Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 64
jB4 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ S.O.S. Kabarett /' leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 27/8 kl. 20.30 örfá sæti laus föstudagurinn 3/9 kl. 20.30 laugardaginn 11/9 kl. 20.30 HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þín fjölskylda eftir að sjá Hati og Fati? Miðasala í s. 552 3000. Opíð virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 MAasato qái trá 12-18 os Iram aA sýnkw sýitogardaBa. mil Iré 11 lyrt’hádetfsfcMiÆtt >rlQjpl^a HÁDEGISUEIKHÚS - kl. 1200 Rm 26/8 nokkur sæti laus Fös 27/8 örfá sæti laus mið 1/9, fim 2/9, fös 3/9 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mal fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. 'V - Leikverk Ragnheiðar Skúladóttur Þar sem hún beið og Kallið í kvöld kl. 20.30 og annað kvöld, mið 25/8 kl. 20.30 Miðapantanir í simum 551 9055 og 551 9030. ISLENSKA OPERAN __—iliii Ij-IjJ Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar Fös 27/8 kl. 20 UPPSELT Lau 28/8 kl. 20 UPPSELT Fim 2/9 kl.20 örfá sœti laus Lau 4/9 kl. 20 örfá sæti laus Fös 10/9 kl. 20 Lau 11/9 kl. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alia daga nema sunnudaga Vagnhöfða 17 ■ 112 Reykjavlk 3 Sími: 587 2222 ■i Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð *C Tölvupústur: sala@iiellustsypa.ls FÓLK í FRÉTTUM Stjörnustríð er góð fyrir börnin og unnendur tölvubrellna. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Hin systirin ★★ Frekar tilgangslaus mynd um þroskahefta stelpu, fjölskyldu hennar og kærasta. Nokkuð sæt á köflum þó. Villta villta vestrið ★★ Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innstæðu eftir. Matrix ★★★1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenjuút- pæld afþreying. Svikamylla ★★★ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast millj- arðaræningjar. Það er stíll yfír þeim og myndinni, sem er vel lukk- uð afþreying. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Stjörnustríð - fyrsti hluti Ógn- valdurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Geor- ge Lucas veldur nokkrum vonbrigð- um en þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar eru fagrar. Resurrection ★★ Hreint ekki sem verst raðmorð- ingja- og löggumynd frá Kristófer Lamba. Spennan endist því miður ekki til loka. Tarzan og týnda borgin ★% Tarzan er leiðinlegur og handritið útþynnt og því virkar myndin ekki. Villta villta vestrið ★★ Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innstæðu eftir. Múmían ★★★ Notalega vitfírrt ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágumar tíu, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Matrix ★★★/á Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenjuút- pæld afþreying. Jóki björn ★★ Jóki björn og Búbú lenda í ævin- týrum er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. HÁSKÓLABÍÓ Allt um móður mína ★★★/2 Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenper- sónur í sterkri tragikómedíu úr völundarhúsi tilfinningalífsins. Notting Hill ★★1/2 Öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Grant) og amer- íska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtileg- ur aukaleikarahópur bjargar skemmtuninni. Fucking Amál ★★★ Sérlega hrífandi og raunsæ saga af tveimur stúlkum og hvernig líf þeirra breytist við fyrstu kynnin af ástinni. KRINGLUBÍÓ Stjörnustríð - fyrsti hluti Ógn- valdurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Geor- ge Lucas veldur nokkrum von- brigðum en þótt sagan sé ekki mik- il í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar eru fagrar. Villta villta vestrið** Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innstæðu eftir. Matrix ★★★1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenjuút- pæld afþreying. Mulan ★★★/2 Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Stjörnustríð - fyrsti hluti Ógn- valdurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Geor- ge Lucas veldur nokkrum von- brigðum en þótt sagan sé ekki mik- il í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnai- eru fagrar. Notting Hill ★★/2 Þokkaleg öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Grant) og ameríska ofurstjörnu (Julia Ro- berts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur aukaleikarahópur bjargar skemmtuninni. Njósnarinn sem negldi mig ★★ Nær ekki hæðum fyrri myndarinn- ar, treystir of mikið á endurtekið efni. REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti Ógn- valdurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Geor- ge Lucas veldur nokkrum von- brigðum en þótt sagan sé ekki mik- il í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndirnar eru fagrar. Vírus ★/2 Dæmigerð formúlumynd sem hefur engu að bæta við útjaskaða klisju. Skrifstofublók ★★★ Kemur á óvart, enda óvenju hressi- leg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsádeilu á kerfið og almennann aumingjaskap. STJÖRNUBÍÓ Dauðagildran ★★ Forvitnileg hugmynd um fólk sem er lokað inni í nýstárlegu fangelsi. Heldur athyglinni lengst af en skil- ur sáralítið eftir. Sérsveitin. Endurkoman /2 Sérlega vond Jean Claude Van Damme-mynd. nmiimnimimn VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN ISLANDI 17.-23. ágúst VIKAN Nr. var vikur Mynd Ötgefandi Tegund 1. NÝ 1 You've Got Moil Warner myndir Gaman 2. 2. 3 Blast from the Past Myndform Gaman 3. 1. 4 The Woterboy Sam myndbönd Goman 4. 3. 2 Soldier Warner myndir Spenna 5. NÝ 1 Boseketboll Cic myndbönd Gaman 6. 7. 2 Night ot the Roxbury Cic myndbönd Gaman 7. 4. 5 American History X Myndform Drama 8. 5. 4 Stepmom Skífan Drama 9. 6. 6 Procticol Magic Warner myndir Gamon 10. 8. 7 Meet Joe Black Cic myndbönd Drama 11. NÝ 1 The Thin Red Line Skífan Drama 12. 9. 3 Ever After Skífan Gaman 13. 10. 8 Very Bad Things Myndform Spenna 14. 11. 5 Elizabeth Húskólabíó Drama 15. 14. 9 Enemy of the State Sam myndbönd Spenna 16. 16. 2 Befly Sam myndbönd Spenna 17. 12. 5 Buh/vorth Skífan Gaman 18. 19. 10 Soving Privote Rynn Cic myndbönd Drama 19. 18. 2 From Dusk Tiil Down 2 Skífan Spenna 20. NÝ 1 Jerry & Tom Myndform Gaman nmiii i 11 irrnTi íirrnim im mi tti Brúðhjón Allur borðbúnaður - Glæsileg gjafavara - Brúðhjónalistdr Aó/i/VVvV-, yERSLUNIN Latigavegi 52, s. 562 4244. Tölvupóstur kemur sér vel ef þú vilt kynnast einhverjuin áður en þú hittir hann. Ast á N etinu ÞAÐ ERU fjórar nýjar kvikmynd- ir meðal þeirra tuttugu vinsæl- ustu sem eru komnar á myndband þessa vikuna. Myndin „You’ve Got Mail“ með Tom Hanks og Meg Ryan fer beint í fyrsta sætið en þar er á ferðinni gamansöm ást- arsaga um fólk sem þolir ekki hvort annað í daglega lífínu en á Netinu eru þau ástfangin upp fyr- ir haus. Hanks og Ryan leika bók- sala en þau hafa áður leikið sam- an í kvikmynd og virðast á skemmtilegan hátt passa nyög vel saman á hvíta tjaldinu. Toppmynd síðustu viku „The Waterboy“ með grínarann Adam Sandier í aðalhlutverki er komin í þriðja sæti listans en „Blast From the Past“ með Brendan Fraser og Aliciu Silverstone heldur öðru sætinu. Þar segir frá ungum manni sem hefur allt sitt líf búið í loftvarnabyrgi neðanjarðar en þegar hann kemur upp á yfír- borðið breytist líf hans gjörsam- lega. Gamanmyndin „Baseketball" er ný á lista og fer beint í fímmta sætið og í því ellefta er stríðs- myndin „The Thin Red Line“. Hún lýsir á sannfærandi og átak- anlegan hátt lífi hermanna í heimsstyijöldinni si'ðari og fara fjölmargir góðir leikarar á borð við Sean Penn, Nick Nolte, John Travolta, Woody Harrelson og John Cusack þar með hlutverk. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna á þessu ári.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.