Morgunblaðið - 21.10.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 21.10.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 67^_ l ★ U\ lUAríAS ALVfiRU BÍÓ! mpoiby JJTflFR /FI\IT STÆRSTA TJALDK) MEÐ — == = = HLJODKERFI í ÖLLUM SÖLUM! I HX Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.05. b.í. i6ára. lesið alit um hina villtu rauöhærðu LOLU ó www.stjornubio.is Búið að einrækta Jackson? SÖNGVARINN Michael Jackson hefur löngxim þótt ráðgáta og hafa sumir líkt honum við hina kynlausu sögupersónu Pétur Pan. Jackson, sem yfirleitt fyllir heilu íþróttaleikvangana þegar hann heldur tónleika brá út af vananum síðastliðið sunnudags- kvöld þegar hann söng fyrir 500 manns í litlu leikhúsi í Barn- staple í Suðvestur-Englandi. Eða svo héldu í það minnsta heima- menn. Heyrst hafði að Jackson hefði komið þangað fyrr um dag- inn til að fylgjast með karate- keppni og af ókunnum ástæðum komið við í leikhúsinu og brugðið sér upp á svið viðstöddum til mikillar ánægju. Að sögn Darrens Regans, framkvæmdastjóra Queen’s Theatre í Barnstaple, tók Jackson fjögur lög og dansaði sinn fræga „tungldans" og kunnu áhorfendur sér vart læti yfir þessari óvæntu skemmtun kvöldsins. Þeir voru þó heldur óhressari þegar uppgötvaðist að Michael Jackson hefði alls ekki verið á staðnum, heldur eftir- herma sem hefði þó verið það góð að áhorfendur hefðu allir talið þar goðið sjálft á ferð. En á í V ( ( 11 n ★★★ Dv ★ ★★★ Mbl TU (líTll UHS( ^OðTTJ jutllHUVim Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16. augarasbio.is meðan íbúar Barnstapie horfðu á eftirhermu Jackson sat sá eini og sanni heima hjá sér og hafði ekki hugmynd um talda veru sína í litla bænum í Englandi. Fergie enn með giftingarhringinn ANDRES EKKIA LEIÐ UPP AÐ ALTARINU Klósett á hjólum ROB White hefur forvitnilegt áhugamál. Hann hefur hannað tryllitæki sem nær 15 kílómetra hraða. Það væri svo sem ekki í frá- sögur færandi ef þetta væri ekki mótorknúið klósett. Raunar eru klósettin hraðskreiðu orðin þrjú. Vinahópurinn notar þau í kappakstur þegar vel liggur á og endast rafhlöðurnai- í fimm klukku- stundir eða 75 kílómetra. ANDRÉS Bretaprins hefur útilokað að hann giftist aftur Söru Ferguson, hertogaynju af York, vegna andstöðu móður sinnar Elisabetar Bretadrottningar, að því er slúðurblaðið Sun skýrði frá á mánudag. Sara gaf í skyn í nýlegu viðtali við blaðið að hún gæti hugsað sér að gift- ast honum aftur. Sun greindi frá því að Andrés hefði komið gestum á óvart í kvöldverðarboði Tonys Blairs forsætisráð- herra þegar hann kvartaði biturlega undan því að drottningin neitaði að leyfa sér að giftast Fergie aftur. „Þetta er svo ósanngjarnt," var haft eftir Andrési. Slúðurblaðið sagði að Andrés ætlaði þó að láta það yfir sig ganga að hann gæti ekki geng- ið aftur í hjónaband með fyrrverandi eig- inkonu sinni án samþykkis drottn- ingar. „Andrés myndi aldrei ganga gegn vilja móður sinnar," var haft eftir ónafngreind- um meðlimi hirð- ! arinnar. „Það myndi þýða að hann þyrfti að velja milli eigin- konu sinnar og skyldna sinna hirðina - og Andrés veit að skyldur hans ganga fyrir.“ Fergie með krókódílabrúðu, gjöf til dætra sinna, í Flórída þar sem hún var í kynningarferð. Sun sagði að Andrés hefði þó gert það ljóst hann og Fergie myndu búa áfram undir sama þaki í glæsisetri sínu í grennd við London og ala þar upp dætur sínar, Be- atrice, sem er ellefu ára, og Eugenie, sem er níu ára. Fergie, sem skildi við Andrés árið 1996, sagði í samtali við Times sem birt- ist á laugardag að hún myndi halda áfram að ganga með giftingarhring- inn þar til hún gifti sig á ný. Hertogaynjan, sem varð fertug í síðustu viku, sagði: s „Ef ég giftist aftur, hvort sem það verður hann_ [Andrés] eða einhver annar, er kominn tími á að taka hann af mér.“ “TF QQ DOLUV j O I C. I T A L Á JJhnunjA 1 u c {> \í i i í i '■ ^★★★f.Mbl é-y-p' ■ 1 " ’ ^ Dv { J ö T t A {mniHGARVITI Sýnd kl. 9 og 11 Sýnd kl. 9. b.í. 16. 4 mm 990 PUHKTA PERBUlelÓ Keflavik - simi 421 1170 Stan, Kyle, Kenny og Cartman eru mættir á hvíta tjaldið í mynd um von, trú, frelsi og Saddam Hussein. Sjáðu þá stærri, lengri og óklippta. Forsýning kl. 9. Frostrasin fm 98,7 www.samfiim.is r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.