Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 35 TÓNLIST lla I Igrfmskirkja ORGELTÓNLEIKAR Lars Andersson frá Svíþjóð flutti verk eftir Messiaen, J.S. Bach, Alain og Reger. Sunnudagurinn 22. ágúst 1999. ORGEL eru hljómmestu hljóð- færi sögunnar og fyrrum stóð fólki ógn af miklum hljómi þessa hljóð- færis, er minnti kirkjugesti oft á dómsdag, er þrumdi yfir fólki tO áminningar um lítUmótleik mann- anna. Þá gat hljómur þess verið undur blíður, sem alsælan sjálf og guðdómlegur af fegurð hljóms og sætra radda. Orgelið hefur óhemju vítt svið blæbrigða og styrks og þessar andstæður notaði Lars And- ersson, á tónleikum sínum í Hall- grímskirkju sl. sunnudag, í útfærslu Píanóleikur í Bláu kirkjunni STEINUNN Birna Ragnarsdóttir píanóleikari er næsti flytjandi í tón- leikaröðinni „Bláa kirkjan" í Seyðis- fjarðarkirkju ann- að kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Steinunn Bima flytur tónlist eftir Hándel, Schu- mann, Sibelius, Debussy, Granados og Sinding. Steinunn Birna starfar nú við tón- listarflutning og einnig við Tónlist- arskólann í Reykjavík. Hún er reglulegur gestur á listahátíðum er- lendis og er stofnandi og listrænn stjómandi tónlistarhátíðarinnar Reykholtshátíðar. -----♦-♦-♦---- Gyða Ölvis- dóttir sýnir á Blöndudsi NÚ STENDUR yfir myndlistarsýn- ing Gyðu Ölvisdóttur í kaffihúsinu Við árbakkann á Blönduósi. Á sýn- ingunni em aðallega verk unnin með krít á velúrpappír og olíumálverk. Sýninguna tileinkar hún tengdaföð- ur sínum, Agnari Br. Guðmunds- syni, en hann hefði orðið 80 ára á opnunardaginn 17. ágúst. Gyða er fædd í Þjórsártúni í Rangárvallasýslu 1954 en er nú bú- sett á Blönduósi. Hún er hjúkranar- fræðingur að mennt en stundaði bréfanám í myndlist og naut hand- leiðslu Hjördísar Bergsdóttur myndlistarkennara (Dóslu) á áran- um 1992-1994. Þetta er ellefta sýn- ing Gyðu. Sýningunni lýkur um miðjan sept- ember. -------------- Samsöngur þriggja kóra HÉR á landi era stödd 45 ungmenni úr kanadíska kómum, New Found- land Symphonie Youth Choir, en kórinn er meðal bestu æskukóra Kanada, segir í fréttatilkynningu. Kórinn er á leið til Finnlands þar sem hann tekur þátt í alþjóðlegri kórahátíð ásamt Kór Menntaskólans við Hamrahlíð. I kvöld, þriðjudags- kvöld, halda kórarnir sameiginlega tónleika í Hamrahlíðarskólanum kl. 20.30 ásamt Skólakór Kársness. P( lím og 1 1 ■■■■■■■ liguefni ■■■«□■■ jÍ Stórhiirða 17. \ ið (iu kil www.llis.is • Nc linhní • S. 567 4N44 j|! Hang llisR' llis.is y _____LISTIR__ ÞRUMUGNÝR tónverkanna, svo að nærri lá að væri aðalatriði tónleikanna. Tónleikarnir hófust á 6. þættinum úr Les corps glorieux, eftir Messi- aen. I útfærslu hans vora aðaltón- hugmyndimar oft allt of sterkar, eins og oft tíðkast í kóraforspilum, þegar sálmurinn er yfirstyrktur, Auk þess var verkið slitrótt í mótun og vantaði allt sem heitir franskt í leik blæbrigða. Annað viðfangsefnið var sálmforleikurinn yfir sálminn Schmúcke dich, eftir J.S. Bach og var það í raun eina verkið á tónleik- un sem var leikið á eðlilegan máta. Það verður ekki sagt um Es-dúr prelúdíuna og fúguna frægu, sem var í heild leikin með svo þramandi bólginni raddskipan, að þeir einir sem þekkja verkið, munu hafa vitað hvað var að gerast. Deucieme Fantaisie, eftir Jean Alain, var leikin með sömu for- merkjum og verk Messiaens. Það verk sem Ándersson lék vel, var Sinfónísk fantasía og fúga eftir Reger, Infemo fantasian, þar sem Reger fullreynir hljómafl orgelsins og tvinnar saman flókið raddferli, en slíkt ofhlæði var honum ástríða og einnig fjötur um fót í uppbygg- ingu tónsmíða, sem oft fylgir mikl- um hljóðfærasnillingum, sem Reger vissulega var. Þrátt fyrir að Reger þrami með sterkum hljómi, á hann til blíðleika og þá má heyra oft ein- staklega fagrar tónlínur. í heild var styrleikaskipanin of mikil í fyrri hluta verksins, svo að er á leið, reis verkið ekki til þess mikilleiks, sem líklega var markmið tónskáldsins. Það er vandi að byggja upp vaxandi styrkleika og tengja það framgangi tónhugmyndanna. Þetta var ofgert hjá Lars Andersson, sem ræður yfir nokkuð mikilli tækni, þó ekki væri leikur hans laus við göslagang, sem var helst áberandi í Es-dúr prelúdí- unni og fúgunni eftir J.S. Bach og einnig í verki Regers, þó þar megi frekar taka áhættu. Fyrir þetta verða tónleikamir í heild munaðir fyrir yfirstyrkta raddskipan í frönsku verkunum, þramandi bólgna raddskipan í Bach og óupp- byggða styrkleika skipan í verki Regers, sem þó var best leikna verkið á tónleikunum. Jón Ásgeirsson Súre£nisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi Mikið úrval af fallejum rúmfatnaili Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Alvöru Suzuki jeppi á verði smábíls! Flottur í bæ, seigur á fjöllum Suzuki Jimny er sterkbyggður og öflugur sportjeppi, byggður á sjálfstæðri grind og með hátt og lágt drif. Það er sama hvort þú ætlar með vinina í fjallaferð eða á rúntinn niður í bæ, Jimny er rétti bíllinn! 1.399.000,- beinskiptur 1.519.000,- sjálfskiptur $ SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðin CT Y7\ J|(T T> fT A D TJC Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, slmi 471 20 11. Hafnarfjörður Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. (safjörður Bílagarður ehf., Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavik: BG bllakringlan, Grófinni 8, sfmi 421 12 00. Selfoss: Bfiasala Suðurlands, Hrismýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.