Morgunblaðið - 24.08.1999, Síða 61

Morgunblaðið - 24.08.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 61 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kirkjuhátíð á Siglufirði KIRKJUHÁTÍÐ verður haldin á Siglufirði dagana 28.-29. ágúst nk. þar sem minnst verður að 100 ár eru liðin frá útgáfu hátíðarsöngva sr. Bjama Þorsteinssonar. Á vígslu- degi Sigluíjarðarkirkju, laugardag- inn 28. ágúst, frumflytur Leikfélag Siglufjarðar í kirkjunni nýtt leik- verk eftir Jón Ormar Ormsson, sem fjallar um ævi og störf sr. Bjama Þorsteinssonar á Siglufirði. Leik; stjóri er Edda V. Guðmundsdóttir. í sýningunni flytja einnig kórai’ og Morgunblaðið/Einar Falur Ingólfsson Sigluíjarðarkirkja annað tónlistarfólk á Siglufirði tón- hst eftir sr. Bjarna. Sunnudaginn 29. ágúst verður stutt minningarstund kl. 13.30 við minnismerki sr. Bjama og eigin- konu hans, frú Sigríðar Lárasdótt- ur, en síðan verður gengið til kirkju þar sem guðsþjónusta hefst kl. 14. Fluttir verða hátíðarsöngvar og önnur tónlist eftir sr. Bjarna. Kirkjuhátíðin er liður í dagskrá kristnihátíðamefndar Skagafjarð- arprófastsdæmis í tilefni af 100 ára afmæli kristnitöku á Islandi. Jafnframt þessum hátíðarhöldum kirkjunnar verður haldin ráðstefna í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju að kvöldi sunnudagsins, sem hefst með þjóðlagatónleikum sönghópsins Bragarbótar í kirkjunni kl. 20. Ráð- stefnan er liður í undirbúningi að stofnun Þjóðlagaseturs á Siglufirði í minningu sr. Bjama Þorsteinsson- ar. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg-, unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- Vita-A-Kombl andlitslínan Svissneska lækninum og vísindamann- inum dr. Paul Herzog tókst eftir áratuga rannsóknir að binda súrefni í fast form. Eitthvað sem engum öðrum hefur enn tekist að gera. Afraksturinn eru súrefn- isvörur Karin Herzog sem byggja á tveimur alheims einkaleyfum, þar sem Vita-A-Kombi andlitskremin eru hornsteinninn. Vita-A-Kombi andlitskremin hafa eiginleika sem eru óþekktir í öðrum snyrtivörum, því í þeim er sameinað bundið súrefni og hlutlaust A- Súrefnisvörur\ Karín Herzog ' ...ferskir vindar í umhirðu húðar Kynningar í vikunni Þriðjud. 24. ágúst kl. 14—18: Árbæjar Apótek — Hraunbæ. Fimmtud. 26. ágúst kl. 14—18: Snyrtihöllin Garðatorgi. Föstud. 27. ágúst kl. 14—18: Snyrtihöllin Garðatorgi. Á Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi jafnvel enn skjótari árangri. Hringdu í Önnu Maríu í s. 698 0799/565 ji nærðu M 6520^^ RýMINqXRSUV Allt að 70% afslóttur af úrum og skartgripum Útsölunni lýkur ó föstudag LJMM ^ 20% Úr og skortgripir Straodgoto 57 • Hofoorfirði jsíoii J65 0790 • tvtvtv.guooioiogg.is Nei.....versluoio er eUUi nð htertn! afsláttur af Camel Throphy úrum snroRHLBOÐ Fiskfacs 199 KR. KG AttlCl VS (í/EMMIÍÍi Hörpnfískur Stórlúða Skötuselnr Stór kumar Fiskrcílir Mikið iirval Vcsííirskiir karðfísknr Hákai*l Slórar rækjnr Eicíkuc og Kxistfán gefa góð cáð við eldamennskuna ATH. Töku m öll greiðsUikott Fiskbúðin Vöw 1 • Stmi 587 5070 - Gaeðanna uegna -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.