Morgunblaðið - 21.10.1999, Side 39

Morgunblaðið - 21.10.1999, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 39 FRETTIR VERÐBREFAMARKADUR Evra lægri og minni áhugi á bréfum LOKAVERÐ evrópskra hlutabréfa var lægra en verðið fyrr um daginn, því að hækkun í Wall Street vegna góðr- ar afkomu fyrirtækja rann út í sand- inn, og auk þess óttast menn enn vaxtahækkun beggja vegna Atlants- hafs. Viðskiptahali Bandaríkjanna minnkaði í 24,1 milljarð dollara í ágúst, þótt spáð hefði verið 24,7 milljarða dollara halla. Dollar hækkaði gegn evru, sem hafði áður orðið fyrir barðinu á þýxkum hagskýrslum er drógu úr líkum á vaxtahækkun á evrusvæðinu. Dow Jones hafði hækkað um 1,03% í 10.310,04 punkta kl. 15,55. Dow Jones Euro Stoxx hækkaði um 0,21%. Athyglin beindist einkum að tækni- og fjöl- miðlabréfum og lækkuðu bréf í þúzka hugbúnaðarfyrirtækinu SAP um rúm 4% vegna 64% minni hagnaðar á síðasta ársfjórðungi. Bréf í fjölmiðla- geiranum nutu góðs af tæknilegum leiðréttingum í Hollandi, þar sem bréf í útgefandanum VNU hækkuðu um 6,19% og í Wolters Kluwer um 5,85%. Þýzka DAX vísitalan lækaði um 0,11% í 5291 punkta og CAC-40 í París um 0,29% í 4578, en FTSE- 100 í London hækkaði um 0,22% í 6007. punkta Bréf í BMW hækkuðu um 2,12% vegna betri afkomu og bættrar stöðu Rover-deildarinnar í Bretlandi. Bréf í DaimlerChrysler AG hækkuðu um 0,09% Bréf í Dassault hækkuðu um 6,12% vegna fyrirætl- ana um að gera herflugvéladeildina sjálfstæða 200. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 20.10.99 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 66 66 66 18 1.188 Skarkoli 159 159 159 11 1.749 Steinbítur 118 118 118 771 90.978 Undirmálsfiskur 113 113 113 30 3.390 Ýsa 137 112 127 360 45.670 Þorskur 152 124 131 2.619 342.172 Samtals 127 3.809 485.147 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 75 75 75 1.650 123.750 Hlýri 99 99 99 223 22.077 Karfi 30 10 14 63 870 Keila 50 50 50 37 1.850 Langa 111 50 102 50 5.123 Lúða 560 190 290 57 16.520 Sandkoli 30 30 30 52 1.560 Skarkoli 159 140 141 2.969 418.777 Skrápflúra 10 10 10 86 860 Steinbítur 100 90 98 1.200 117.000 Sólkoli 160 160 160 133 21.280 Ufsi 41 41 41 55 2.255 Ýsa 140 125 134 12.700 1.703.070 Þorskur 176 100 118 14.999 1.772.882 Samtals 123 34.274 4.207.874 FAXAMARKAÐURINN Gellur 350 345 346 60 20.750 Karfi 50 50 50 247 12.350 Keila 50 50 50 265 13.250 Lúða 300 235 267 206 55.021 Lýsa 40 40 40 112 4.480 Skarkoli 147 147 147 314 46.158 Skötuselur 170 150 151 310 46.819 Steinbítur 129 72 121 585 70.586 Ufsi 64 40 64 1.003 64.122 Undirmálsfiskur 202 160 192 750 143.670 Ýsa 149 96 126 4.987 626.666 Þorskur 180 116 127 2.517 318.803 Samtals 125 11.356 1.422.675 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 88 88 88 30 2.640 Hlýri 124 124 124 30 3.720 Keila 50 50 50 220 11.000 Steinbítur 96 96 96 30 2.880 Undirmálsfiskur 96 96 96 950 91.200 Ýsa 170 113 151 3.453 522.266 Þorskur 164 111 118 3.807 449.759 Samtals 127 8.520 1.083.465 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 40 40 40 167 6.680 Langa 94 94 94 112 10.528 Lúöa 495 235 298 96 28.585 Skarkoli 176 160 169 966 163.534 Steinbltur 128 72 76 157 11.864 Sólkoli 305 305 305 108 32.940 Ufsi 65 25 64 951 61.092 Undirmálsfiskur 201 184 191 5.730 1.093.800 Ýsa 150 82 129 8.509 1.098.852 Þorskur 189 109 155 35.160 5.432.572 Samtals 153 51.956 7.940.447 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 88 88 88 2.349 206.712 Hlýri 113 100 108 1.807 194.379 Karfi 64 64 64 191 12.224 Langa 95 95 95 15 1.425 Lúöa 205 205 205 41 8.405 Skarkoli 152 146 149 4.847 719.925 Steinb/hlýri 108 108 108 250 27.000 Steinbítur 106 106 106 1.942 205.852 Sólkoli 170 150 160 836 133.760 Ufsi 41 41 41 378 15.498 Undirmálsfiskur 107 107 107 250 26.750 Ýsa 139 133 135 11.774 1.590.314 Samtals 127 24.680 3.142.244 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. október ‘! 99 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 - - Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskríft 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. 9,3 9,2 9,1 9,0' 8,9 8,8 8,7 8,6 8,5 % J 17.11.99 (0,9m) I ^ ~~ Ágúst ’ Sept. Okt. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 220 220 220 55 12.100 Skarkoli 170 90 162 1.449 234.608 Sólkoli 150 150 150 9 1.350 Ýsa 149 120 132 502 66.098 Þorskur 158 128 141 4.207 594.491 Samtals 146 6.222 908.647 FISKMARKAÐUR SUÐURL ÞORLÁKSH. Annar afli 95 95 95 2.383 226.385 Karfi 58 58 58 209 12.122 Langa 130 130 130 216 -28.080 Lúða 215 200 203 33 6.690 Lýsa 55 55 55 193 10.615 Skarkoli 159 159 159 1.262 200.658 Skata 195 195 195 6 1.170 Skötuselur 310 310 310 544 168.640 Steinbítur 110 110 110 358 39.380 Stórkjafta 55 55 55 297 16.335 Sólkoli 129 129 129 188 24.252 Ýsa 146 100 122 482 58.992 Þorskur 140 140 140 57 7.980 Samtals 129 6.228 801.299 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 98 70 96 1.017 98.039 Blandaður afli 45 45 45 16 720 Hlýri 100 100 100 115 11.500 Karfi 75 74 75 1.120 83.474 Keila 61 50 59 50 2.940 Langa 146 76 143 857 122.508 Langlúra 95 95 95 4.024 382.280 Lúða 525 150 305 363 110.606 Lýsa 40 10 19 35 650 Sandkoli 77 77 77 1.500 115.500 Skarkoli 146 146 146 175 25.550 Skata 175 175 175 10 1.750 Skrápflúra 56 56 56 1.415 79.240 Skötuselur 305 250 293 109 31.985 Steinbítur 119 90 119 620 73.489 Stórkjafta 55 55 55 49 2.695 Sólkoli 129 129 129 41 5.289 Tindaskata 10 10 10 363 3.630 Ufsi 71 58 68 4.397 300.271 Undirmálsfiskur 126 126 126 1.461 184.086 Ýsa 161 98 148 6.580 972.063 Þorskur 179 108 165 3.978 656.529 Samtals 115 28.295 3.264.794 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 320 320 320 65 20.800 Lúða 235 200 233 76 17.720 Skarkoli 147 147 147 89 13.083 Steinbítur 87 30 85 466 39.517 Undirmálsfiskur 69 69 69 183 12.627 Ýsa 150 145 147 2.303 339.255 Þorskur 161 80 117 6.583 770.869 Samtals 124 9.765 1.213.871 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 69 69 69 1.167 80.523 Langa 96 96 96 699 67.104 Langlúra 50 50 50 127 6.350 Skötuselur 300 300 300 825 247.500 Sólkoli 220 220 220 59 12.980 Ufsi 60 60 60 59 3.540 Undirmálsfiskur 96 94 94 1.488 140.571 Ýsa 85 85 85 201 17.085 Þorskur 140 140 140 201 28.140 Samtals 125 4.826 603.793 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 88 88 88 42 3.696 Lúða 450 450 450 38 17.100 Skarkoli 140 126 137 641 87.791 Skrápflúra 54 54 54 4.480 241.920 Steinbítur 112 104 109 5.863 638.129 Ýsa 137 134 136 3.098 420.770 Þorskur 160 109 131 4.531 593.017 Samtals 107 18.693 2.002.424 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Háfur 30 30 30 238 7.140 Karfi 72 69 70 109 7.644 Langlúra 90 90 90 5.215 469.350 Skötuselur 305 305 305 59 17.995 Ýsa 149 112 135 509 68.669 Þorskur 177 177 177 195 34.515 Samtals 96 6.325 605.313 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 71 71 71 20 1.420 Keila 49 49 49 22 1.078 Langa 160 80 88 105 9.200 Lúða 505 505 505 10 5.050 Lýsa 48 48 48 20 960 Sandkoli 30 30 30 4 120 Skötuselur 295 295 295 13 3.835 Steinbítur 78 78 78 30 2.340 Ufsi 63 63 63 173 10.899 Ýsa 88 70 72 168 12.173 Þorskur 172 105 120 3.166 379.002 Samtals 114 3.731 426.077 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúða 320 195 234 216 50.505 Skarkoli 80 80 80 61 4.880 Undirmálsfiskur 100 100 100 498 49.800 Samtals 136 775 105.185 HÖFN Annar afli 88 88 88 205 18.040 Blálanga 78 78 78 11 858 Hlýri 117 117 117 329 38.493 Karfi 75 55 71 817 58.211 Keila 65 50 64 6.754 435.295 Langa 125 125 125 290 36.250 Langlúra 76 76 76 25 1.900 Þorskalifur 10 10 10 20 200 Lúöa 410 165 340 23 7.825 Skrápflúra 10 10 10 26 260 Skötuselur 300 300 300 190 57.000 Steinbítur 116 104 116 880 101.754 Ufsi 61 30 56 641 36.063 Undirmálsfiskur 118 113 116 998 116.097 Ýsa 144 100 139 9.771 1.353.479 Þorskur 198 153 188 3.940 742.257 Samtals 121 24.920 3.003.983 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbitur 128 128 128 1.517 194.176 Undirmálsfiskur 94 94 94 83 7.802 Ýsa 146 133 146 1.027 149.696 Þorskur 140 76 117 3.700 433.751 Samtals 124 6.327 785.425 SKAGAMARKAÐURINN Skarkoli 127 127 127 115 14.605 Ýsa 143 143 143 108 15.444 Þorskur 180 136 156 725 112.759 Samtals 151 948 142.808 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 88 88 88 301 26.488 Lúöa 200 200 200 15 3.000 Skarkoli 159 159 159 20 3.180 Steinbítur 111 106 107 260 27.859 Ýsa 148 106 132 660 87.305 Samtals 118 1.256 147.832 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.10.1999 Kvótategund Viðskipta- Viöskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eltir (kg) ettir (kg) verö (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 70.730 98,09 98,20 5.395 0 97,46 97,51 Ýsa 9.900 68,05 66,00 67,00 1.200 40.019 65,92 70,00 69,48 Ufsi 3.667 34,95 35,00 35,98 113.363 13.448 34,61 35,98 36,02 Karfi 3.000 42,60 42,00 0 53.411 43,28 44,00 Steinbítur 1.100 28,40 27,80 0 6.158 27,85 26,20 Grálúða 18.092 95,04 90,00 105,00 48.672 94.000 90,00 105,00 90,00 Skarkoli 11.503 106,25 106,00 13.975 0 106,00 103,00 Þykkvalúra 99,99 0 710 100,00 100,00 Sandkoli 20,00 0 36.981 21,89 20,00 Skrápflúra 19,99 0 5.438 20,00 20,00 Síld 612.000 5,00 4,50 300.000 0 4,50 5,00 Úthafsrækja 13,00 50.000 0 13,00 29,50 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 31.591 0 30,00 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Fundur um þjónustu við þroskahefta FORELDRA- og kennarafélag Öskjuhlíðarskóla gengst fyrir fyrir kynningarfundi fímmtudaginn 21. október kl. 20 í Öskjuhlíðai'skóla undir yfirskriftinni „Þjónusta við þroskahefta". Tilgangur fundarins er að kynna fyrir foreldrum og forráðamönnum þroskheftra þá þjónustu, sem er í boði á vegum opinberra aðila og þau réttindi, sem þeir hafa. Það hefur komið berlega í ljós að foreldrar og forráðamenn þroskaheftra barna hafa ekki fulla yfirsýn yfir þessi mál og því var ákveðið að halda þenna fund, segir í fréttatilkynningu. Fundurinn verður opinn öllum for- eldrum þroskaheftra barna á hvaða aldri sem þau eru. Til fundarins er boðið fulltrúum þeirra aðila, sem koma að þjónustu við þroskahefta og munu þeir kynna þá þjónustu, sem er í boði. -----♦-♦-♦---- Föstudagsfyrir- lestur Líffræði- stofnunar HI ÓLAFUR Héðinn Friðjónsson flytur fyrirlestur föstudaginn 22. október . sem ber heitið „Hitaaðlögun pró- teina með hjálp hitakærra baktería“ á vegum Líffræðistofnunar Háskóla íslands, kl. 12.20 í stofu G-6 á Grens- ásvegi 12. I íréttatilkynningu segir: „Hita- þolin ensím sem starfa við háan hita henta vel í líftækniiðnaði. Slík ensím eru því eftirsótt. Hitaþolin ensím og gen þehTa má finna í hitakærum ör- verum. Einnig er stundum mögulegt að breyta ensímum með erfðatækni- legum aðferðum þannig að þau öðlist þá eiginleika sem sóst er eftir. Alfa- galaktosidasar eru ensím sem m.a. má nota í sykuriðnaði. Æskilegt er að ensímin séu hitaþolin því að við vinnslu á sykri úr sykurrófum er notaður hár hiti (60-70° C). í fyrir- lestrinum verður greint frá því hvernig hitakæra bakterían thermus thermophilus (~ 72° C kjörvaxtar- hitastig) var notuð með hjálp erfða- tækni til þess að einangra hitavirkt afbrigði af bacillusa-galaktosidasa.“ ------------------ Opinn fundur Ungliðahreyf- ingar Samfylk- ingarinnar UNGLIÐAHREYFING Samfylk- ingarinnar á Suðurlandi boðar til op- ins fundar fyrir ungt fólk föstudag- inn 22. október kl. 20.30 á Kirkjuvegi 7, Selfossi. Efni fundarins er framtíð Samfylkingarinnar og létt spjall um hvaðeina. Síðan verður rölt yfir á kaffihús og málin rædd áfram þar. Ungliðahreyfing Samfylkingarinn- ar á Suðurlandi fagnar einlæglega stofnun Samfylkingarinnar á Suður- landi og hvetur Sunnlendinga til að fylkja liði um hið nýja afl jöfnuðar og réttlætis. Sérstaklega ber að fagna áherslum Samfylkingarinnar á mál- efni ungs fólks og landsbyggðarinnar. ----------♦-♦-♦--- Fyrirlestur um gagnagrunn Nýsjálendinga á heilbrigðissviði DR. YOGESH Anand frá heilbrigð- isráðuneyti Nýja-Sjálands heldur opinn fyrirlestur í Odda fimmtudag- inn 21. október kl. 20 um hvernig Nýsjálendingar stóðu að því að setja saman miðlægan gagnagrunn á heil- brigðissviði. Dr. Anand er hér á landi á vegum nýsjálensku stjórnarinnar. Hann ætlar að kynna gagnagrunn Nýsjá- lendinga fyi'ir opinberum aðilum og hann hittir einnig að máli stjórn Læknafélags íslands og starfsmenn íslenskrar erfðagreiningar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.