógn- valdurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Geor- ge Lucas veldur nokkrum von- brigðum en þótt sagan sé ekki mik- il í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar eru fagrar. Vírus ★/2 Dæmigerð formúlumynd sem hefur engu að bæta við útjaskaða klisju. Skrifstofublók ★★★ Kemur á óvart, enda óvenju hressi- leg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsádeilu á kerfið og almennann aumingjaskap. STJÖRNUBÍÓ Dauðagildran ★★ Forvitnileg hugmynd um fólk sem er lokað inni í nýstárlegu fangelsi. Heldur athyglinni lengst af en skil- ur sáralítið eftir. Sérsveitin. Endurkoman /2 Sérlega vond Jean Claude Van Damme-mynd. nmiimnimimn VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN ISLANDI 17.-23. ágúst VIKAN Nr. var vikur Mynd Ötgefandi Tegund 1. NÝ 1 You've Got Moil Warner myndir Gaman 2. 2. 3 Blast from the Past Myndform Gaman 3. 1. 4 The Woterboy Sam myndbönd Goman 4. 3. 2 Soldier Warner myndir Spenna 5. NÝ 1 Boseketboll Cic myndbönd Gaman 6. 7. 2 Night ot the Roxbury Cic myndbönd Gaman 7. 4. 5 American History X Myndform Drama 8. 5. 4 Stepmom Skífan Drama 9. 6. 6 Procticol Magic Warner myndir Gamon 10. 8. 7 Meet Joe Black Cic myndbönd Drama 11. NÝ 1 The Thin Red Line Skífan Drama 12. 9. 3 Ever After Skífan Gaman 13. 10. 8 Very Bad Things Myndform Spenna 14. 11. 5 Elizabeth Húskólabíó Drama 15. 14. 9 Enemy of the State Sam myndbönd Spenna 16. 16. 2 Befly Sam myndbönd Spenna 17. 12. 5 Buh/vorth Skífan Gaman 18. 19. 10 Soving Privote Rynn Cic myndbönd Drama 19. 18. 2 From Dusk Tiil Down 2 Skífan Spenna 20. NÝ 1 Jerry & Tom Myndform Gaman nmiii i 11 irrnTi íirrnim im mi tti Brúðhjón Allur borðbúnaður - Glæsileg gjafavara - Brúðhjónalistdr Aó/i/VVvV-, yERSLUNIN Latigavegi 52, s. 562 4244. Tölvupóstur kemur sér vel ef þú vilt kynnast einhverjuin áður en þú hittir hann. Ast á N etinu ÞAÐ ERU fjórar nýjar kvikmynd- ir meðal þeirra tuttugu vinsæl- ustu sem eru komnar á myndband þessa vikuna. Myndin „You’ve Got Mail“ með Tom Hanks og Meg Ryan fer beint í fyrsta sætið en þar er á ferðinni gamansöm ást- arsaga um fólk sem þolir ekki hvort annað í daglega lífínu en á Netinu eru þau ástfangin upp fyr- ir haus. Hanks og Ryan leika bók- sala en þau hafa áður leikið sam- an í kvikmynd og virðast á skemmtilegan hátt passa nyög vel saman á hvíta tjaldinu. Toppmynd síðustu viku „The Waterboy“ með grínarann Adam Sandier í aðalhlutverki er komin í þriðja sæti listans en „Blast From the Past“ með Brendan Fraser og Aliciu Silverstone heldur öðru sætinu. Þar segir frá ungum manni sem hefur allt sitt líf búið í loftvarnabyrgi neðanjarðar en þegar hann kemur upp á yfír- borðið breytist líf hans gjörsam- lega. Gamanmyndin „Baseketball" er ný á lista og fer beint í fímmta sætið og í því ellefta er stríðs- myndin „The Thin Red Line“. Hún lýsir á sannfærandi og átak- anlegan hátt lífi hermanna í heimsstyijöldinni si'ðari og fara fjölmargir góðir leikarar á borð við Sean Penn, Nick Nolte, John Travolta, Woody Harrelson og John Cusack þar með hlutverk. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.