Morgunblaðið - 21.10.1999, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 21.10.1999, Qupperneq 22
22 FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR NÝKAUP Gildirtil 27. október | Bounty Summerfun, 6 st. eldhúsr. 329 469 55 rl. | Canderel, 100 tbl. 149 193 1 Egils 7Up, 2 Itr 129 169 65itrl Nóa kropp, 150 g 139 179 927 kg 1 Tostitos tortillachips, 170 g 159 219 935 kg| Tostitos medium salsa, 453 g 249 285 549 kg 1 Hvítkál 129 198 129 kg| Rauövínslegiö lambalæri 899 1.125 899 kg BÓNUS Gildirtil 24. október 1 Ferskur Holtakjúklingur 379 499 379 kg| Bónus kornbrauö 89 129 127 kg 1 Bónus kaffi,500g 229 279 458 kg | Carlsberg light, 500 ml 45 nýtt 90 Itr 1 Appelsínur 109 119 109 kg | Kók kippa, 6x2 Itr 899 954 75 Itr |Laukur 29 49 29 kg | Libby’s tómatsósa 169 189 149 Itr 10-11-búðirnar Gildirtil 27. október 1 Fuel próteindrykkur 125 nýtt 380 Itr 1 Nautafile 1.458 1.698 1.458 kg 1 Fazer lakkris 39 98 390 kg| Fazer saltlakkris 39 98 390 kg 1 Kit Kat Chunky 52 68 Sinalco tonic water í gleri 65 nýtt 200 Itr. 1 Frón skólakassi 595 nýtt 595 st. 1 ÞÍN VERSLUN Gildirtil 27. október [ SS pylsupartí 599 nýtt _ | Cordon Bleu, 310 g 299 317 956 kg 1 Ysu rækjurúllur, 300 g 269 319 887 kg | Rio kaffi,450g 339 349 745 kg I Andrex wc-pappír, 4 rl. 199 249 49 rl. | Marabou mjólkursúkkulaöi, 100 g 89 99 890 kg 1 Fanta, 2 Itr 145 189 75 Itr | HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 27. október I Daim, 29 g 39 55 1.340 kg| Daim, 56 g 69 100 1.230 kg I Kit Kat, 4 fingra, 60 g 45 65 750 kg| Kleinuhringirm/súkkulaði, 300 g 139 187 460 kg I Kleinuhringir m/kókos, 300 g 139 187 460 kg i Kleinuhringir m/Rice Cr., 300 g 139 187 460 kg >j // /, W'' TILBOÐIN SELECT-verslanir Gildir til 3. nóvomber I Elitesse, 40 g 39 55 975 kg 1 Skittles, 55 g 55 70 1.000 kg I Frón kremkex 129 172 516 kgl TrópDAItr______________________________89 113 178 Itr 11944 súrsætt svínakjöt 339 398 753 kg 1 Findus blómkálsgratín 177 240 443 kg HAGKAUP Gildirtil 27. október I Barilla spaghetti 99 119 99kg| Ostasósur, 300 g, 4 teg. 159 198 530 kg I Myllu siónvarpskaka, 430 g 349 399 811kg| Kjúklingalundir 1.368 1.730 1.368 kg 1 Mexíkókr. lambalæri 998 nýtt 998 kg | Arbjörg, ýsa í raspi 665 734 665 kg 1 Nautaburito m/hrísgri., 2x200 g 285 359 712kg| Mexíkókr. lambahryggur 998 nýtt 998 kg 11-11-búðirnar Gildirtil 28. október 11944 austurl. kjúklingur, 450 g 389 449 864 kg| 1944 kindabjúgu í uppst., 450 g 259 298 576 kg 11944 sjávarréttasúpa, 350 ml 199 238 569 Itr | Korni 5 korna frukost, 200 g 129 140 645 kg I Kavli kavíar, mildur, 250 g 229 265 916 kg | Kavli kavíar mix, 140 g 99 120 707 kg I Kavli skinkuostur, 150 g 219 262 1.460 kg | Kavli pepperoniostur, 150 g 219 262 1.460 kg SAMKAUPS-verslanir Gildirtil 27. október 1 Lifrarpylsa, ósoðin, 5 í poka 369 513 369 kg | Blóðmör, ósoðinn, 3 í poka 349 447 349 kg 1 Londonlamb, framp. 799 1.298 799 kg | Bestu kaup Vz lambaskrokkar 439 546 439 kg 1 Always Ultra dömubindi, 14 st. 189 284 1 Seven-Up, 2 Itr 129 169 65 Itr 1 Diúsí appelsínu, 250 ml 55 114 220 Itr I KHB-verslanir Gildir til 31. október 1 Ota sólgrión, 950 g 159 166 636 kg| Kornax rúgmjöl, 2 kg 75 84 38 kg 1 Pik Nik kartöflustrá, 113 g 126 134 1.115 kg | Heinz chilisósa, 340 g 116 145 341 kg I Frigg þjarkur alhreinsir, 530 ml 209 nýtt 394 Itr | Frigg þvol extra , 0,5 Itr 139 158 278 Itr 1 Frigg maraþon milt, 1,5 kg 459 516 306 kg | Frigg glitra 249 288 249 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Októbertilboð I Rolo 45 70 818 kg| Lion Bar 45 70 818 kg I Toffee Crisp 45 70 818 kg | Kit Kat 45 65 818 kg 1 Big Top blettahreinsir 199 299 398 Itr | Fresca, 0,5 Itr 80 115 160 Itr KÁ-verslanir Gildir meðan birgðir endast 1 Bayonneskinka 699 1.194 699 kg| Offíta efni matvæladags Matvæla- og næringar- fræðafélags fslands Helsta heilbrigðis- vandamál næstu aldar EFNI árlegs matvæladags Mat- væla- og næringarfræðafélag Is- lands, sem haldin var fyrir skömmu, var offita. En alþjóða heilbrigðis- stofnunin hefur sagst telja offitu verða einn helsta heilbrigðisvanda vestrænna þjóða á næstu öld. Á matvæladeginum kom einnig fram að íslendingar fara ekki varhluta af Náttúrulegt C-vítamín Eilsuhúsið SkólavörBustlg, Kringlunni, Smáratorgi þeim offitufaraldri sem nú herjar í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Offitu íylgja margir alvarlegir sjúk- dómar og afleiðingin er að útgjöld til heilbrigðismála aukast samfara vandanum. Á matvæladeginum var hugað að ýmsum heilsufarslegum vandamál- um sem á einn eða annan hátt tengjast offitu. Haldin voru erindi um holdafar íslenskra skólabarna, þróun ofþyngdar og offitu meðal fullorðna, spurt var hvort gagn væri af lyfjameðferð í baráttunni gegn offitu og reifuð voru áhrif megrunar eða sveltis á líkama og sál. Eins var fjallað um þróun í framleiðslu mjólkurafurða og heimspekingur- inn Guðmundur Frímannsson talaði um mat í góðu lífi. Aukin hætta á ýmsum sjúkdómum Einstaklingur sem þjáist af offitu getur frekar átt von á að fá hjarta- og æðasjúkdóma, fullorðinssyk- ursýki og ýmiss konar krabbamein en sá sem heldur kjörþyngd. En of- fita leiðir einnig til sálrænna og fé- lagslegra vandamála. Orsakir henn- Alþjóða heilbrigðismálastofnunin telur offitu verða helsta heil- brigðisvanda næstu aldar. ar má rekja til nútíma lifnaðarhátta, þar sem líkamleg áreynsla er minni en áður þekktist, án þess þó að fólk hafi dregið úr orkuneyslu nema síð- ur sé. Á matvæladeginum kom fram að nauðsynlegt væri að spoma við þessari þróun í ljósi þess að offita og ofþyngd er vaxandi vandamál og sögðu sérfræðingar forvarnir lík- legri til árangurs en megrunarkúra sem oft skila litlum eða skammvinn- um árangri. Því er talið nauðsynlegt að hvatt sé til aukinnar hreyfingar og hollari neysluvenja. Holdafar barna Brynhildur Briem, lektor í mat- væla- og næringarfræði við Kenn- araháskóla Islands, hélt erindi um holdafar íslenskra skólabama, en niðurstöður rannsóknar hennar hafa vakið verðskuldaða athygli hérlendis. Gerð var úttekt á hæð og þyngd níu ára bama í^Reykjavík á árunum 1938 og 1998. í ljós kom að bömin hafa hækkað um fimm sen- tímetra að meðaltali og stúlkur þyngst um 4,6 kílógrömm en dreng- ir um 5,1 kílógramm. Líka- msþyngdarstuðull (IBM) var notað- ur sem mælikvarði á holdafar en hann er breytilegur eftir aldri bama. í erindi Brynhildar kom fram að á tímabilinu 1938-1998 hef- ur hlutfall of þungra stúlkna hækk- að úr 3,1% í 19,7% og drengja úr 0,7% í 17,9% og fer hratt hækkandi síðustu áratugi. Hlutfall of feitra stúlkna hefur hækkað úr 0,4% í 4,8% og drengja úr 0% í 4,8% á tímabilinu 1938-1998. Niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið á mataræði ís- lenskra barna á undanförnum ára- tugum skýra ekki framkomna hækkun á líkamsþyngdarstuðli og þar með fjölgun of þungra og of feitra barna. Brynhildur benti á hreyfingarleysi sem þátt £ því sam- hengi. Offita barna getur leitt til of- fitu á fullorðinsárum auk líffræði- legra og sálfélagslegra vandkvæða. Að hennar sögn er því mikilvægt að sporna við þessari þróun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.