Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 45«,. FRÉTTIR Fyrirlestur um sér- kennslu í grunnskólum HELGA Sigurjónsdóttir heldur fyrirlestur í Norræna húsinu í Reykjavík miðvikudaginn 8. sept- ember kl. 17-19, sem ber heitið Hefðbundin sérkennsla í grunn- skólum - raunhæf hjálp eða ávísun á frekari erfiðleika. Eins og nafnið ber til kynna fjallar fyrirlesturinn um nám og kennslu barnanna sem eitt sinn voru nefnd „tossar“ en ganga nú undir ýmsum nöfnum sem benda til einhvers konar fötlunar, sjúk- leika eða annarra afbrigða frá því sem eðlilegt er talið. Má þar nefna heitin misþroska böm, ofvirk, les- blind, stafblind og skrifblind börn. I fyrirlestrinum rekur Helga upphaf þessarar kennslu, hug- myndafræðina sem hún er sprottin úr, þróun hennar og útbreiðslu hér á landi en hefðbundin sérkennsla er nú óðum að færast inn í fram- haldsskólana án þess að árangur hennar hafi verið kannaður. Loks verður fjallað um nýjar leiðir í kennslu umræddra barna og nauð- synlegt frumkvæði skólastjóra í því sambandi. Að loknu erindi Helgu verða um- ræður og fyrirspurnir. Fyrirlestur- inn er ókeypis og öllum opinn. Opid hús frá kl. 13—16, sunnudag Nýbýlavegur 38 — Kóp. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýju húsi. Tvennar svalir. Vandaðar innréttingar. Fallegt útsýni. Verð 10,8 millj. Möguleg skipti á stærri eign á svæðinu. Auður og Hjörtur sýna eignina. Eig-nanaust, sími 551 8000. Opið hús í dag Steinagerði 18 — eixibýli Vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta stað fallegt 193 fm ein- býli auk 32 fm bílskúrs. Húsið er á tveimur hæðum. Þaki var lyft fyrir nokkrum árum og er lofthæð mikil og kvistar háir. Öll herbergi mjög stór og með miklu skápaplássi, stórar stofur og fallegur garður í raskt. Verið velkomin í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Verð 23,5 millj. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Jörð til sölu Jörðin Kílhraun í Skeiðahreppi er 430 ha að stærð auk einbýlishúss og útihúsa. Kílhraun er staðsett u.þ.b. 20 km austur af Selfossi, vel í sveit sett. Eignin telur m.a. einbýlishús 249,2 fm, tvær hlöður 287,8 fm, tvö hesthús 219 fm, gripahús 312,2 fm, svínahús 448 fm og vélageymsla 167,5 fm. Hitaveita. Ibúðarhúsnæðið er stórt og rúmgott, byggt 1964 en byggt var við það 1979. Sérlega góð aðstaða er fyrir hestamenn og geta ef vill um 50 hross fylgt með í kaupunum, sumt úrvals gæðingar. Reið- höll er á jörðinni með mjög góðu gerði. Vélabúnaður getur fylgt. Svína- húsið er í fullum rekstri, þar eru nú 28 gyltur. Tilvalin eign fyrir ferða- mannaiðnaðinn, félagasamtök eða hugmyndaríkt athafnafólk. Allar nánari upplýsingar á fasteignasölu. Tilboð óskast. FASTEIGNASALAN BAKKI Austurvegi 10, 800 Selfossi, sími 482 4000. Sjá nánar: http://www.simnet.is/bakki Til sölu eða leigu við fyrirhugaða versl- unarmiðstöð Smáralindar, Kópavogi í þessum glæsilegu húsum við Hlíðasmára í Kópavogi eru til sölu eftirfarandi einingar: Hlíðasmári 19: Ca 200-400 fm verslunarhæð. [ húsinu eru höfuðstöðvar Sparisjóðs Kópavogs auk annarra virtra þjónustufyrirtækja. Húsnæðið selst í einu eða tvennu lagi og er það tilbúið til innréttingar en húsið er fullbúið að utan með fullfrágenginni lóð. Hlíðasmári 17: Ca 200 fm verslunarhæð og ca 408 fm skrifstofuhæð á 2. hæð. Húsnæðið verður tilbúið til innréttingar 1. október nk. og fullbúið að utan 1. nóvember. Lóð verður fullfrágengin 1. desember nk. Hlíðasmári 17 og 19 standa annars vegar við Reykjanesbrautina og hins vegar við bílastæði fyrirfiugaðrar verslunarmiðstöðvar Smáralindar og er hér um einstakar eignir að ræða. Síðustu einingamar. Frekari upplýsingar veitir fasteignasalan Ásbyrgi. ■f ÁSBYBQIif Suðurlandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 14 stórgóð fyrirtæki á söluskrá ■ Lítið og gott sælgætisframl.f. tilvalið til flutnings. 15024. ■ Mjög rótgróin og fín bílasala á frábærum stað. 17009. ■ Laser-Tag salur með meiru. 16085. ■ Öflug flatkökugerð á Reykjavíkursv. 15018. ■ Traust og góð harðfiskframleiðsla. 16036. ■ Dekkjaverkstæði og smurstöð í úthverfi Rvíkur. 17010. ■ Saumastofa vel tækjum búin. 14022. ■ Bóka- og ritfangaverslun í verslunarkjarna. 12124. ■ Góð og rótgróin heildverslun með góða viðskiptav. 18016. ■ Glæsilegir söluturnar í miklu úrvali. 0000. ■ Pizzaheimsending og take away í Kópavogi. 13123. ■ Glæsilegur pöbb í úthverfi Rvíkur. 13122. ■ Frábært fiskverkunarhús á Grandasvæðinu í Rvík. 12345. ■ Mjög góð hárgreiðslustofa m/mikla viðskiptaveltu. Fyrirtækjasala er okkar fag E EIGNAMIÐIUMN __________________________ Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. lasteignasali, sölustjóri, Þorieifur St.Guömundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Sigurjónsson Iðgfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerö. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., 6ðlum., Magnea S. Svemsdóttir, lógg. fasteignasali, sölumaður, Stefán Ami AuöóHsson, sötumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttír. ei;piv«mnar niaWkpri, inna Hannnsrfóttír símavarsla og ritari, Ólðf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Jóhonno Olohoóttir skrifstofuslön Síini 5»R ‘>090 • 515» 9095 • SiAminil;, 2 I LOKAÐ UM HELGAR í SUMAR I ■■■■ ■ ............... ...............——...... — Sunnuflöt - ein hæð, tvöf. bílskúr o.fl. Mjög fallegt og vel með farið einbýli á einni hæð með tvöföldum bílskúr og möguleika á aukaíb. undir bílskúr. Húsið skiptist m.a. í forst., þvottahús, hol, eldhús, tvö til fjögur herbergi og tvær stofur. Húsið stendur á fallegum stað við hraunjaðarinn í Garðabæ. V. 21,5 m. 8970 Logafold -sjávarlóð - aukaíb. Sérstaklega fallegt og gott hús sem stendur á sjávarlóð við Grafarvoginn. Húsið er á tveimur hæðum og við það er bygging þar sem er aukaíbúð og tvöfaldur bílskúr. I húsinu eru m.a. 5 herb., tvær stofur og sólskáli, eldhús og stórt búr. Verönd og gróin lóð. V. 31 m. 8950 PARHUS 2JA HERB. Fossvogur - sérgarður. 2ja herb. snyrtileg og björt íb. á jaröhæö m. sérgarði sem gengið er beint út í úr stofu. Laus strax. V. 5,8 m. 8960 Hjallasel parhús - f. eldri Iborgara Vorum aö fá í einkasölu ákaflega fallegt lítið par- hús á einni hæö u.þ.b. 70 fm. Skiptist (forstofu, ProctafrklH HílcLwli geymslu, hol, eldhús, svefnherbergi og baöher- UöldlUlU - UII^IS.yil. bergi auk útigeymslu. Um er aö ræöa hús sem 2ja herb. 67 fm glæsileg íbúð á 2. hæö í stendur viö þjónustumiöstööina ( Hjallaseli. Flísar býli. Mjög fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. og korkur á gólfum. Allt sér. Suðurlóö með lítilli v- 7>4 m- 8980 verönd. Afh. samkl. V. 9,5 m. 8968 litlu fjöl- rík. 4,5 4RA-6 HERB. >''WmETM Eskihlíð - laus. 4ra herb. mjög björt 106 fm endaíb. á 1. hæö ásamt aukaherb. í risi, góðri geymslu m. glugga í kj. o.fl. Nýstandsett baðherb. Nýl. standsett hús. Aðeins ein íb. á hæð. Laus strax. V. 9,5 m. 8961 Dalaland - gengið út í garð Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 2ja her- bergja u.þ.b. 50 fm íbúö á jaröhæö ( góöu fjöl- býli. Parket og vandaö eldhús. Gengiö beint út á suðurlóð úr stofu. Hús og sameign í góöu ástandi. V. 6,4 m. 8969 Hraunbær - lóð með leiktækjum. 1 I Inlllhnlar Snyrtileg 62,8 fm íbúð á 2. hæð. íbúöin skiptist 1 u m.a. í hol, stofu, eldhús, herbergi og baðher- | Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. íbúöin er 93 bergi. Svalir við eldhús. Úr (b. er horft út á sam- I fm og skiptist m.a. í hol, þrjú herb., baðherb., eiginlega lóð sem er góin og meðleiktækjum. V. þ’ eldhús og stofu. Bílskúr. V. 9,5 m. 8959 5,9 m. 8971 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is /KLLrryK/= 6/777/1^40 aíýti (Er laus vi 56 Er laus við of háann blóðþrýsting - Loksins! -1- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.