Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 66
..66 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Stundum rak fólk í rogastans þegar
gluggar verslana voru skoðaðir og í ljós
kom að engu minna lif var þar að flnna
en fyrir utan gluggana.
Harmónikkurnar voru þandar í bfla-
geymslunni við Hverfisgötu og trommað
létt undir.
VnæmJt. ;{ M
Íl ú
ÍAmmmá - É|. ;
Rómantfldn var við völd í versluninni
Flex þar sem Teena Palmer söng róman-
tískar ballöður af innlifun.
Rauðklæddir álfar spruttu fram úr runn-
unum og brugðu á leik þegar menning-
arnótt var sett í Lýðveldisgarðinum.
Sveifla var á Skólavörðustígnum, en þar Skrautleg andlitsmálning í anda pönks-
lék sýrupolkasveitin Hringir fyrir áhuga- ins í tilefni kvöldsins.
sama vegfarendur.
Þrjár skáldkonur lásu úr verkum sínum í Skítamórall hélt uppi fjörinu á Ingólfs-
Hlaðvarpanum eftir kvennamessu og hér torgi þar sem mannfjöldi safnaðist saman.
les Eh'sabet Jökulsdóttir úr verkum sinum.
Hver veit nema kankvis álfur
leynist í runna ef vel er að gáð?
Þegar flugeldasýn-
ingin hófst hópuðust
flestir að Reykjavík-
urhöfn, en sumir létu
sér nægja að fylgjast
með úr fjarska.
. > _ Morgunblaðið/Sverrir
Hópur ungs fólks frá Marokkó, Túnis, Finnlandi og íslandi dansaði af mikilli innlifun við setningu menning-
arnætur í Lýðveldisgarðinum við Hverfisgötu.
Menningarnótt Reykjavíkur 1999
Fjölskrúðugt
mannlíf lífgar
upp á bæinn
Mikill mannfjöldi safnaðist saman í miðbæ Reykjavíkur á menning-
arnótt og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var mikil veisla í
miðbænum og skemmtu bæði ungir og aldnir sér fram á rauða nótt.
Sverrir Vilhelmsson, Ijósmyndari Morgunblaðsins, brá sér í bæinn og
festi herlegheitin á filmu.
UTSALAN
í fullum gangi
íþrótta- og sportvörur á alla fjölskylduna á fínu verði
Úlpur • skór • gallar
stakar buxur • sundfatnaður o.fl. o.fl.
SPORTVÖRUVERSLUNIN
SPARTA
Laiiyaicyi •*» • iui nDfmowin * diiiii jji í.uc.**
Laugavegi 49, sími 551 2024