Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 35 Norræna umhverfismerkib er sameiginlegt umhverfismerki Norburlandanna. Merkib er notað á ýmsar vörutegundir sem uppfylla skilyrði um ab mengun við framleiöslu, notkun og eyðingu þeirra sé takmörkuð. Norrænt umhverfismerki í 10 ár Á haustdögum eru liöin 10 ár frá því aö Noröurlandaráö samþykkti aö taka upp sameiginlegt merki fyrir vörur sem menga síöur umhverfiö. Hvaba vörur bera merkið? Til aö fá vottun Norræna umhverfismerkisins og þar meö leyfi til aö nota merkiö, þarf framleiöandi aö uppfylla skilyröi sem sett eru. Neytandinn hefur því tryggingu fyrir því aö varan mengi síöur umhverfiö. Vörur meö Norræna umhverfismerkinu eru framleiddar á Noröurlöndum eöa framleiddar í öörum löndum fyrir þann markaö. Taktu eftir merkinu í næstu verslun Vörutegundum meö Norræna umhverfismerkinu fjölgar stööugt og eru vöruflokkarnir t.d.: Pappírsvörur, hreinsiefni, þvottaefni, hreinlætisvörur, bón og hreinsiefni fyrir bíla, salernispappír, tölvur, heimilistæki, innréttingar, húsgögn, raftæki, skriffæri, rafhlööur, gólfefni o.fl. Meö því aö kaupa vörur meö Norræna umhverfismerkinu, mengum viö síöur umhverfiö og hvetjum fleiri fyrirtæki til aö íhuga gildi umhverfisþátta viö framleiöslu og sölu. Við eigum allt undir umhverfinu Forsenda þess aö Norræna umhverfismerkiö hafi tilætluö áhrif og hvetji íbúa Norðurlandanna til aö kaupa frekar vörur sem menga sföur umhverfið, er að neytendur viti fyrir hvað merkiö stendur. Stöndum saman og hugum ab framtíöinni. m, W -Sameiginlega berum vib öll ábyrgb á framtíbinni Umhverfismerkisráð - Hollustuvernd ríkisins Dagar Norrœna umhverfismerkisins íverslunum eru 1.-30. september 1999. Tiimœium er beint til framieibenda, innflytjenda og verslana ab kynna sérstakiega vörur meb Norræna umhverfismerkinu. Kynningar- og útstillingaefni fæst endurgjaldslaust hjá Hollustuvernd, pöntunarsími 585 T000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.