Morgunblaðið - 26.10.1999, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 26.10.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 19 Cb LYFJA Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lagmula i Reykjavík - Lyfja Setbergi i Hafnarfirði - Lyfja Hamraborg i Kópavogi Það var fjölmenni og létt stemmning á opnu húsi á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu fyrir skemmstu. Dvalarheimilið Lundur á Hellu Aðstand- endur fjölmenntu á opið hús Hellu - Starfsfólk og aðstandendur heimilisfólksins á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu héldu fyrir stuttu op- ið hús á heimilinu fyrir gesti og gangandi. Um 150 manns komu í heimsókn og áttu góða stund með heimilisfólki og starfsfólkinu sem bauð uppá tertuhlaðborð, en að- standendur og starfsfólk skiptist á að baka fyrir samkomur þessar. Drífa Hjartai-dóttir alþingismað- ur og formaður stjómar Lundar áv- arpaði samkomuna, en að því loknu var slegið á létta strengi með tónl- istaratriðum að hætti aðstandenda. Að sögn Jóhönnu Friðriksdóttur, hjúkrunarforstjóra á Lundi, er inn- réttingu Dvalarheimilisins ekki enn að fullu lokið. Nýlega var tekin í notkun aðstaða fyrir handavinnu og föndur í kjallara hússins, sem var til sýnis á opna húsinu. Þar er einnig óinnréttað rými sem ætlað er fyrir kapellu heimilis- ins, en verið er að hanna hana um þessar mundir. Með tilkomu kapellu á Lundi verður hægt að kistuleggja látna heima í héraði og hafa helgi- hald innan veggja dvalarheimilisins. ^ Morffunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Páll Jonsson á Hellu kemur þrjá daga í viku á dvalar- heimilið og á opna húsinu sýndi hann handavinnu í nýju handavinnu- og fönd- urstofunni. Með öflugu dreifingakerfi og traustum starfsmönnum komum við sendingu þinni til skila hratt og örugglega. fslandspóstur hf. flytur um 80 mllljónlr sendinga af pósti á ári. Hjá fyrirtækinu vinna um 1300 starfsmenn og það starfrækir87 pósthús um land allt. POSTURIN N - með kveðju-!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.