Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 61 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kirkjuhátíð á Siglufirði KIRKJUHÁTÍÐ verður haldin á Siglufirði dagana 28.-29. ágúst nk. þar sem minnst verður að 100 ár eru liðin frá útgáfu hátíðarsöngva sr. Bjama Þorsteinssonar. Á vígslu- degi Sigluíjarðarkirkju, laugardag- inn 28. ágúst, frumflytur Leikfélag Siglufjarðar í kirkjunni nýtt leik- verk eftir Jón Ormar Ormsson, sem fjallar um ævi og störf sr. Bjama Þorsteinssonar á Siglufirði. Leik; stjóri er Edda V. Guðmundsdóttir. í sýningunni flytja einnig kórai’ og Morgunblaðið/Einar Falur Ingólfsson Sigluíjarðarkirkja annað tónlistarfólk á Siglufirði tón- hst eftir sr. Bjarna. Sunnudaginn 29. ágúst verður stutt minningarstund kl. 13.30 við minnismerki sr. Bjama og eigin- konu hans, frú Sigríðar Lárasdótt- ur, en síðan verður gengið til kirkju þar sem guðsþjónusta hefst kl. 14. Fluttir verða hátíðarsöngvar og önnur tónlist eftir sr. Bjarna. Kirkjuhátíðin er liður í dagskrá kristnihátíðamefndar Skagafjarð- arprófastsdæmis í tilefni af 100 ára afmæli kristnitöku á Islandi. Jafnframt þessum hátíðarhöldum kirkjunnar verður haldin ráðstefna í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju að kvöldi sunnudagsins, sem hefst með þjóðlagatónleikum sönghópsins Bragarbótar í kirkjunni kl. 20. Ráð- stefnan er liður í undirbúningi að stofnun Þjóðlagaseturs á Siglufirði í minningu sr. Bjama Þorsteinsson- ar. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg-, unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- Vita-A-Kombl andlitslínan Svissneska lækninum og vísindamann- inum dr. Paul Herzog tókst eftir áratuga rannsóknir að binda súrefni í fast form. Eitthvað sem engum öðrum hefur enn tekist að gera. Afraksturinn eru súrefn- isvörur Karin Herzog sem byggja á tveimur alheims einkaleyfum, þar sem Vita-A-Kombi andlitskremin eru hornsteinninn. Vita-A-Kombi andlitskremin hafa eiginleika sem eru óþekktir í öðrum snyrtivörum, því í þeim er sameinað bundið súrefni og hlutlaust A- Súrefnisvörur\ Karín Herzog ' ...ferskir vindar í umhirðu húðar Kynningar í vikunni Þriðjud. 24. ágúst kl. 14—18: Árbæjar Apótek — Hraunbæ. Fimmtud. 26. ágúst kl. 14—18: Snyrtihöllin Garðatorgi. Föstud. 27. ágúst kl. 14—18: Snyrtihöllin Garðatorgi. Á Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi jafnvel enn skjótari árangri. Hringdu í Önnu Maríu í s. 698 0799/565 ji nærðu M 6520^^ RýMINqXRSUV Allt að 70% afslóttur af úrum og skartgripum Útsölunni lýkur ó föstudag LJMM ^ 20% Úr og skortgripir Straodgoto 57 • Hofoorfirði jsíoii J65 0790 • tvtvtv.guooioiogg.is Nei.....versluoio er eUUi nð htertn! afsláttur af Camel Throphy úrum snroRHLBOÐ Fiskfacs 199 KR. KG AttlCl VS (í/EMMIÍÍi Hörpnfískur Stórlúða Skötuselnr Stór kumar Fiskrcílir Mikið iirval Vcsííirskiir karðfísknr Hákai*l Slórar rækjnr Eicíkuc og Kxistfán gefa góð cáð við eldamennskuna ATH. Töku m öll greiðsUikott Fiskbúðin Vöw 1 • Stmi 587 5070 - Gaeðanna uegna -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.