Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 I DAG BRIDS 1)msj<ín GuOmundur l'áll Ariiarson STUNDUM þarf að taka nokkra áhættu til að ýta andstæðingunum þrepinu hærra í bútabaráttu. Hér er gott dæmi frá HM ung- menna úr leik Dana og ítala: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K109 V 10983 ♦ K102 ♦ Á75 Vestur Austur * DG632 ♦ Á8 V 65 V K72 * Á75 ♦ D964 * G43 + 10982 Suður + 754 VÁDG4 ♦ G83 + KD6 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 lauf 1 spaði Dobl* Pass 2 hjörtu Pass Pass 2spaðar Pass Pass Dobl Pass 3 hiörtu Pass Pass Pass Danirnir Morten Lund Madsen og Kasper Konow voru með spil AV. Eftir St- andard-laufopnun og inná- komu Konows á spaða, doblar norður neikvætt til að sýna hjartalit. En þegar sagnir virðast ætla að deyja út í tveimur hjörtum, ákveður Madsen í austur að berjast í tvo spaða með tvílitinn. Norður stingur upp á að spila þann samn- ing doblaðan, en suður á lé- leg varnarspil og ákveður að spila frekar þrjú hjörtu. Sem reyndist vera röng ákvörðun, því tveir spaðar fara tvo niður. Konow kom út með spaðadrottningu gegn þremur hjörtum. Sagnhafí lét réttilega lítið úr borði, enda lá nokkuð ljóst fyrir hvernig spaðinn var skipt- ur. En Danirnir voru ekki í vandræðum með að taka stunguna. Konow spilaði næst spaðagosa til að benda á tígulinn, og þegar Madsen hafði fengið á spaðaásinn, spilaði hann óhræddur tígli upp á ás makkers. Spaðastungan kom næst og síðan fékk austur fímmta slag varnar- innar á tíguldrottningu. Einn niður, svo ekki var barist til einskis. SKAK llmsjón Margeir l'étursson Hvítur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á breska meistaramótinu í sumar en það var haldið í Scarborough. Kidandi Sundararajan (2330), Indlandi, hafði hvítt og átti leik gegn Stuart Williams (2420), Englandi, var með svart. 22. Bxg7! - Kxg7 23. Hgl + - Kf6 24. Hg3 - Dd7 25. Dxh7 - Bc5 26. Dh4+ - Rg5 27. Dxg5+ og svartur gafst upp. Árnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, í7 Vrþriðjudaginn 24. ágúst, verður níræð Anna Olöf Helgadóttir frá ísa- firði. Anna dvelur á Hrafn- istu í Hafnarfirði. /\ÁRA afmæli. í dag, O U þriðjudaginn 24. ágúst, verður fimmtugur Gunnar Levý Gissurarson, forstjóri Gluggasmiðjunnar, Birkihlíð 16, Reykjavík. í til- efni dagsins taka hann og eiginkona hans, Hulda Krist- insdóttir, á móti gestum í Naustinu.kl. 18 í dag. fT /\ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 24. ágúst, verður ÍJV/fimmtugur Brendt Petersen. Eiginkona hans, Kol- brún Guðjónsdóttir, varð fimmtug 29. júlí. í tilefni þessa taka þau á móti gestum laugardaginn 28. ágúst á heimili sínu Fellsási 7, Mosfellsbæ, milli kl. 16 og 20. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júní í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Kristín Vilhjálms- dóttir og Jón Bjarki Bents- son. Heimili þeirra er í Bogahlíð 20, Reykjavík. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júh' í Seljakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Auður Guðmundsdóttir og Siguijón Kristinsson. Heim- ili þeirra er að Hrafnhólum 8, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er... .. ad fara saman í megrun. Hermann! Það eru að minnsta kosti tveir tím- ar síðan báturinn sökk. Hvar hefurðu verið all- an þennan tíma? EINN „AFTAN-Í-OSS Nú er ég hólpinn, nú hef ég frið, nú er ég garpur mesti: Aðalinn dingla ég aftan við eins og tagl á hesti. Þó eitthvað falli ekki þekkt í aðals háu standi, Sigurður tekégþví með þýðri spekt, SSEL. Þaðertaglsinsvandi. skáld (1759/1827) STJORIVUSPA eftir Frances Drake MEYJA Aímælisbarn dagsins: Heiðarleikinn er þér í blóð borinnog þú átt auðvelt með að vinna fólk á þitt band þvíþú ert sjálfum þér samkvæmur. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú munt hitta fólk sem deilir sömu áhugamálum og munt njóta þess til fulls að ræða málin og freista þess að kom- ast að einhverri niðurstöðu. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki hugfallast þótt allt virðist á móti þér þessa dag- ana. Ef þú ert bjartsýnn og gefst ekki upp mun þér takast ætlunarverk þitt þótt síðar verði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) UA Einhver verður á vegi þínum sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Vertu þvi opinn og óhræddur við að takast á vio nýja og spennandi hluti. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Einhver misskilningur er í gangi milli þín og félaga þíns svo nauðsynlegt er að þið gef- ið ykkur tima til að ræða mál- in og leiðrétta þau. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu viðbúinn því að þurfa að gefa eftir í ákveðnu máli til að forðast illindi. Þú munt fljótt sjá að það er þér ti! fram- dráttar frekar en hitt. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©». Eitthvað verður til þess að trufla þitt daglegamynstur og áður en þú gerir veður yfir því skaltu hugleiða hvort það geti ekki líka verið þér til góðs. Vog m (23. sept. - 22. október) 4» Þótt þú sért sáttur við lífíð og tilveruna skaltu líka vera vak- andi fyrir nýjum tækifærum því þau gefa þér tækifæri til að bæta við reynslu þína. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sértu eitthvað ósáttur við þann félagsskap sem þú ert í skaltu muna að það varst þú sem valdir hann í upphafi. Gerðu svo upp við þig hvort þú vilt út. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) (HO Gefðu þér tíma til að vera einn með sjálfum þér og rækta andiegu hliðina. Þá ertu líka betur undir þau verkefni bú- inn sem bíða þín. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4BÉP Það er ákveðinn léttir þegar búið er að taka ákvörðun um hvert halda skal. Vertu sáttur við sjálfan þig gakktu glaður fram áveginn. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Hugdirfska þín leiðir þig á framandi slóðir og þú munt upplifa mikil ævintýr. Gefðu þér tíma til að festa þau á blað svo aðrir fái notið þeirra með þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú leggur þig allan fram um að aðstoða þá sem minna mega sín og er það vel ef þú bara gætir þess að enginn notfæri sér góðmennsku þína. Stjömuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. EVO-STIK | ÞETTIEFNI manuli •SGjZEjlCS , Universal l Sealant S55SS1 &1 'S All PurpoM IhC'MI Silicono Soalant €<3 Wood & Motal Framo S«a «a Roof & Qutter SeaUwt ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 MALNINGAR- 0G PÖKKUNAR- LÍMBÖND ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Sumarferð eldri borgara á vegum Dómkirkjunnar Fimmtudaginn 26. ágúst verður farin ferð hinna eldri safnaðarmeðlima og vina Dóm- kirkjusafnaðarins. Farið verður kl. 13 frá safnaðarheimilinu í Lækjargötu 14a og leið lögð um uppsveitir Árnessýslu. Helgistund og veitingar verða í Skálholti. Innritun í ferðina verður í slma 562 2755 kl. 10-12 á þriðjudag og miðvikudag. Gjald er kr. 800. Sóknarnefnd. UTSALA Meiri lækkun Allar sumarkápur, stuttar og sídar, kr. 5.900 Leðurlikisjakkar st. 34-44 kr. 2.000 Opið á laugardögum frá kl. ÍO—16 \<#HW5IÐ Mörkinni 6 Sími 588 5518 s I Sjúkraþjálfun Styrk að Stangarhyl 7 Reykjavík er að hef jast hópþjálfun fyrir fólk með sértæk vandamál. síyRKUR íboðiverða: Gigtarhópar - hjartahópar - bakhópur - grindargliðnunarhópur - helftarlömunarhóp- ur - parkinsonshópur - meðgönguleikfimi - siökunarhópur Takmarkaður fjöldi verður í tímana og verður vel fylgst með hverjum og einum. Aðstaðan er góð, vel útbúinn líkamsræktar- salur og nýr þjálfunarsalur. Leiðbeinendur eru allt sjúkraþjálfarar sem hafa sérhæft sig á ýmsum sviðum. Hópastarfið hefst mánudaginn 6. september, en nánari upplýsingar og skráning er í síma 587 7750. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.