Morgunblaðið - 21.10.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 55
Blaðbera
vantar á Laufásveg I.
Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Ferðaþjónustuaðilar
og fleiri
Lítið fyrirtæki í ferðaþjónustu, sem rekur eigin
skrifstofu með einum starfsmanni, óskareftir
samstarfsaðilum um skrifstofuhaldið.
Við bjóðum upp á þjónustulipran starfsmann
með fjölhæfa tungumálakunnáttu sem veitir
aðstoð við að svara innlendum sem erlendum
fyrirspurnum (sími — tölvupóstur — símbréf
o.fl.) á frönsku, þýsku, ensku og luxemborgísku.
Erum með gott símkerfi sem og allan nauðsyn-
legan skrifstofubúnað.
Áhugasamir skili inn umsóknum til afgreiðslu
Mbl. merktar: „Sameiginlegt skrifstofuhald
— 8862" eigi síðar en 27. okt. nk.
Kastalinn — lúxusíbúðir
óskar eftir starfsmanni í dagieg þrif.
Vinnutími frá kl. 12 —16 virka daga og önnur
hver helgi. Við leitum stundvísum starfsmanni
á aldrinum 25—50 ára. Enskukunnátta nauð-
synleg. Þarf að geta hafið störf fljótlega.
Upplýsingar í síma 520 6122 milli kl. 9—18.
ATVINNA ÓSKAST
Blómaskreytir
frá Garðyrkjuskóla ríkisins
óskar eftir vinnu við blómaskreytingar og/eða
umhirðu á pottaplöntum, skálaplöntum og gróð-
ursvæðum utandyra. Fullt starf eða hlutastarf.
Auður sími 565 1029. Netfang yrja@vortex.is
YMISLEGT
STYRKIR
HÚSNÆÐI í BOei
Rauði kross íslands
H ei mf a ra rsty r ku r
fyrir Kosovo-Albani
Rauði kross íslands og félagsmálaráðuneytið
auglýsa eftir umsóknum um heimferðarstyrki
fyrir Kosovo-Albani, sem búsettir eru hér á
landi en hafa í hyggju að snúa til baka til
heimalands síns í Ijósi breyttra aðstæðna.
Styrkurinn er fyrir fargjaldi til Kosovo og fjár-
hagsaðstoð til nauðþurfta fyrstu vikurnar.
í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar
um hvenær viðkomandi flutti til íslands, hve-
nær hann hyggst snúa til baka og hver sé end-
anlegur ákvörðunarstaður í Kosovo. Styrkir
verða veittir vegna brottfarar fyrir 1. júlí 2000.
Nánari upplýsingar veitir alþjóðadeild Rauða
kross íslands í síma 570 4000.
Umsóknir þurfa að berast Rauða krossi íslands,
Efstaleiti 9, 103 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 2000.
Mbéshtetje financiare pér
té kthyerit né Kosové
Kryqi i Kuq Islandez né bashképunim me Mi-
nistriné e Punés Sociale, bén té ditur njoftimin
mbi mbéshtetjen financiare pér kosovarét-
shqipétaré, qé jetojné kétu né Islandé dhe jané
duke menduar té kthehen pérséri né véndin
e tyre, duke paré ndryshimin e rrethanave té
jetés atje.
Né kété mbéshtetje financiare jané pérfshiré
shpenézimet e udhétimit, bashkangjitur me
njé ndihmé financiare pér té plotésuar nevojat
bazé té rifillimit té jetés né javét e para né
véndlindjen e tyre.
Per te organizuar kété puné, té interesuarit jane
té lutur té shkruajné njé letér me kéto té
dhéna:
a. kur keni mbérritur né Islandé.
b. kur mendoni té ktheheni né véndin tuaj.
c. cili do té jeté destinacioni (adresa e
véndbanimit tuaj) né Kosové, qé ju mendoni
té jetoni.
Kjo ndihmé do t'u jepet kosovaréve qé do té
largohen deri mé 1. 07. 2000.
Mé shumé informacione ju mund té gjeni
prané Departamentit Ndérkombétarté Kryqit
té Kuq Islandez, me numértelefoni 570 4000
dhe adresé: Efstaleiti 9, 103 Reykjavík.
Pas plotésimit té letrés, ju duhet ta dorézoni
até para datés 1. 02.2000.
Ju falenderojmé pér mirékuptimin.
TIL SÖLU
ÓDÝRT - ÓDÝRT
Lagerútsala
Leikföng, gjafavörur, sportskór.
Opið kl. 13 — 18, fimmtudag og föstudag.
Skútuvogi 13, (við hlidina á Bónus).
Hjúkrunarfræðingar
Tryggingastofnun ríkisins auglýsir laus til um-
sóknar leyfi til að starfa samkvæmt samningi
Tryggingastofnunar ríkisins og Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga um hjúkrun í heimahúsum
vegna alvarlegra og langvinnra sjúkdóma og
slysa. Um er að ræða sem samsvarar 2,5 stöðu-
gildum við hjúkrun deyjandi sjúklinga og 2,25
stöðugildum við barnahjúkrun í Reykjavík og
nágrenni. Jafnframt er um að ræða sem sam-
svarar 0,5 stöðugildi við hjúkrun deyjandi sjúk-
linga á Akureyri.
Hjúkrunarfræðingar sem starfa samkvæmt
samningnum skulu reka eigin hjúkrunarstofu.
Umsóknum ásamt gögnum sem staðfesta
menntun og starfsreynslu skal skilað til for-
stjóra Tryggingastofnunar ríkisins fyrir 10. nóv-
ember nk.
Frekari upplýsingar fást hjá skrifstofu Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga.
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS
KENNSLA
Gítarnámskeið fyrir
fullorðna
6 vikna kvöldnámskeið í gítarleik fyrir
byrjendur, eitt kvöld í viku. Námskeiðið
hefst 26. okt. og fer fram í Tónskóla Hörp-
unnar, Gylfaflöt 5 í Grafarvogshverfi.
Innritun í síma 567 0399. Verð kr. 8.000.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Veislusalir óskast
Lítil en öflug og vönduð veitinga- og
veisluþjónusta óskar eftir að taka á leigu sali.
Vinsamlegast sendið uppl. á afgr. Mbl. merkt:
„Veislusalir — 8857" fyrir 4. nóvember nk.
Ármúli — til leigu
Til leigu ca 150 fm verslunarhúsnæði.
Laust frá 1. nóvember nk.
Upplýsingar veittar í síma 567 2266
milli kl. 10.00-17.00.
íbúð til leigu í miðborg
Barcelona
Leigist allt frá viku upp í mánuð.
Upplýsingar í síma 899 5863, fyrir hádegi
(Helen).
TILBOÐ/ÚTBOÐ
Húsasmiðir
Tilboð óskast í uppslátt tvíbýlishúss
í vesturbæ Reykjavíkur.
Upplýsingar veittar í síma 698 4881
eða 565 4881.
NAUQUNGARSALA
Uppboð
Eftirtalin bifreið verður boðnin upp í Aðalstræti 92,
450 Patreksfirði, Vesturbyggð, fimmtudaginn 28. október
1999 kl. 17.00:
RL991
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
19. október 1999.
Bjðrn Lárusson, ftr.
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Sálarrannsóknarfélagið
Metaria
Þýska sálarrannsóknarfélagið
Metaria, með miðilinn og hug-
iækninn Edel Schröder í farar-
broddi, verður með opinn fund í
Borgartúni 6 fimmtudaginn 21.
október kl. 20.00. Allir velkomnir.
Enginn aðgangseyrir.
Landsst. 5999102119 VII
I.O.O.F. 5 E 18010218 = Sp.
I.O.O.F. 11 S 18010218’/2 =
□ HLlN 5999102119 IVAf
FELAGSLIF
Hjálpræðis-
herínn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.30: Vakningasamkoma.
Bræðurnir í fararbroddi.
Allir hjartanlega velkomnir.
\v---7/
KFUM
V
Aðaldeild KFUM.
Holtavegi
Fundur i kvöld kl. 20.00. Fomir
smíðahættir. Upphafsorð:
Leifur Hjörleifsson, húsasmiður.
Hugleiðing: Sr. Guðmundur Óli
Ólafsson, fyrrverandi prófastur.
Umsjón: Gunnar Bjarnason,
húsasmiðameistari.
Allir karlmenn velkomnir.
TILKYNNINGAR
Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Breski transmíð-
illinn Les Driver
starfar hjá félaginu
frá 14.-28. okt.
Les, sem er mjög
góður miðill og eft-
irsóttur víða um
heim, verður hér aðeins til 28.
október. Hann verður með opinn
transmiðilsfund í kvöld, fimmtu-
daginn 21. okt. kl. 20.30, í Garða-
stræti 8. Húsið opnað kl. 20.00.
Aðgangseyrir kr. 1.500 fyrir fé-
lagsmenn, kr. 2.000 fyrir aðra.
Les býður einnig uppá einkatíma
í transmiðlun og lestri. Notið
þetta einstæða tækifæri.
Upplýsingar og bókanir eru í
síma 551 8130 frá kl. 9—15 alla
virka daga
a SRFI.