Morgunblaðið - 26.10.1999, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 23
NEYTENDUR
Bónus í samstarf við
EUROPAY ísland
Nýtt Bónus-
sparikort
BÓNUS hefur nú gengið til sam-
starfs við EUROPAY ísland um út-
gáfu sparikortsins. Fyrir skömmu
var sent út bréf ásamt nýju spari-
korti til þeirra viðskiptavina, sem
hingað til hafa verið handhafar
kortsins.
Bónus greiðir stofnkostnað nýja
kortsins, enda var eigandi þess
handhafi eldra kortsins. Við útgáfu
sparikorts í fyrsta sinn greiðir kort-
hafí hins vegar sérstakt stofngjald,
fullt gjald fyrir aðalkort eða 1.000
krónur en hálft það gjald fyrir
aukakort.
Helsta breyting kortaskilmála er
að eigandi sparikortsins er nú
EUROPAY á Islandi og sér stofn-
unin um innheimtu færslugjalda, en
ofan á hverja færslu/úttekt leggst
sem áður 20 króna færslugjald.
Eins innheimtir EUROPAY út-
skriftargjald fyrir útsenda gíró- og
skuldfærsluseðla sem er nú 165,90
krónur. Á heildarúttekt greiðslu-
tímabilsins, sem hefst 18. dag hvers
mánaðar og lýkur 17. dag næsta
mánaðar, leggst einnig sérstakt
álag eða 1,2% sem EUROPAY á ís-
landi sér um að færa til skuldar á
reikning korthafa. Að sögn
EUROPAY eru gjöldin þau sömu
og þau voru áður, eða þegar
SPRON sá um innheimtu mánaðar-
gjaldanna. Nánari upplýsingar um
sparikortið veitir EUROPAY á ís-
landi £ sima 550 1500.
Nýtt
BlOflex-
segulþynnur
Á ÍSLENSKAN markað eru komn-
ar BlOflex-segulþynnur, sem eru
nýjung í verkjameðferð. Segulþynn-
umar eru festar á þann líkamshluta
sem meðhöndla á vegna verkja og
geta meðal annars, að sögn Þuríðar
Ottesen hjá Innflutningi & dreif-
ingu ehf., unnið á höfuðverk og bak-
verk. Segulþynnurnar verða fyrst
um sinn seldar í lyfjaverslunum, en
þær hafa hlotið löggilda viðurkenn-
ingu sem lækningabúnaður.
Bragðbætt
súrmjólk
NÝLEGA kom á markað ný vöru-
tegund sem er bragðbætt súrmjólk
frá Mjólkursamsölunni. Gamla súr-
mjólkin er bragðbætt og boðið er
upp á tvær bragðtegundir eða jarð-
arberja- og karamellubragð.
HEIMILIS-
GÓLFDÚKAR
Gott verð, frá kr. 920- m2
Dúkar sem auðvelt er að leggja, má leggja
án límingar. Mikið úrval mynstra og lita í
breiddunum 2-3-4m. _
rEPPAMOTTIJR
Glæsilegt úrval
\ •».
fófilb®
SÍÐUMÚL114 • 108REYKJAVIK • SlMAR 510 5500 • 510 5510
OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 8-18, LAUGARDAGA KL. 10-13
G0LFBUNAÐUR
I Talaðu við
Í56
Talaðu við 10 manns á dag - Frítt til LA í febrúarl!
-1-
)
liiill
Já, þau geta verið erfið..
...mánaðamótin, ekki satt?
Þess vegna höfum við hannað launakerfi
sem gerir það að verkum að mánaðamótin
verða skemmtileg.
TOK L A U N A KERFI
ótrúlegur árangur f tvo áratugi
LAUNAKERF
HUGBUNAÐARHUS